Merkimiði - Hrd. 419/2011 dags. 15. desember 2011 (Verjandi og gögn)
Ekki lá fyrir með nógu skýrum hætti að hinn ákærði hafi afsalað sér tilteknum réttindum í tengslum við meðferð dómsmáls. Dómur héraðsdóms var því ómerktur og málinu vísað aftur til héraðs.