Merkimiði - Lög um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða, nr. 116/2006, með síðari breytingum (hlutdeildarsetning úthafsrækju og rækju á miðunum við Snæfellsnes, afli til strandveiða og bóta- og byggðaráðstafana, flutningur í aflamark), nr. 48/2014
Niðurhala PDF eintaki þessarar auglýsingar Stjórnartíðinda: PDF fengið frá vefútgáfu Stjórnartíðinda (stjornartidindi.is) Athugið: Inniheldur ekki síðari breytingar á auglýsingunni (ef einhverjar), og mögulega ekki leiðréttingar sem gætu hafa verið gerðar á auglýsingunni.
Hrd. 462/2015 dags. 28. janúar 2016 (Eyrarhóll)[HTML][PDF] Rækjuveiðar voru kvótasettar en síðan var kvótinn afnuminn af stjórnvöldum. Nokkrum árum síðar voru rækjuveiðar aftur kvótasettar. Aðili er hafði áður fengið kvóta til rækjuveiða vildi aftur kvóta en fékk ekki þar sem hann uppfyllti ekki skilyrði laganna. Hæstiréttur taldi aðferðina málefnalega og synjaði kröfu hans. Aðilinn gæti hins vegar keypt kvóta.Hrd. 779/2016 dags. 21. september 2017[HTML][PDF]
Augl nr. 56/2015 - Lög um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða, nr. 116/2006, með síðari breytingum (tilfærsla á viðmiðun aflareynslu, ráðstöfun makríls, framlenging bráðabirgðaákvæða o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2016
A
Augl nr. 72/2016 - Lög um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða, nr. 116/2006, með síðari breytingum (byggðakvóti og framlenging bráðabirgðaákvæða)[PDF vefútgáfa]