Merkimiði - 4. mgr. 43. gr. laga um bókhald, nr. 145/1994


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Umboðsmaður Alþingis (1)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (5)
Alþingistíðindi (1)
Alþingi (1)
Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9547/2017 dags. 26. júní 2018 (Prófnefnd bókara)[HTML]
Ráðherra tilgreindi í reglugerð að prófnefnd bókara væri sjálfstæð stjórnsýslunefnd og því væru úrlausnir hennar ekki bornar undir önnur stjórnvöld. Umboðsmaður Alþingis benti á að slík aðgreining, svo gild væri, yrði að vera hægt að ráða af lögunum sjálfum eða lögskýringargögnum, en svo var ekki í þessu tilviki.
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
2012BAugl nr. 535/2012 - Reglugerð um próf til viðurkenningar bókara[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 686/2015 - Reglugerð um próf til viðurkenningar bókara[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 965/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 686/2015, um próf til viðurkenningar bókara[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 649/2019 - Reglugerð um próf til viðurkenningar bókara[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 975/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um próf til viðurkenningar bókara, nr. 649/2019[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing132Þingskjöl5068
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 132

Þingmál A521 (nefndir á vegum ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (svar) útbýtt þann 2006-05-04 15:55:00 [HTML] [PDF]