Merkimiði - Lög um breytingu á lögum um aðför, nr. 90/1989, lögum um nauðungarsölu, nr. 90/1991, lögum um gjaldþrotaskipti o.fl., nr. 21/1991, og lögum um vexti og verðtryggingu, nr. 38/2001, nr. 23/2009
Niðurhala PDF eintaki þessarar auglýsingar Stjórnartíðinda: PDF fengið frá vefútgáfu Stjórnartíðinda (stjornartidindi.is) Athugið: Inniheldur ekki síðari breytingar á auglýsingunni (ef einhverjar), og mögulega ekki leiðréttingar sem gætu hafa verið gerðar á auglýsingunni.
Í málinu var deilt um það hvort erfingjarnir hafi gengist undir skuldina. Erfingjarnir báru fyrir sig að hún hefði fallið niður við andlát sjálfskuldarábyrgðarmannsins, lögjafnað frá ákvæði er kvæði um niðurfellingu hennar við andlát lánþegans. Hæstiréttur synjaði þeirri málsástæðu á þeim forsendum að með sjálfskuldarábyrgðinni á námslánunum hefðu stofnast tryggingarréttindi í formi persónulegra skuldbindinga sem nytu verndar eignarréttarákvæðis stjórnarskrárinnar, er kæmi bæði í veg fyrir að ákvæðið væri túlkað rýmra en leiddi af því í bókstaflegum skilningi orðanna og að beitt yrði lögjöfnun með þessum hætti.
Þá var jafnframt hafnað málsástæðu um ógildingu á grundvelli 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936.
Þingskjöl: Þingskjal nr. 115 (svar) útbýtt þann 2009-06-18 17:25:00 [HTML][PDF]
Þingmál A173 (frestun á nauðungarsölum fasteigna)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 359 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-08-28 11:31:00 [HTML][PDF]
Löggjafarþing 138
Þingmál A61 (frestun á nauðungarsölum fasteigna)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 61 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-10-14 13:08:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 126 (svar) útbýtt þann 2009-11-02 14:13:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 59 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-13 13:28:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 95 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-10-18 17:02:00 [HTML][PDF]