Fara á yfirlitÚrlausnir Hæstaréttar Íslands
Hrd. 710/2014 dags. 11. nóvember 2014 (Ákæru vísað frá)[HTML] [PDF]M sat í óskiptu búi.
Hann spreðaði kyrfilega. Hann millifærði milljónir til kvenna í Ghana. Hann hafði fengið bætur vegna jarðskjálftans á Suðurlandi með því skilyrði að hann lagaði húsið, en hann gerði það ekki. Þegar búinu var svo skipt var það svo eignalaust.
Gerð var skaðabótakrafa í sakamáli. Hæstaréttur taldi skorta á heimfærslu við umboðssvik og fjárdrátt.