Ráðherra setti slíkar reglur sem uppfyllti þessi skilyrði en sökum efnislegs galla gaf hann þær aftur út endurskoðaðar með viðeigandi breytingum. Hins vegar láðist ráðherra að afla meðmælanna á ný er leiddi til þess að seinni reglurnar voru ekki rétt settar, og því voru þær ekki löggiltur refsigrundvöllur.Hrd. 1994:924 nr. 169/1990[PDF]