Merkimiði - 46. gr. búvörulaga, nr. 99/1993


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (6)
Dómasafn Hæstaréttar (4)
Alþingistíðindi (2)
Alþingi (2)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1999:1298 nr. 388/1998[HTML][PDF]

Hrd. 2000:38 nr. 502/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2001:1073 nr. 279/2000 (Geitaskarð)[HTML]

Hrd. 2001:3249 nr. 80/2001 (Vestari Hóll)[HTML]
SJ tók við búskap á jörðinni Vestari-Hóll árið 1954 eftir andlát ættingja hans. Sá ættingi hefði einnig tekið við búskapi á jörðinni eftir föður sinn sem var enn hinn þinglýsti eigandi jarðarinnar. Engin gögn voru til staðar um skipti á dánarbúi hins síðastnefnda.

Í málatilbúnaði SJ hélt hann því fram í varakröfu um að hann hefði áunnið sér eignarhefð á jörðinni, ef aðalkröfu hans um að hafa fengið jörðina afhenta til eignar frá SJ á sínum tíma næði ekki fram.

Hæstiréttur leit svo á að hefðandi sem var ókunnugur um eignarhald annars aðila og reyndi að varðveita þann ókunnugleika af ásettu ráði, gat ekki borið hann fyrir sig sér til tekna. Hins vegar taldi Hæstiréttur í þessu máli að ekki hefði verið sýnt fram á ásetning að þessu leyti og hefðin því verið fullnuð.
Hrd. 2003:4476 nr. 177/2003 (Greiðslumark III)[HTML]

Hrd. nr. 420/2010 dags. 23. ágúst 2010[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9054/2009 dags. 11. júní 2010[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-145/2002 dags. 7. mars 2002[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 300/2002[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
19991305
200042, 47-48
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing121Þingskjöl4981
Löggjafarþing127Þingskjöl1467
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 121

Þingmál A234 (samningsveð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1239 - Komudagur: 1997-04-01 - Sendandi: Þórunn Guðmundsdóttir hrl. - Skýring: (lögfræðiálit) - [PDF]

Löggjafarþing 127

Þingmál A253 (fasteignakaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-07 13:23:00 [HTML] [PDF]