Ákæruvaldið hafði ekki fengið tilkynningu um að inn á upptöku hefði slæðst trúnaðarsamtal sakbornings og verjanda hans, svo það gæti brugðist við. Hæstiréttur taldi vítavert að ákæruvaldið hafi lagt mynddisk með samtalinu með sem sönnunargagn í málinu fyrir héraði og að héraðsdómarar hafi athugasemdalaust hlýtt og horft á það.