Merkimiði - Hrd. nr. 131/2014 dags. 25. febrúar 2014

Sækjandi setti fram sem sönnunargagn hljóðritað samtal eins ákærðu í máli og lýsti yfir því að hann hygðist kalla verjanda hins ákærða sem vitni. Hæstiréttur taldi í ljósi þess að sækjandi neitaði að draga umrætt skjal til baka og útilokaði ekki vitnaleiðslu verjandans, staðfesti hann úrskurð héraðsdóms um að skipun verjandans yrði felld úr gildi.

Vefeintak af úrlausninni
RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (1)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. nr. 539/2017 dags. 31. ágúst 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 155/2021 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]