Hrd. 1972:231 nr. 77/1971 (Mótorbáturinn Dagný)[PDF] Skipverji keypti tryggingu fyrir bát og sigldi til Stykkishólms. Þegar báturinn hafði siglt í nokkra daga næst ekki samband við skipið. Gleymst hafði að slysatryggja áhöfnina og óskaði umboðsmaður skipsins eftir slysatryggingu á áhöfnina þegar farið var að sakna hennar. Synjað var um greiðslu bótanna þar sem ekki var upplýst að við samningsgerðina að áhafnarinnar væri saknað.Hrd. 1983:316 nr. 53/1979[PDF] Hrd. 1997:1808 nr. 363/1996[PDF] Hrd. 1998:632 nr. 163/1997[PDF] Hrd. 1999:1407 nr. 420/1998[HTML][PDF] Aðili átti hús og tryggði innbúið. Trygging upp á 4 milljónir. Flytur síðan til Spánar og leigir húsið. Síðan leigir hann öðrum aðila eftir það. Síðar byrja vandræði með vandræðagemsa sem rækja komur sínar til leigutakans. Síðan óskar vátryggingartakinn eftir hækkun á innbústryggingunni.