Merkimiði - Háyfirdómari


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (3)
Dómasafn Hæstaréttar (3)
Stjórnartíðindi - Bls (9)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (2)
Dómasafn Landsyfirréttar (15)
Alþingistíðindi (76)
Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands (2)
Alþingi (56)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1935:483 nr. 127/1934[PDF]

Hrd. 1981:182 nr. 33/1978 (Mývatnsbotn)[PDF]
Greint var á um eignarhald á botni Mývatns og önnur verðmæti á botni Mývatns utan netlaga, og kröfðust landeigendur þeirra landa er lágu að Mývatni að þau teldust óskipt sameign þeirra allra. Fyrir héraði hófst málið með stefnu í júlímánuði 1974 sem að endingu varð að áðurgreindri kröfu. Ríkið höfðaði gagnsök sama mánuð sem að endingu varð sambærileg þeirra sem landeigendurnir gerðu, nema eignarhaldið færi til sín. Aukadómþing Þingeyjarsýslu dæmdi ríkinu í vil með gagnályktun á 1. tölul. 4. gr. vatnalaga nr. 15/1923 þar sem hinum málsaðilunum tókst ekki að sýna fram á að eignarrétturinn að Mývatnsbotni utan netlaga hefði stofnast með lögum eða með öðrum viðurkenndum hætti. Taldi hann í ljósi þessa að ríkið teldist réttmætur eigandi umrædds svæðis.

Fyrir Hæstarétti var málinu vísað frá héraði hvað varðaði kröfur tveggja ábúenda þar sem jarðirnar voru í ríkiseigu, sökum þess að það væri andstætt meginreglum réttarfars um aðild að aðili hafi uppi kröfur gegn sjálfum sér. Litið var svo á að frávísun þeirra krafna leiddi ekki til frávísun málsins í heild.

Hæstiréttur leit svo á að fyrir gildistöku vatnalaganna hafi engin lagaákvæði kveðið beinlínis á um eignarrétt yfir botnum stöðuvatna. Í málinu höfðu áfrýjendur ekki getað sýnt fram á að eignarréttur hafi myndast með öðrum hætti yfir botni Mývatns utan netlaga er leiddi til skerðingar eignarréttinda með 4. gr. vatnalaganna. Var ríkið því sýknað af þeirri kröfu áfrýjenda.

Hvað kröfu ríkisins varðaði vísaði Hæstiréttur til þess að 4. gr. vatnalaganna kvað heldur ekki um að ríkið teldist eigandi Mývatnsbotns utan netlaga né þeirra verðmæta sem tilheyrðu því svæði. Aukinheldur hafi ríkið heldur ekki sýnt fram á í málinu að það hafi stofnað til eignarréttarins með öðrum hætti. Voru landeigendurnir því einnig sýknaðir af kröfum ríkisins. Hins vegar kom fram að handhafar ríkisvalds gætu í skjóli valdheimilda sinna ráðið meðferð og nýtingu botns Mývatns og botnsverðmæta utan netlaga.
Hrd. nr. 221/2007 dags. 13. mars 2008 (Höfundaréttur)[HTML]
Í útgáfu ævisögu Halldórs Laxness voru fjölmargar tilvitnanir sem taldar voru brjóta gegn höfundarétti. Hæstiréttur taldi að málshöfðunarfrestur til að hafa uppi refsikröfu í einkamáli hefði verið liðinn og var þeim kröfulið vísað sjálfkrafa frá héraðsdómi.
Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Landsyfirréttur

Lyrú. 1878:298 í máli nr. 35/1877[PDF]

Lyrd. 1894:590 í máli nr. 19/1894[PDF]

Lyrd. 1906:245 í máli nr. 38/1905[PDF]

Lyrd. 1910:380 í máli nr. 4/1910[PDF]

Lyrd. 1910:412 í máli nr. 23/1910[PDF]

Lyrd. 1910:439 í máli nr. 33/1910[PDF]

Lyrd. 1913:206 í máli nr. 42/1913[PDF]

Lyrd. 1917:190 í máli nr. 40/1917[PDF]

Lyrd. 1918:547 í máli nr. 36/1918[PDF]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1875-1880298
1890-18949
1890-1894590
1904-1907245-246
1908-1912380-382, 388, 412, 415, 439
1913-1916208
1917-1919547-548
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1935491, 499
1981199
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1890B90
1892B240
1901C1
1904B205
1908B485
1909B202
1919B332
1949B218
1968B485
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1968BAugl nr. 323/1968 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Verðlaunasjóð Ásu Guðmundsdóttur Wright, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra, 1. desember 1968[PDF prentútgáfa]
2020BAugl nr. 99/2020 - Auglýsing um niðurlagningu sjóða[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Ráðgjafarþing5Umræður1
Ráðgjafarþing6Umræður2, 232
Ráðgjafarþing7Umræður1506, 1746
Ráðgjafarþing9Þingskjöl3
Ráðgjafarþing9Umræður4
Ráðgjafarþing12Þingskjöl171, 175
Ráðgjafarþing12Umræður210
Ráðgjafarþing13Umræður549
Löggjafarþing1Fyrri partur3-4
Löggjafarþing3Umræður2, 4
Löggjafarþing4Umræður6, 348
Löggjafarþing5Þingskjöl266
Löggjafarþing5Umræður (Ed. og sþ.)9/10
Löggjafarþing6Þingskjöl282
Löggjafarþing6Umræður (Ed. og sþ.)9/10
Löggjafarþing7Umræður (Ed. og sþ.)15/16
Löggjafarþing9Þingskjöl257, 427, 494
Löggjafarþing10Umræður (Ed. og sþ.)379/380
Löggjafarþing10Umræður (Nd.)1503/1504
Löggjafarþing15Umræður (Nd.)1177/1178
Löggjafarþing19Umræður45/46
Löggjafarþing21Þingskjöl790, 900
Löggjafarþing21Umræður (Ed. og sþ.)1091/1092
Löggjafarþing22Þingskjöl312, 317, 321, 360, 410, 873, 1253-1256, 1262-1264, 1280
Löggjafarþing22Umræður (Ed. og sþ.)321/322, 369/370, 399/400, 407/408, 435/436
Löggjafarþing22Umræður (Nd.)801/802, 1209/1210, 2047/2048
Löggjafarþing24Umræður (Nd.)2107/2108
Löggjafarþing25Umræður (Ed.)571/572
Löggjafarþing28Umræður (samþ. mál)603/604, 615/616
Löggjafarþing29Umræður - Fallin mál761/762, 793/794-795/796
Löggjafarþing39Umræður (samþ. mál)3001/3002-3003/3004
Löggjafarþing46Umræður - Fallin mál747/748
Löggjafarþing59Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir27/28
Löggjafarþing67Umræður (samþ. mál)369/370
Löggjafarþing75Þingskjöl481
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)2339/2340
Löggjafarþing94Umræður727/728, 3709/3710
Löggjafarþing109Umræður2485/2486
Löggjafarþing115Umræður3755/3756, 8821/8822
Löggjafarþing116Umræður6021/6022
Löggjafarþing120Umræður4349/4350
Löggjafarþing130Umræður8083/8084
Fara á yfirlit

Ritið Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands

BindiBls. nr.
3180, 775
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 21

Þingmál A5 (samband Danmerkur og Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-02-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A7 (háskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-04-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A8 (laun háskólakennara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-04-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 22

Þingmál A10 (rannsókn bankamálsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (nefndarálit) útbýtt þann 1911-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1911-02-22 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Sigurður H. Kvaran - Ræða hófst: 1911-02-22 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Sigurður H. Kvaran - Ræða hófst: 1911-03-13 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jens Pálsson - Ræða hófst: 1911-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (innsetning gæslustjóra Landsbankans)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Benedikt Sveinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1911-03-24 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1911-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (Maríu- og Péturslömb)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson - Ræða hófst: 1911-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (innsetning gæslustjóra Ed. við Landsbankann)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (nefndarálit) útbýtt þann 1911-03-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A95 (vantraust á Kristján háyfirdómara Jónsson)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (vantraust) útbýtt þann 1911-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 238 (rökstudd dagskrá) útbýtt þann 1911-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1911-03-16 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Hannes Þorsteinsson (forseti) - Ræða hófst: 1911-03-16 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Skúli Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1911-03-18 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Björn Þorláksson - Ræða hófst: 1911-03-18 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Kristján Jónsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1911-03-18 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Hannes Þorsteinsson (forseti) - Ræða hófst: 1911-03-18 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Skúli Thoroddsen - Ræða hófst: 1911-03-18 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1911-03-18 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Hannes Þorsteinsson (forseti) - Ræða hófst: 1911-03-18 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1911-03-18 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Skúli Thoroddsen - Ræða hófst: 1911-03-18 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1911-03-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 24

Þingmál A15 (laun íslenskra embættismanna)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1913-07-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (málskostnaður)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jón Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-09-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 25

Þingmál A38 (bæjarstjórn í kaupstaðnum Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Jósef J. Björnsson - Ræða hófst: 1914-07-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 28

Þingmál A2 (fjáraukalög 1914 og 1915)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Björn Kristjánsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1917-08-14 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Björn Kristjánsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1917-08-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (laun íslenskra embættismanna)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1917-09-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 29

Þingmál A5 (laun íslenskra embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1918-04-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A81 (launamál)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Pétur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1918-06-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (bráðabirgðalaunaviðbót til embættismanna o. fl.)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Matthías Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1918-06-27 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1918-06-28 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1918-06-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 31

Þingmál A28 (hæstiréttur)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-07-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 35

Þingmál A131 (tryggingar Íslandsbanka fyrir enska láninu)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1923-04-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 39

Þingmál A20 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1927-04-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 46

Þingmál A103 (æðsta dóm)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1933-03-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 67

Þingmál A148 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-02-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 75

Þingmál A86 (laun starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-11-07 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 85

Þingmál B27 (minning látinna manna)

Þingræður:
16. þingfundur - Birgir Finnsson (forseti) - Ræða hófst: 1964-12-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A92 (bráðabirgðasamkomulag við Bretland um veiðar breskra togara)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1973-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (fóstureyðingar)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1973-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A288 (græðsla Sauðlauksdalssanda)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-04-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 115

Þingmál A1 (fjárlög 1992)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1991-12-21 19:01:00 - [HTML]

Þingmál A399 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1992-04-02 00:27:00 - [HTML]

Þingmál B307 (framhald umræðna um skýrslu Byggðastofnunar, ummæli forsætisráðherra um þingstörf o.fl.)

Þingræður:
143. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-05-13 14:31:30 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A145 (lánsfjárlög 1993 o.fl.)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1993-01-13 10:44:24 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A415 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-03-21 18:19:32 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A379 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2001-01-17 11:30:08 - [HTML]
60. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2001-01-17 14:05:16 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál B601 (synjunarvald forseta Íslands og staðfesting laga um fjölmiðla)

Þingræður:
128. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-05-27 10:05:54 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A147 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 812 - Komudagur: 2009-06-04 - Sendandi: Hvalur hf. - [PDF]