Merkimiði - Hrd. 138/2007 dags. 22. mars 2007 (Landspildan)
Settar voru þrjár jafnstæðar dómkröfur þar sem að í einni þeirra var krafist tiltekinnar beitingar ákvæðis erfðafestusamnings en í annarri þeirra krafist ógildingar þess ákvæðis. Þótti það vera ódómtækt.