Hæstiréttur féllst ekki á það með kaupanda, er hélt eftir greiðslu, að réttarágalli hefði legið fyrir vegna umferðarréttar skv. aðalskipulagi. Þetta hefði legið fyrir á aðalskipulaginu í lengri tíma og báðum aðilum hefði verið jafn skylt að kynna sér skipulagið áður en viðskiptin fóru fram.