Merkimiði - Forsjárlaust foreldri


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (9)
Umboðsmaður Alþingis (6)
Stjórnartíðindi - Bls (2)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (7)
Alþingistíðindi (89)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (6)
Lagasafn (7)
Alþingi (93)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 2001:1614 nr. 434/2000[HTML]

Hrd. 2001:2245 nr. 67/2001[HTML]

Hrd. nr. 431/2007 dags. 23. apríl 2008 (Mikil og góð tengsl)[HTML]

Hrd. nr. 140/2008 dags. 30. október 2008 (Tengsl umfram stöðugleika)[HTML]
Framhald af: Hrd. nr. 427/2007 dags. 24. ágúst 2007 (Stöðugleiki)

K og M kynntust árið 1997 og tóku stuttu síðar upp sambúð. Þau eignuðust tvö börn saman, A árið 1998 og B árið 2001. Sambúð þeirra lauk árið 2003. Þau tvö gerðu samkomulag um sameiginlega forsjá barnanna tveggja, en A myndi eiga lögheimili hjá K og B hjá M. Samkomulagið var staðfest af sýslumanni sama ár.

Börnin bjuggu síðan vikulega til skiptist hjá hvoru foreldrinu. Vorið 2006 óskaði K eftir því að lögheimili beggja barnanna yrðu færð til hennar en eftir sáttameðferðina var ákveðið að lögheimilisfyrirkomulagið yrði óbreytt. K vildi flytja inn til annars manns ári síðar en ekki náðust sættir milli hennar og M um flutning barnanna. Hún fór svo í þetta forsjármál.

Hún krafðist bráðabirgðaúrskurðar um að hún fengi óskipta forsjá barnanna, sem var svo hafnað af héraðsdómi með úrskurði en hins vegar var fallist á til bráðabirgða að lögheimili barnanna yrði hjá henni á meðan málarekstri stæði. M skaut bráðabirgðaúrskurðinum til Hæstaréttar, er varð að máli nr. 427/2007, en þar var staðfest synjun héraðsdóms um bráðabirgðaforsjá en felldur úr gildi sá hluti úrskurðarins um að lögheimili beggja barnanna yrði hjá K.

K gerði dómkröfu um að fyrra samkomulag hennar við M yrði fellt úr gildi og henni falið óskipt forsjá barnanna A og B, og ákveðið í dómnum hvernig umgengninni við M yrði háttað. Einnig krafðist hún einfalds meðlags frá M með hvoru barninu.

M gerði sambærilegar forsjárkröfur gagnvart K, og umgengni eins og lýst var nánar í stefnu.
Fyrir héraðsdómi gaf matsmaður skýrslu og lýsti þeirri skoðun sinni að eldra barnið hefði lýst skýrum vilja til að vera hjá móður, en eldra barnið hefði ekki viljað taka afstöðu. Matsmaðurinn taldi drengina vera mjög tengda.

Fyrir Hæstarétti var lögð fram ný matsgerð sem gerð var eftir dómsuppsögu í héraði. Samkvæmt henni voru til staðar jákvæð tengsl barnsins A við foreldra sína, en mun sterkari í garð móður sinnar. Afstaða barnsins A teldist skýr og afdráttarlaus á þá vegu að hann vilji búa hjá móður sinni og fara í umgengni til föður síns. Því var ekki talið að breytingar á búsetu hefðu neikvæð áhrif.

Tengsl barnsins B við foreldra sína voru jákvæð og einnig jákvæð í garð stjúpföður en neikvæð gagnvart stjúpmóður. Hins vegar voru ekki næg gögn til þess að fá fram afstöðu hans til búsetu.

Hæstiréttur taldi með hliðsjón af þessu að K skyldi fara með óskipta forsjá barnanna A og B. M skyldi greiða einfalt meðlag með hvoru barnanna, og rækja umgengni við þau.
Hrd. nr. 187/2008 dags. 20. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 712/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 261/2015 dags. 10. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 15/2017 dags. 15. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 334/2017 dags. 21. júní 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-12/2011 dags. 17. janúar 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7219/2006 dags. 4. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3592/2007 dags. 22. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8327/2007 dags. 3. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3328/2011 dags. 2. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6842/2023 dags. 8. október 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-267/2004 dags. 6. júlí 2006[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 170/2019 í máli nr. KNU19030009 dags. 23. apríl 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrd. 128/2018 dags. 18. maí 2018[HTML][PDF]

Lrd. 392/2018 dags. 23. nóvember 2018 (Samspil barnalaga og barnaverndarlaga)[HTML][PDF]
Í héraði hafði umgengnin verið ákveðin 1 klst. á mánuði en Landsréttur jók hana upp í 4 klst. á mánuði.
Barnið hafði verið tekið af K og fært yfir til M.
Lrd. 673/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 633/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 556/2022 dags. 30. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 87/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 911/2024 dags. 13. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/673 dags. 14. desember 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fæðingar- og foreldraorlofsmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 23/2009 dags. 2. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 33/2009 dags. 1. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 34/2009 dags. 15. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 31/2013 dags. 21. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 32/2013 dags. 11. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 55/2013 dags. 18. febrúar 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 485/2016 dags. 24. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 38/2017 dags. 9. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 234/2017 dags. 8. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 46/2018 dags. 4. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 176/2019 dags. 4. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 365/2020 dags. 27. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 548/2022 dags. 20. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 403/2023 dags. 11. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 426/2023 dags. 11. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 501/2023 dags. 22. janúar 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1107/1994 dags. 19. desember 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4312/2005 dags. 30. desember 2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5584/2009 dags. 23. mars 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5186/2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7934/2014 dags. 4. mars 2015[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F87/2019 dags. 11. desember 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
2000A248, 250
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
2000AAugl nr. 95/2000 - Lög um fæðingar- og foreldraorlof[PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 22/2006 - Lög um greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 543/2006 - Reglugerð um greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 158/2007 - Lög um breytingu á lögum um greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna, nr. 22/2006[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 1277/2007 - Reglugerð um greiðslu til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 74/2008 - Lög um breytingu á lögum nr. 95/2000, um fæðingar- og foreldraorlof, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 144/2020 - Lög um fæðingar- og foreldraorlof[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing84Umræður - Óútrædd mál843/844
Löggjafarþing121Þingskjöl4468, 5400-5401
Löggjafarþing121Umræður6887/6888
Löggjafarþing122Þingskjöl1087, 1089, 2657
Löggjafarþing122Umræður3503/3504-3505/3506
Löggjafarþing123Þingskjöl1830
Löggjafarþing125Þingskjöl1116, 3539-3540, 5247, 5250, 5271
Löggjafarþing125Umræður363/364, 5905/5906-5907/5908
Löggjafarþing126Þingskjöl757, 1609, 3966
Löggjafarþing126Umræður2329/2330, 5587/5588
Löggjafarþing128Þingskjöl896, 900, 924, 928, 957, 961, 966, 970
Löggjafarþing130Umræður1113/1114, 1173/1174, 5211/5212, 5215/5216
Löggjafarþing131Umræður4059/4060, 4625/4626
Löggjafarþing132Þingskjöl2073-2074, 2076, 3408-3409, 3411
Löggjafarþing133Þingskjöl1008, 6878-6879
Löggjafarþing135Þingskjöl626, 1040-1041, 1044, 1229, 2732, 3391-3393, 3395, 3397, 3402, 3404, 5324, 5436-5438, 6304
Löggjafarþing135Umræður1077/1078-1081/1082, 3633/3634, 4801/4802-4803/4804, 4815/4816, 6797/6798
Löggjafarþing136Þingskjöl4382, 4384, 4387
Löggjafarþing136Umræður523/524, 4969/4970, 5259/5260
Löggjafarþing137Þingskjöl226, 340
Löggjafarþing138Þingskjöl5294
Löggjafarþing139Þingskjöl737, 8230, 8241-8242, 8258-8259
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
2003925-926
2007925-927, 1021, 1023
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1995125
200958, 62-64
201974
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 84

Þingmál A202 (vinnuvernd)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A173 (réttarstaða barna til umgengni við báða foreldra sína)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-12 15:53:51 - [HTML]

Þingmál A372 (réttarstaða barna samkvæmt barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 608 (þáltill.) útbýtt þann 1997-12-19 16:34:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 123

Þingmál A266 (bætt réttarstaða barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (þáltill.) útbýtt þann 1998-11-30 10:39:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 125

Þingmál A68 (ættleiðingar)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1999-10-12 16:08:22 - [HTML]

Þingmál A118 (bætt réttarstaða barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (þáltill.) útbýtt þann 1999-11-01 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 654 (frumvarp) útbýtt þann 2000-02-24 11:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-27 22:26:39 - [HTML]

Þingmál A623 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1065 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-26 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1310 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-09 17:23:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 126

Þingmál A115 (bætt réttarstaða barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-16 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A293 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (frumvarp) útbýtt þann 2000-11-22 15:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (barnalög)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2001-04-06 16:43:41 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A180 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-10 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 353 - Komudagur: 2002-12-29 - Sendandi: Barnaverndarnefnd Reykjavíkur - Skýring: (sameigl. Félagsþjónustan) - [PDF]

Löggjafarþing 130

Þingmál A220 (forsjárlausir foreldrar)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-05 19:39:55 - [HTML]
21. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-11-05 19:43:05 - [HTML]

Þingmál A311 (meðlagsgreiðslur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1644 - Komudagur: 2004-04-05 - Sendandi: Félag ábyrgra feðra - [PDF]

Þingmál A855 (fæðingar- og foreldraorlof og tryggingagjald)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2004-04-05 23:10:59 - [HTML]
94. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-04-05 23:25:59 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A279 (breyting á ýmsum lögum á sviði sifjaréttar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 642 - Komudagur: 2006-01-16 - Sendandi: Félag ábyrgra feðra - [PDF]

Þingmál A389 (greiðslur til foreldra langveikra barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 471 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-12-02 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 877 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-03-07 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1097 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-04-03 16:25:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 133

Þingmál A85 (kjör einstæðra og forsjárlausra foreldra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2006-10-09 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1242 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2007-03-16 00:57:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A56 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-15 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-01-15 17:53:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1325 - Komudagur: 2008-02-05 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Þingmál A149 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-31 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Dögg Pálsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-02 11:39:29 - [HTML]
17. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2007-11-02 12:10:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 949 - Komudagur: 2007-12-14 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1009 - Komudagur: 2008-01-08 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1291 - Komudagur: 2008-01-31 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Velferðarsvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1308 - Komudagur: 2008-02-04 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1622 - Komudagur: 2008-02-29 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A209 (greiðslur til foreldra langveikra og alvarlega fatlaðra barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-14 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 486 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-17 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 518 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-12-13 16:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A285 (grunnskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1203 - Komudagur: 2008-01-24 - Sendandi: Heimili og skóli - [PDF]

Þingmál A387 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-11 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 935 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-04-30 15:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 974 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-15 18:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1227 (lög í heild) útbýtt þann 2008-05-29 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-21 11:08:46 - [HTML]
67. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-02-21 11:19:41 - [HTML]
67. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2008-02-21 12:14:44 - [HTML]
67. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-02-21 12:20:00 - [HTML]
99. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-06 15:09:32 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A81 (fæðingarorlof kvenna sem gengist hafa undir tæknifrjóvgun)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2008-10-29 14:44:29 - [HTML]

Þingmál A390 (leikskólar og grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-12 15:26:20 - [HTML]
101. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-12 15:27:50 - [HTML]
111. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-23 16:32:25 - [HTML]
111. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2009-03-23 16:34:20 - [HTML]

Þingmál A466 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 889 (frumvarp) útbýtt þann 2009-04-01 21:14:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 137

Þingmál A67 (niðurstaða nefndar um stöðu barna í mismunandi fjölskyldugerðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-05-29 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 128 (svar) útbýtt þann 2009-06-16 14:26:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A557 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2655 - Komudagur: 2010-06-02 - Sendandi: Kópavogsbær, Félagsþjónustan - [PDF]

Þingmál A655 (bótagreiðslur til foreldra með sameiginlegt forræði)[HTML]

Þingræður:
140. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-06-14 14:37:46 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A56 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-12 16:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A778 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-05 18:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2863 - Komudagur: 2011-06-03 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2865 - Komudagur: 2011-05-31 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]
Dagbókarnúmer 2901 - Komudagur: 2011-06-09 - Sendandi: Karvel Aðalsteinn Jónsson - Skýring: (ums. og MA rannsókn) - [PDF]

Löggjafarþing 140

Þingmál A290 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 328 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-17 10:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1427 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-30 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-31 14:47:36 - [HTML]
110. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-05-31 15:26:50 - [HTML]
110. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2012-05-31 15:42:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1532 - Komudagur: 2012-03-14 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Löggjafarþing 145

Þingmál A25 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 18 - Komudagur: 2015-10-05 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Þingmál A168 (jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-09-24 10:15:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A128 (ættleiðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 826 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-04-24 14:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A669 (hagur barna við foreldramissi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1371 (svar) útbýtt þann 2018-08-15 13:27:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 151

Þingmál A30 (breyting á barnalögum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 132 - Komudagur: 2020-10-26 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]

Þingmál A191 (skipun starfshóps um rétt til að annast veikt eða slasað barn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 131 - Komudagur: 2020-10-26 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]

Þingmál A323 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-19 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 665 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-17 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 673 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-12-17 19:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 720 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 729 (lög í heild) útbýtt þann 2020-12-18 22:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-24 19:13:37 - [HTML]
41. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-12-17 21:01:16 - [HTML]
41. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-17 21:36:10 - [HTML]
41. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-12-17 21:53:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 745 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 856 - Komudagur: 2020-12-06 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 153

Þingmál A922 (breyting á ýmsum lögum í þágu barna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4585 - Komudagur: 2023-05-08 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]

Löggjafarþing 154

Þingmál A95 (skipun starfshóps um rétt til að annast veikt eða slasað barn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 568 - Komudagur: 2023-11-06 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]

Þingmál A240 (breyting á ýmsum lögum í þágu barna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 519 - Komudagur: 2023-11-02 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A21 (sveigjanleg tilhögun á fæðingar- og foreldraorlofi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 563 - Komudagur: 2025-04-03 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]