Merkimiði - 57. gr. laga um vátryggingarsamninga, nr. 20/1954


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (3)
Dómasafn Hæstaréttar (6)
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1970:380 nr. 146/1969 (Vörubifreið)[PDF]

Hrd. 1976:908 nr. 216/1974 (Hamranes)[PDF]
Útgerð veðsetti skipið Hamranes með skilmálum um að veðsetningin næði einnig til vátryggingabóta. Skipverjar voru taldir sökkt skipinu með saknæmum hætti og útgerðin ekki talin geta átt rétt á vátryggingabótum. Hins vegar var talið að veðhafinn gæti haft slíkan rétt þó vátryggingartakinn, útgerðin, ætti ekki rétt á þeim.
Hrd. 1983:316 nr. 53/1979[PDF]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1970 - Registur78, 121, 169-170
1970384
1976916