Merkimiði - 20. gr. laga um stjórn fiskveiða, nr. 38/1990


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (9)
Dómasafn Hæstaréttar (8)
Stjórnartíðindi - Bls (15)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (10)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1994:2781 nr. 374/1994[PDF]

Hrd. 1997:2117 nr. 137/1997[PDF]

Hrd. 1997:3357 nr. 276/1997[PDF]

Hrd. 1999:2482 nr. 484/1998[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1534 nr. 12/2000 (Vatneyrardómur)[HTML][PDF]
Skipstjóri, ásamt öðrum aðila, voru ákærðir fyrir brot gegn ýmsum lögum fyrir að hafa haldið til botnvörpuveiða án nokkurra aflaheimilda til veiðanna. Báðir viðurkenndu að hafa enga aflaheimild en sögðu að lagaskyldan um aflaheimild bryti í bága við stjórnarskrárvarin réttindi þeirra.

Meirihluti Hæstaréttar féllst ekki á þá málsvörn og beitti samræmisskýringu á milli 65. og 75. gr. stjórnarskrárinnar. Talið var að löggjafinn hafi almenna heimild til að takmarka frelsi manna til að stunda fiskveiðar í atvinnuskyni, en yrði þá að gæta jafnræðis. Takmarkanir á leyfilegum heildarafla verði að vera nauðsynlegar og þær yrðu að vera reistar á efnislegum mælikvarða (málefnalegum sjónarmiðum) svo jafnræðis sé gætt. Þá nefndi Hæstiréttur að þó slíkt mat væri á valdi löggjafans væri það samt hlutverk dómstóla að leysa úr því hvort lögin sem reist væru á því mati samræmdust grundvallarreglum stjórnarskrárinnar. Hæstiréttur taldi að umrædd takmörkun hefði verið reist á málefnalegum sjónarmiðum.

Í dómnum var vísað til desemberdómsins um stjórn fiskveiða og skýrt frá því að í þeim dómi hafði ekki verið tekin frekari afstaða til þess hvort viðurkenna átti rétt málsaðilans á úthlutun aflaheimilda. Með framangreindu hafnaði Hæstiréttur málsástæðum þeirra ákærðu um að umrætt mál hefði skorið úr um stjórnskipulegt gildi 7. gr. laga um stjórn fiskveiða.
Hrd. 2001:1821 nr. 63/2001 (Hafnarvog)[HTML]

Hrd. 2001:2990 nr. 202/2001[HTML]

Hrd. 2003:1176 nr. 473/2002 (Aðgangur - Fagrimúli)[HTML]

Hrd. 2004:3232 nr. 8/2004[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 436/2000[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
19942782
19972119, 3358-3360
19992486-2487
20001547
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1990B1299, 1359-1360
1992B676, 701
1993B356, 884
1994B615, 2402
1996B110, 397-398, 523, 525
1997B675
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1990BAugl nr. 489/1990 - Reglugerð um vigtun sjávarafla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 508/1990 - Reglugerð um leyfisbindingu veiða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 509/1990 - Reglugerð um dragnótaveiðar[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 326/1992 - Reglugerð um dragnótaveiðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 345/1992 - Reglugerð um leyfisbindingu tiltekinna veiða[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 188/1993 - Reglugerð um humarveiðar 1993[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 202/1994 - Reglugerð um humarveiðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 618/1994 - Reglugerð um vigtun sjávarafla[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 249/1996 - Reglugerð um humarveiðar[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 334/1997 - Reglugerð um dragnótaveiðar[PDF prentútgáfa]