Úrlausnir.is


Merkimiði - Pater est

Meginregla um hvernig eigi að haga skráningu á faðerni barns.


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (5)
Alþingistíðindi (10)
Alþingi (35)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 2000:4394 nr. 419/2000 (Viðurkenning á faðerni - Sóknaraðild í faðernismáli)[HTML] [PDF]
Áður en málið féll höfðu einungis barnið sjálft og móðir þess lagalega heimild til að höfða faðernismál.

Stefnandi var maður sem taldi sig vera föður barns og höfðaði mál til þess að fá það viðurkennt. Hæstiréttur taldi að útilokun hins meinta föður hefði verið brot á stjórnarskrá, og honum því heimilað að sækja málið þrátt fyrir að vera ekki á lista yfir aðila sem gætu sótt slíkt mál samkvæmt almennum landslögum.
Hrd. 2005:2089 nr. 174/2005 (Barátta fyrir lífsýni I)[HTML] [PDF]
Skyndilega eru gerðar miklu strangari kröfur en áður til málshöfðunar í faðernismáli.
Barnið (fullorðinn maður) er að höfða málið. Vandamálið var að móðirin hefði aldrei sagt það upphátt að meintur faðir væri faðir barnsins.

Framhald atburðarásar: Hrd. 2005:3881 nr. 426/2005 (Barátta fyrir lífsýni II).
Hrd. 204/2007 dags. 25. apríl 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 583/2007 dags. 20. nóvember 2007 (Perú)[HTML] [PDF]

Hrd. 800/2013 dags. 28. janúar 2014 (Réttur til að þekkja uppruna)[HTML] [PDF]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Q-2/2017 dags. 10. júlí 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 143/2023 í máli nr. KNU22120069 dags. 16. mars 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 620/2018 dags. 11. október 2018 (Faðernismál eftir andlát)[HTML]
Maður gerði erfðaskrá og tók fram að hann ætti engan skylduerfingja, og arfleiddi tiltekinn hóp að eignum.
Síðan kom barn mannsins og krafðist arfs.
Málið snerist aðallega að um það hvort þetta tvennt gæti samrýmst. Var erfðaskráin ógild í heild eða eingöngu að einum þriðja?
Héraðsdómur taldi hana ógilda en Hæstiréttur taldi hana víst gilda að 1/3 hluta.
Lrú. 554/2022 dags. 12. október 2022[HTML]

Lrú. 553/2022 dags. 12. október 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Mannréttindadómstóll Evrópu

Dómur MDE S. H. o.fl. gegn Austurríki dags. 1. apríl 2010 (57813/00)[HTML]

Dómur MDE Mennesson gegn Frakklandi dags. 26. júní 2014 (65192/11)[HTML]

Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing31Þingskjöl338
Löggjafarþing97Þingskjöl1845-1846, 1848
Löggjafarþing126Þingskjöl3956
Löggjafarþing128Þingskjöl634, 638, 894, 896-897
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 97

Þingmál A276 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-10 00:00:00

Löggjafarþing 98

Þingmál A97 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-11-25 00:00:00
Þingræður:
15. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-11-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A51 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00

Löggjafarþing 100

Þingmál A315 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-17 00:00:00
Þingræður:
108. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A5 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00
Þingræður:
6. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-10-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A114 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (frumvarp) útbýtt þann 1999-10-21 11:54:00 [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A125 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 14:31:00 [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A44 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-07 14:44:00 [HTML]

Þingmál A180 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-10 14:46:00 [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A749 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1534 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-04-28 22:34:00 [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A337 (staða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-11-17 16:55:00 [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A340 (réttarstaða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-18 11:09:00 [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A18 (réttindi samkynhneigðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1057 - Komudagur: 2008-01-18 - Sendandi: Biskup Íslands[PDF]

Þingmál A149 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 748 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands[PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A485 (hjúskaparlög, staðfest samvist o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-23 13:12:00 [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A323 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1511 - Komudagur: 2013-02-12 - Sendandi: Lára V. Júlíusdóttir hrl.[PDF]
Dagbókarnúmer 1576 - Komudagur: 2013-02-14 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1992 - Komudagur: 2013-03-21 - Sendandi: Helga Leifsdóttir hdl.[PDF]

Löggjafarþing 144

Þingmál A671 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A146 (jafnræði í skráningu foreldratengsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-22 15:01:00 [HTML]

Þingmál A229 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-13 14:13:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 371 - Komudagur: 2015-11-12 - Sendandi: Staðganga - stuðningsfélag[PDF]

Löggjafarþing 146

Þingmál A102 (jafnræði í skráningu foreldratengsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (þáltill.) útbýtt þann 2017-02-01 17:25:00 [HTML]
Þingræður:
37. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-01 18:58:14 - [HTML]
37. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2017-03-01 19:02:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 578 - Komudagur: 2017-03-27 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Löggjafarþing 151

Þingmál A204 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 271 - Komudagur: 2020-11-02 - Sendandi: Mannréttinda- og lýðræðisskrifstofa Reykjavíkurborgar[PDF]

Þingmál A323 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-18 01:25:04 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A747 (jafnræði í skráningu foreldratengsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1360 (svar) útbýtt þann 2023-03-21 15:02:00 [HTML]

Þingmál A939 (tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4565 - Komudagur: 2023-05-05 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 4900 - Komudagur: 2023-05-31 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið[PDF]

Löggjafarþing 154

Þingmál A114 (skráning foreldratengsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2080 - Komudagur: 2024-04-22 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]