Maður hafði verið merktur af fíkniefnahundi þegar lögreglan var við umferðareftirlit. Héraðsdómur benti á að jákvæð svörun fíkniefnahunds og jákvætt þvagsýni dygðu samanlagt til að rökstuddur grunur væri fyrir hendi.