Úrlausnir.is


Merkimiði - Lögmæltar séreignir

Helstu lögmæltu séreignirnar eru:
* Hlutur erfingja í óskiptu búi, á meðan búið er óskipt (18. gr. erfðalaga)
* Höfundaréttur (30. gr. höfundalaga)
* Eign eiganda fasteignar hennar þegar hitt hjónanna fullnægir ekki skilyrðum laganna til að öðlast þess konar eignarrétt eða afnotarétt af fasteigninni. Athugið að lögin tilgreina ekki að afnotarétturinn sjálfur teljist séreign í slíkum tilvikum (6. gr. laga um eignarrétt og afnotarétt fasteigna)
* Eignir sem hjón eignast eftir fjárslit án skilnaðar (94. gr. hjúskaparlaga)

Sé séreignarkvöð lögmælt er ekki hægt að aflétta henni nema annars sé getið í lögunum og þá með þeim hætti sem þau lög kveða á um.

RSS-streymi merkimiðans

Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.