Héraðsdómara var talið óheimilt að finna sjálfur gögn og leggja fram á þinghaldi. Þetta athæfi var þó ekki talið leiða til þess að valda vanhæfi dómarans þar sem framlagning sönnunargagnsins hafi ekki skipt máli varðandi sönnun um þá háttsemi sem hinum ákærða var gefin að sök.