Merkimiði - 1. mgr. 48. gr. þinglýsingalaga, nr. 39/1978


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (2)
Dómasafn Hæstaréttar (2)
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1992:1434 nr. 91/1992 (Stálvík hf.)[PDF]
Iðnlánasjóður tók veð í fasteigninni ásamt lausafé, þ.m.t. skurðarvél. Annar veðhafi hafði fengið veð í skurðarvélinni en lausafjárbókin nefndi ekkert um áhvílandi veð á henni.
Hrd. 2004:4252 nr. 270/2004 (Þrotabú Byggðaverks ehf. - Tryggingarbréf)[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1992 - Registur309
19921437