Úrlausnir.is


Merkimiði - Lög um breyting á lögum um dómstóla, nr. 15/1998, með síðari breytingum (skipun dómara), nr. 45/2010

Niðurhala PDF eintaki þessarar auglýsingar Stjórnartíðinda:
PDF fengið frá vefútgáfu Stjórnartíðinda (stjornartidindi.is)
Athugið: Inniheldur ekki síðari breytingar á auglýsingunni (ef einhverjar), og mögulega ekki leiðréttingar sem gætu hafa verið gerðar á auglýsingunni.

RSS-streymi merkimiðans

Alþingi:
  Þingmál: A390 á 138. löggjafarþingi
  Samþykkt þann 19. maí 2010
  Málsheiti: dómstólar
  Slóð á þingmál
Stjórnartíðindi:
  Dagsetning undirritunar: 26. maí 2010.
  Birting: A-deild 2010

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (7)
Alþingi (16)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 412/2010 dags. 14. apríl 2011 (Bótaábyrgð ráðherra vegna dómaraskipunar)[HTML]
Sérstök dómnefnd hafði farið yfir umsóknir um skipun í embætti héraðsdómara og flokkaði þrjá efstu umsækjendurna sem hæfustu. Aðili sem raðaðist í 5. sæti í röð dómnefndarinnar hafði verið aðstoðarmaður dómsmálaráðherra er fór með skipunarvaldið. Ad hoc ráðherra var svo settur yfir málið og vék frá niðurstöðu dómnefndarinnar með því að skipa þann aðila.

Einn af þeim sem dómnefndin hafði sett í flokk hæfustu fór svo í bótamál gegn ríkinu og ad hoc ráðherrann sjálfan. Hæstiréttur sýknaði aðila af kröfunni um fjárhagstjón þar sem umsækjandinn hafði ekki sannað að hann hefði hlotið stöðuna þótt ákvörðun ad hoc ráðherrans hefði verið í samræmi við niðurstöðu dómnefndarinnar. Hins vegar taldi Hæstiréttur að bæði ad hoc ráðherrann og íslenska ríkið bæru sameiginlega miskabótaábyrgð með því að fara framhjá honum á listanum og velja umsækjanda sem var neðar á lista dómnefndarinnar.
Hrd. 451/2017 dags. 31. júlí 2017 (Landsréttur)[HTML]

Hrd. 452/2017 dags. 31. júlí 2017 (Landsréttur)[HTML]

Hrd. 591/2017 dags. 19. desember 2017 (Skipun landsréttardómara)[HTML]

Hrd. 592/2017 dags. 19. desember 2017 (Skipun landsréttardómara)[HTML]

Hrd. 23/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Hrd. 22/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2014/2017 dags. 7. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1922/2017 dags. 7. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2014/2017 dags. 15. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1922/2017 dags. 15. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-723/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-415/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrd. 857/2018 dags. 27. mars 2020[HTML]

Lrd. 856/2018 dags. 27. mars 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 139

Þingmál A67 (reglur um verkferla og hæfnismat við opinberar embættisveitingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-14 11:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-21 17:47:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 31 - Komudagur: 2010-10-28 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 140

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1516 - Komudagur: 2012-03-12 - Sendandi: Stjórnlagaráð - Skýring: (skilabréf v. fundar 8.-11. mars 2012) - [PDF]

Þingmál A743 (mótun reglna um verkferla og hæfnismat við opinberar embættisveitingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (þáltill.) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 141

Þingmál A12 (dómstólar o.fl)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 945 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-01-28 14:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 877 - Komudagur: 2012-12-05 - Sendandi: Eiríkur Tómasson prófessor - [PDF]

Þingmál A119 (mótun reglna um verkferla og hæfnismat við opinberar embættisveitingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-18 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-11 15:12:51 - [HTML]

Þingmál A541 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 145

Þingmál A615 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1315 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-23 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A616 (meðferð einkamála og meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1315 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-23 14:40:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 146

Þingmál A622 (tillögur dómsmálaráðherra um skipun dómara við Landsrétt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1519 - Komudagur: 2017-05-31 - Sendandi: Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 412/2010 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1523 - Komudagur: 2017-05-30 - Sendandi: Dómsmálaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1526 - Komudagur: 2017-05-29 - Sendandi: Dómsmálaráðuneyti - [PDF]