Merkimiði - 52. gr. laga um vátryggingarsamninga, nr. 20/1954


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (7)
Dómasafn Hæstaréttar (14)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1976:908 nr. 216/1974 (Hamranes)[PDF]
Útgerð veðsetti skipið Hamranes með skilmálum um að veðsetningin næði einnig til vátryggingabóta. Skipverjar voru taldir sökkt skipinu með saknæmum hætti og útgerðin ekki talin geta átt rétt á vátryggingabótum. Hins vegar var talið að veðhafinn gæti haft slíkan rétt þó vátryggingartakinn, útgerðin, ætti ekki rétt á þeim.
Hrd. 1977:343 nr. 37/1975 (Botnvörpungur losnaði frá bryggju)[PDF]

Hrd. 1982:1295 nr. 179/1980 (Íbúðarbruni á Akranesi)[PDF]

Hrd. 1997:2440 nr. 385/1996 (Þjófnaður úr húsi í Vogunum)[PDF]
Maður átti hús og ákvað að leigja húsið og geyma allt innbúið í háaloftinu. Maðurinn fékk síðan fréttir af því að “fólk með fortíð og takmarkaða framtíð” fór að venja komur sínar í háaloftið. Hann gerði samt sem áður engar ráðstafanir til að passa upp á innbúið. Svo fór að hluta af innbúinu var stolið. Vátryggingarfélagið bar fyrir sig vanrækslu á varúðarreglu að koma ekki mununum fyrir annars staðar.
Hrd. 1999:1127 nr. 397/1998[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1297 nr. 490/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2003:1576 nr. 497/2002 (Björgunarsveitarmaður - Fall af þaki)[HTML]
Björgunarsveitarmaður var að festa þakplötur í óveðri. Hann varð fyrir líkamstjóni og krafði húseigandann um bætur á grundvelli reglna um óbeðinn erindisrekstur. Hæstiréttur taldi skilyrðin um óbeðinn erindisrekstur ekki eiga við í málinu.
Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 135/2004 dags. 17. ágúst 2004[PDF]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1958634
1976 - Registur141
1976912
1982 - Registur179
19821302, 1304-1305
19972443-2444
19991130, 1132-1133
20001297, 1303