Merkimiði - 6. gr. laga um rétt verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum og til launa vegna sjúkdóms- og slysaforfalla, nr. 19/1979


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (5)
Dómasafn Hæstaréttar (5)
Alþingistíðindi (2)
Alþingi (3)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1985:43 nr. 12/1983 (Fjörður)[PDF]
Sjómaður sótti kröfumál gegn eiganda skips til greiðslu vangreiddra launa. Deilt var í málinu um hvort sjómaðurinn teldist skipverji í skilningi lagaákvæðis er kvað á um rétt til kaups til handa skipverja sökum óvinnufærni, þar sem sjómaðurinn hafði einvörðungu verið ráðinn tímabundið.

Hæstiréttur samþykkti kröfuna á þeim forsendum að athugasemdir við ákvæðið í greinargerð frumvarpsins kvæðu skýrt á um að það ætti jafnt við skipverja sem væru ráðnir ótímabundið sem og tímabundið.
Hrd. 1989:185 nr. 347/1987[PDF]

Hrd. 1994:2514 nr. 3/1993[PDF]

Hrd. 1994:2521 nr. 4/1993[PDF]

Hrd. nr. 130/2012 dags. 20. september 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-11/2020 dags. 17. desember 2020[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-148/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-757/2011 dags. 6. desember 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
198546
1989193-194
19942519, 2525
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing102Þingskjöl646
Löggjafarþing122Umræður4107/4108
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 102

Þingmál A94 (sjómannalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 104

Þingmál A104 (sjómannalög)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Jón Sveinsson - Ræða hófst: 1981-11-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A482 (sjúkrasjóðir verkalýðsfélaga)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-03-04 14:11:43 - [HTML]