Sakborningur var grunaður um veðsvik með því að selja skip sem hann vissi að hefði verið gert fjárnám í. Hæstiréttur sýknaði og gerði svo athugasemd um að verjandi ákærða hefði séð um hin umdeildu viðskipti og því ekki átt að skipa hann sem verjanda.
Úrlausnin á vef Hæstaréttar - PDF-eintak af úrlausninni