Merkimiði - 34. gr. barnalaga, nr. 20/1992


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (32)
Dómasafn Hæstaréttar (22)
Umboðsmaður Alþingis (2)
Alþingistíðindi (6)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (2)
Lögbirtingablað (3)
Alþingi (9)
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1995:196 nr. 426/1993 (Forsjá)[PDF]

Hrd. 1995:470 nr. 246/1994[PDF]

Hrd. 1995:692 nr. 59/1995[PDF]

Hrd. 1995:1311 nr. 237/1994[PDF]

Hrd. 1996:1387 nr. 384/1995[PDF]

Hrd. 1996:3451 nr. 413/1996[PDF]

Hrd. 1997:474 nr. 133/1996 (Eftirlit / hlutverk)[PDF]

Hrd. 1998:666 nr. 289/1997[PDF]

Hrd. 1998:2467 nr. 123/1998 (Umgengnistálmanir)[PDF]

Hrd. 1998:2702 nr. 342/1998 (Ný yfirmatskrafa)[PDF]
Héraðsdómari hafði hafnað kröfu sóknaraðila um yfirmat. Sóknaraðilinn lét hjá líða í því tilviki að kæra úrskurðinn og lýsti síðar gagnaöflun lokið þegar aðalmeðferð málsins var ákveðin. Hann setti síðan fram nýja kröfu um yfirmat sem var einnig synjað.

Hæstiréttur taldi að hin nýja krafa væri í andstöðu við þá meginreglu einkamálaréttarfars um hraða og greiða málsmeðferð, og hafi sóknaraðilinn í þessu tilviki fyrirgert rétti sínum til yfirmats.
Hrd. 1999:1182 nr. 289/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4167 nr. 183/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2352 nr. 181/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2505 nr. 56/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4361 nr. 273/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2001:2622 nr. 358/2000[HTML]

Hrd. 2001:2873 nr. 325/2001[HTML]

Hrd. 2001:3279 nr. 101/2001[HTML]

Hrd. 2001:4788 nr. 163/2001[HTML]

Hrd. 2003:804 nr. 446/2002 (Þátttakandi í deilu)[HTML]
Sambúð K og M hófst 1992 og hjúskapur stofnaður 1996. Samvistarslit urðu í desember 2001 og flutti K börn þeirra til annars manns í janúar 2002, og búið þar síðan.

Ágreiningur var um forsjá sonar þeirra en K hafði verið dæmd forsjá dóttur þeirra í héraði, sem M og féllst á undir rekstri málsins þar.

Bæði K og M voru talin vera hæfir uppalendur og hafi aðstöðu heima hjá sér fyrir soninn. Honum á að hafa þótt vænt um báða foreldra sína en hefði haft einarðan vilja um að búa hjá föður sínum. Að mati sálfræðingsins mælti ekkert gegn því að systkinin alist upp á sitt hvoru heimilinu.

K og M töldu hafa bæði viljað sameiginlega forsjá en útilokuðu síðar þann möguleika. Staðan varð því sú að eini valmöguleikinn væri að velja á milli annarra hjónanna til að fara eitt með forsjána. Deilan hafði neikvæð áhrif á líðan sonarins þar sem þrýst var mikið á hann af hálfu foreldra sinna að gera upp á milli þeirra, sem Hæstiréttur taldi ganga þvert á skyldur þeirra sem foreldra.

Hæstiréttur taldi að almennt væri æskilegt að systkinin byggju saman og að vilji sonarins til að búa hjá föður sínum hefði ekki verið eins sterkur og héraðsdómur lýsti. Sonurinn hafi þó sterk jákvæð tengsl við föður sinn og að faðir hans hafi tíma og svigrúm til að annast hann. Auk þessa væri aldursmunur á systkinunum. Í ljósi þessa og fleiri atriða taldi Hæstiréttur það ekki vega þyngra að systkinin yrðu ekki aðskilin, sérstaklega með hliðsjón af rúmri umgengni þeirra systkina við hvort annað og báða foreldra sína.
Hrd. 2003:828 nr. 66/2003[HTML]

Hrd. 2003:989 nr. 436/2002 (Munur á hæfi)[HTML]

Hrd. 2003:2412 nr. 2/2003[HTML]

Hrd. 2003:2749 nr. 224/2003 (Skipun talsmanns)[HTML]

Hrd. 2003:3610 nr. 146/2003[HTML]

Hrd. 2003:3781 nr. 147/2003[HTML]

Hrd. 2003:3969 nr. 190/2003[HTML]

Hrd. 2003:4277 nr. 182/2003[HTML]

Hrd. 2004:1872 nr. 128/2004 (Meðalganga - Forsjá 2)[HTML]
Meðalgöngu eiginkonu málsaðila í forsjármáli var synjað meðal annars á þeim grundvelli að réttur hennar til lögbundinnar forsjár skv. barnalögum var bundinn við að eiginmaður hennar færi með forsjá barnsins. Hún var af þeim sökum ekki talin hafa nógu sjálfstæða hagsmuni af úrlausn málsins.
Hrd. 2004:3936 nr. 165/2004[HTML]

Hrd. 2005:573 nr. 279/2004[HTML]

Hrd. 2005:2382 nr. 498/2004[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1218/1994 dags. 31. október 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2496/1998 dags. 5. apríl 2000[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1995197, 471, 478, 692
1996 - Registur195
19961396, 3453
1997475, 484
1998672, 2469, 2703, 2706
19991186, 1188, 4168, 4172
20002365, 2511, 2672, 4368, 4381
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing121Þingskjöl4468
Löggjafarþing122Þingskjöl1089
Löggjafarþing123Þingskjöl1830, 2839
Löggjafarþing125Þingskjöl1116, 3540
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1995174-175
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
200188691
20011491179
20021481172
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 123

Þingmál A266 (bætt réttarstaða barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (þáltill.) útbýtt þann 1998-11-30 10:39:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 125

Þingmál A68 (ættleiðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 09:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A118 (bætt réttarstaða barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (þáltill.) útbýtt þann 1999-11-01 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 654 (frumvarp) útbýtt þann 2000-02-24 11:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-27 22:26:39 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A115 (bætt réttarstaða barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-16 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A293 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (frumvarp) útbýtt þann 2000-11-22 15:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-15 11:57:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 127

Þingmál A318 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-26 16:53:00 [HTML] [PDF]