Úrlausnir.is


Merkimiði - Hrd. 2/2008 dags. 8. maí 2008

Sakborningur var grunaður um veðsvik með því að selja skip sem hann vissi að hefði verið gert fjárnám í. Hæstiréttur sýknaði og gerði svo athugasemd um að verjandi ákærða hefði séð um hin umdeildu viðskipti og því ekki átt að skipa hann sem verjanda.

Úrlausnin á vef Hæstaréttar - PDF-eintak af úrlausninni
RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (1)
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 512/2008 dags. 29. september 2008[HTML] [PDF]
Sakborningur í skattamáli óskaði eftir skipun annars tiltekins verjanda við hlið þáverandi verjanda. Hæstiréttur taldi að ekki hefði verið heimilt að skipa þann tiltekna verjanda þar sem það gat komið til greina að taka skýrslu af honum við meðferð málsins.