Ekki var byggt á yfirheyrslu yfir bróður sakbornings þar sem honum hafði ekki verið gert grein fyrir því að hann þyrfti ekki að bera vitni um bróður sinn.