Tæp þrjú ár liðu þangað til krafist var leiðréttingar og var það talið of langur tími, einkum í ljósi þess að sá er krafðist viðbótargreiðslunnar var bókhaldsskylt atvinnufyrirtæki.