Fara á yfirlitÚrlausnir Hæstaréttar Íslands
Hrd. 1976:908 nr. 216/1974 (Hamranes)[PDF]Útgerð veðsetti skipið Hamranes með skilmálum um að veðsetningin næði einnig til vátryggingabóta. Skipverjar voru taldir sökkt skipinu með saknæmum hætti og útgerðin ekki talin geta átt rétt á vátryggingabótum. Hins vegar var talið að veðhafinn gæti haft slíkan rétt þó vátryggingartakinn, útgerðin, ætti ekki rétt á þeim.