Merkimiði - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna flutnings verkefna frá dóms- og kirkjumálaráðuneyti til sýslumannsembætta, nr. 143/2006

Niðurhala PDF eintaki þessarar auglýsingar Stjórnartíðinda:
PDF fengið frá vefútgáfu Stjórnartíðinda (stjornartidindi.is)
Athugið: Inniheldur ekki síðari breytingar á auglýsingunni (ef einhverjar), og mögulega ekki leiðréttingar sem gætu hafa verið gerðar á auglýsingunni.

RSS-streymi merkimiðans

Alþingi:
  Þingmál: A186 á 133. löggjafarþingi
  Samþykkt þann 8. desember 2006
  Málsheiti: flutningur verkefna frá dóms- og kirkjumálaráðuneyti til sýslumannsembætta
  Slóð á þingmál
  Þingskjöl:
    Þskj. 187 [HTML][PDF] - Stjórnarfrumvarp - Alþingistíðindi: 133. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 1096-1106
    Þskj. 474 [HTML][PDF] - Nefndarálit - Alþingistíðindi: 133. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 2943-2944
    Þskj. 475 [HTML][PDF] - Breytingartillaga - Alþingistíðindi: 133. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 2945
    Þskj. 609 [HTML][PDF] - Frumvarp eftir 2. umræðu - Alþingistíðindi: 133. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 3612-3617
    Þskj. 616 [HTML][PDF] - Lög (samhlj.) - Alþingistíðindi: 133. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 3637
Stjórnartíðindi:
  Dagsetning undirritunar: 15. desember 2006.
  Birting: A-deild 2006

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (1)
Umboðsmaður Alþingis (1)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (7)
Alþingi (3)
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. nr. 99/2014 dags. 20. febrúar 2014 (Hjúkrunarheimilið Eir)[HTML]
Eir er sjálfseignarstofnun. Skv. lögunum sem hjúkrunarheimilið starfaði eftir voru takmarkanir á sölu og veðsetningu, þ.e. að afla þurfi samþykkis tiltekinna aðila.

Eir veðsetti margar öryggisíbúðir án þess að samþykkin lágu fyrir og voru þau þinglýst. Mál var höfðað um gildi þinglýsingarinnar. Hæstiréttur taldi að um hefði verið að ræða mistök við þinglýsingu að ræða en málinu var vísað frá þar sem skorti lögvarða hagsmuni.
Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9446/2017 dags. 26. júní 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
2006BAugl nr. 1121/2006 - Reglugerð um breyting á reglugerð um útgáfu Lögbirtingablaðs nr. 623/2005[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1122/2006 - Reglugerð um löggildingu dómtúlka og skjalaþýðenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1123/2006 - Reglugerð um löggildingu fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1124/2006 - Reglugerð um veitingu happdrættisleyfa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1125/2006 - Reglugerð um framkvæmd laga um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1126/2006 - Reglugerð um vistun allsherjarskrár um kaupmála[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 1264/2011 - Reglugerð um veitingu leyfa til ættleiðingar[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 143

Þingmál A161 (flutningur verkefna frá innanríkisráðuneytinu til sýslumannsembætta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-11 14:42:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 154

Þingmál A316 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2894 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2573 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómstólasýslan - [PDF]