Verjendur óskuðu eftir afriti af upptökum af yfirheyrslum en því var synjað. Hæstiréttur taldi að ekki ætti að túlka hugtakið skjöl þannig að þau nái yfir hljóð- og myndbandsupptökur.