Hæstiréttur staðfesti úrskurð héraðsdómara um að hann víki ekki sæti, en í héraði var sú krafa reist á því að fyrri dómar héraðsdómarans í sambærilegum málum hefðu mótað skoðanir dómarans með þeim hætti að óhlutdrægnin hefði með réttu verið dregin í efa.