Merkimiði - Sveitastjórnarlög, nr. 43/1905

Niðurhala PDF eintaki þessarar auglýsingar Stjórnartíðinda:
Skannað eintak úr prentaðri útgáfu Stjórnartíðinda
Athugið: Inniheldur ekki síðari breytingar á auglýsingunni (ef einhverjar), og mögulega ekki leiðréttingar sem gætu hafa verið gerðar á auglýsingunni.

RSS-streymi merkimiðans

Stjórnartíðindi:
  Dagsetning undirritunar: 10. nóvember 1905.
  Birting: A-deild 1905, bls. 232-263
  Birting fór fram í tölublaðinu A7 ársins 1905 - Útgáfudagsetning liggur ekki fyrir.
  Tilkynning fór fram í tölublaðinu B8 ársins 1905 - Útgefið þann 1. desember 1905.

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (2)
Dómasafn Hæstaréttar (1)
Stjórnartíðindi - Bls (10)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (6)
Dómasafn Landsyfirréttar (3)
Alþingistíðindi (31)
Alþingi (28)
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1981:182 nr. 33/1978 (Mývatnsbotn)[PDF]
Greint var á um eignarhald á botni Mývatns og önnur verðmæti á botni Mývatns utan netlaga, og kröfðust landeigendur þeirra landa er lágu að Mývatni að þau teldust óskipt sameign þeirra allra. Fyrir héraði hófst málið með stefnu í júlímánuði 1974 sem að endingu varð að áðurgreindri kröfu. Ríkið höfðaði gagnsök sama mánuð sem að endingu varð sambærileg þeirra sem landeigendurnir gerðu, nema eignarhaldið færi til sín. Aukadómþing Þingeyjarsýslu dæmdi ríkinu í vil með gagnályktun á 1. tölul. 4. gr. vatnalaga nr. 15/1923 þar sem hinum málsaðilunum tókst ekki að sýna fram á að eignarrétturinn að Mývatnsbotni utan netlaga hefði stofnast með lögum eða með öðrum viðurkenndum hætti. Taldi hann í ljósi þessa að ríkið teldist réttmætur eigandi umrædds svæðis.

Fyrir Hæstarétti var málinu vísað frá héraði hvað varðaði kröfur tveggja ábúenda þar sem jarðirnar voru í ríkiseigu, sökum þess að það væri andstætt meginreglum réttarfars um aðild að aðili hafi uppi kröfur gegn sjálfum sér. Litið var svo á að frávísun þeirra krafna leiddi ekki til frávísun málsins í heild.

Hæstiréttur leit svo á að fyrir gildistöku vatnalaganna hafi engin lagaákvæði kveðið beinlínis á um eignarrétt yfir botnum stöðuvatna. Í málinu höfðu áfrýjendur ekki getað sýnt fram á að eignarréttur hafi myndast með öðrum hætti yfir botni Mývatns utan netlaga er leiddi til skerðingar eignarréttinda með 4. gr. vatnalaganna. Var ríkið því sýknað af þeirri kröfu áfrýjenda.

Hvað kröfu ríkisins varðaði vísaði Hæstiréttur til þess að 4. gr. vatnalaganna kvað heldur ekki um að ríkið teldist eigandi Mývatnsbotns utan netlaga né þeirra verðmæta sem tilheyrðu því svæði. Aukinheldur hafi ríkið heldur ekki sýnt fram á í málinu að það hafi stofnað til eignarréttarins með öðrum hætti. Voru landeigendurnir því einnig sýknaðir af kröfum ríkisins. Hins vegar kom fram að handhafar ríkisvalds gætu í skjóli valdheimilda sinna ráðið meðferð og nýtingu botns Mývatns og botnsverðmæta utan netlaga.
Hrd. 2003:1758 nr. 550/2002[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1908-1912185
1913-1916882
1917-1919346
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1981223
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1908A4
1916B164
1917A59
1917B272
1924B95
1926A133, 149
1927A26
1929A211
1930B202
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1908AAugl nr. 2/1908 - Tilskipun um hvernig gegna skuli störfum þeim, sem amtsráðin hafa hingað til haft á hendi og eigi eru þegar lögð undir stjórnarráðið eða sýslunefndir[PDF prentútgáfa]
1916BAugl nr. 82/1916 - Brjef stjórnarráðsins til sýslumannsins í Suður-Múlasýslu um kjörtímabil sýslunefndarmanna[PDF prentútgáfa]
1926AAugl nr. 43/1926 - Lög um kosningar í málefnum sveita og kaupstaða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1926 - Lög um útsvör[PDF prentútgáfa]
1927AAugl nr. 12/1927 - Sveitarstjórnarlög[PDF prentútgáfa]
1930BAugl nr. 80/1930 - Reglugerð fyrir Vestur-Húnavatnssýslu um fjallskil o. fl.[PDF prentútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing23Þingskjöl185
Löggjafarþing28Þingskjöl283, 352, 410, 492, 529, 575, 593, 621, 739, 806, 892, 1217
Löggjafarþing28Umræður - Fallin mál431/432
Löggjafarþing31Þingskjöl178, 592, 616, 889, 2013
Löggjafarþing37Þingskjöl221
Löggjafarþing38Þingskjöl125-126, 145, 147-148, 274, 423, 997, 1017
Löggjafarþing39Þingskjöl231, 420
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 28

Þingmál A74 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 1917-07-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 192 (breytingartillaga) útbýtt þann 1917-07-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 267 (nefndarálit) útbýtt þann 1917-08-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 330 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-08-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 349 (breytingartillaga) útbýtt þann 1917-08-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 364 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-08-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 477 (nefndarálit) útbýtt þann 1917-08-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 524 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-08-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 585 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-08-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 755 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1917-08-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 788 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1917-09-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A99 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (nefndarálit) útbýtt þann 1917-08-03 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 31

Þingmál A7 (landamerki o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (frumvarp) útbýtt þann 1919-07-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 179 (breytingartillaga) útbýtt þann 1919-07-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 378 (nefndarálit) útbýtt þann 1919-08-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 37

Þingmál A49 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 1925-02-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 38

Þingmál A15 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1926-02-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 188 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1926-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 587 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1926-05-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (kosningar í málum sveita og kaupstaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1926-02-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 67 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1926-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 570 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1926-05-10 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 39

Þingmál A1 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1927-02-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 78 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1927-03-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 256 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1927-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 291 (lög í heild) útbýtt þann 1927-03-31 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 139

Þingmál A726 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2481 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Héraðsskjalaverðir Árnesinga og Kópavogs - Skýring: (sameiginl. umsögn) - [PDF]