Merkimiði - 4. mgr. 172. gr. siglingalaga, nr. 34/1985


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (2)
Dómasafn Hæstaréttar (2)
Alþingi (1)
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1998:238 nr. 138/1997[PDF]

Hrd. 2000:2235 nr. 21/2000 (Sjómaður slasaðist í átökum við skipsfélaga)[HTML][PDF]
Sjómenn voru við fiskverkun á skipi og varð þar orðaskak á milli tveggja eða fleiri. Tveir þeirra fóru upp á borð og slóust. Eftir atvikið héldu þeir áfram að vinna. Þegar komið var til lands fór einn þeirra til læknis og læknirinn taldi hann hafa tognað á hálsi. Sjómaðurinn hélt því fram að orsökin hafi verið sú að hinn hafi tekið hann hálstaki.

Hæstiréttur taldi að sökum þátttöku tjónþola í atburðinum yrðu bæturnar skertar um helming.
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1998251
20002235
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 140

Þingmál A348 (siglingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1067 - Komudagur: 2012-02-17 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]