Sakborningur var sakaður um að hafa myndað ungar stúlkur í búningsklefa í sundi og krafðist verjandi hans að fá afrit af þessum myndum. Hæstiréttur staðfesti synjun lögreglu á þeirri beiðni sökum brýnna einkahagsmuna stúlknanna.