Merkimiði - Lög um vátrygging sveitabæja og annara húsa í sveitum, utan kauptúna, nr. 26/1905
Niðurhala PDF eintaki þessarar auglýsingar Stjórnartíðinda: Skannað eintak úr prentaðri útgáfu Stjórnartíðinda Athugið: Inniheldur ekki síðari breytingar á auglýsingunni (ef einhverjar), og mögulega ekki leiðréttingar sem gætu hafa verið gerðar á auglýsingunni.
Stjórnartíðindi: Dagsetning undirritunar: 20. október 1905. Birting: A-deild 1905, bls. 174-185 Birting fór fram í tölublaðinu A6 ársins 1905 - Útgáfudagsetning liggur ekki fyrir. Tilkynning fór fram í tölublaðinu B8 ársins 1905 - Útgefið þann 1. desember 1905.
Hrd. 2000:3467 nr. 143/2000 (Brunabótafélagið)[HTML][PDF] Fyrirkomulag var um að félagsmenn í tryggingafélagi myndu eingöngu fá tilbaka það sem þeir lögðu í félagið ef því yrði slitið.
Félagsmaður lést og erfingjar hans kröfðust þess að fá hans hlut í félaginu, en var synjað um það.
Hæstiréttur taldi að eignarhluturinn hefði ekki erfst og hefði fallið til félagsins sjálfs við andlátið.