Merkimiði - Nýting auðlinda


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (22)
Dómasafn Hæstaréttar (2)
Umboðsmaður Alþingis (2)
Stjórnartíðindi - Bls (22)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (56)
Alþingistíðindi (886)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (43)
Lagasafn (15)
Lögbirtingablað (16)
Samningar Íslands við erlend ríki (1)
Alþingi (1722)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1998:137 nr. 286/1997 (Siglfirðingur ehf.)[PDF]

Hrd. 2000:1534 nr. 12/2000 (Vatneyrardómur)[HTML][PDF]
Skipstjóri, ásamt öðrum aðila, voru ákærðir fyrir brot gegn ýmsum lögum fyrir að hafa haldið til botnvörpuveiða án nokkurra aflaheimilda til veiðanna. Báðir viðurkenndu að hafa enga aflaheimild en sögðu að lagaskyldan um aflaheimild bryti í bága við stjórnarskrárvarin réttindi þeirra.

Meirihluti Hæstaréttar féllst ekki á þá málsvörn og beitti samræmisskýringu á milli 65. og 75. gr. stjórnarskrárinnar. Talið var að löggjafinn hafi almenna heimild til að takmarka frelsi manna til að stunda fiskveiðar í atvinnuskyni, en yrði þá að gæta jafnræðis. Takmarkanir á leyfilegum heildarafla verði að vera nauðsynlegar og þær yrðu að vera reistar á efnislegum mælikvarða (málefnalegum sjónarmiðum) svo jafnræðis sé gætt. Þá nefndi Hæstiréttur að þó slíkt mat væri á valdi löggjafans væri það samt hlutverk dómstóla að leysa úr því hvort lögin sem reist væru á því mati samræmdust grundvallarreglum stjórnarskrárinnar. Hæstiréttur taldi að umrædd takmörkun hefði verið reist á málefnalegum sjónarmiðum.

Í dómnum var vísað til desemberdómsins um stjórn fiskveiða og skýrt frá því að í þeim dómi hafði ekki verið tekin frekari afstaða til þess hvort viðurkenna átti rétt málsaðilans á úthlutun aflaheimilda. Með framangreindu hafnaði Hæstiréttur málsástæðum þeirra ákærðu um að umrætt mál hefði skorið úr um stjórnskipulegt gildi 7. gr. laga um stjórn fiskveiða.
Hrd. 2001:3434 nr. 277/2001 (Alþýðusamband Íslands)[HTML]
Reynt var á hvort uppbygging Alþýðusambandsins væri slík að hún heimilaði málsókn þess vegna hagsmuna félagsmanna undirfélaga sinna.
Hrd. 2002:3686 nr. 167/2002 (ASÍ-dómur - Lagasetning á sjómannaverkfall)[HTML]
Í málinu var deilt um lagasetningu á verkföll og verkbönn ýmissa félaga innan Sjómannasambands Íslands og Farmanna- og fiskimannasambands Íslands, og eru þau félög innan ASÍ. ASÍ stefndi ríkinu og Samtökum atvinnulífsins til að fá úr skorið um lögmæti lagasetningarinnar. Hæstiréttur staðfesti dóm héraðsdóms með vísan til forsendna hans.

Megindeilurnar byggðust á því að með setningu laganna væri vegið að samningsfrelsi þeirra og verkfallsrétti sem nyti verndar 74. gr. stjórnarskrárinnar, sbr. 11. gr. MSE. Þá snerust þær einnig um að lögin hefðu einnig náð yfir aðildarfélög sem höfðu ekki tekið þátt í umræddum aðgerðum. Að auki var vísað til jafnræðisreglu 65. gr. stjórnarskrárinnar þar sem eitt aðildarfélaga Samtaka atvinnulífsins hafði gert kjarasamning við Vélstjórafélag Íslands um mörg atriði nátengd deilumálunum sem gerðardómur skyldi líta til.

Litið var til þess að með sérstakri upptalningu á stéttarfélögum í 74. gr. yrðu gerðar ríkari kröfur til takmarkana á réttindum þeirra. Hins vegar var ákvæðið ekki túlkað með þeim hætti að löggjafanum væri óheimilt að setja lög sem stöðvuðu vinnustöðvanir tímabundið. Við setningu laganna hafði verkfallið þá staðið í sex vikur og taldi löggjafinn að ef ekkert væri gert hefði það neikvæð áhrif á almannahagsmuni. Ekki voru talin efni til þess að hnekkja því mati löggjafans.

Lagasetningin kvað á um að gerðardómur myndi ákvarða kjör allra aðildarfélaganna og jafnframt þeirra sem ekki höfðu tekið þátt í umræddum aðgerðum. Í greinargerð viðurkenndi íslenska ríkið að það hefði ekki verið ætlun laganna að þau næðu jafnframt yfir félög sem hvorki væru í verkfalli né verkbanni við gildistöku laganna. Gerðardómur taldi sig samt knúinn til þess að ákvarða einnig kjör þeirra sökum lagafyrirmælanna og takmarkaðs valdsviðs. Dómur héraðsdóms, með vísan til 1. mgr. 74. gr. stjórnarskrárinnar, taldi að almannaheill hafi ekki krafist svo víðtæks gildissviðs og var því dæmt að umrætt bann laganna næði ekki yfir þau né ákvörðun gerðardómsins.

Dómsorð:
Fallist er á kröfu stefnanda að því leyti, að viðurkennt er að Verkalýðsfélagi Snæfellsbæjar, Verkalýðsfélaginu Stjörnunni í Grundarfirði og Verkalýðsfélagi Stykkishólms sé, þrátt fyrir ákvæði l. gr., 2. gr., og 3. gr. laga nr. 34/2001, heimilt að efna til verkfalls og að ákvörðun gerðardóms samkvæmt sömu lögum ráði ekki kjörum fiskimanna í þessum félögum.
Stefndu, íslenska ríkið og Samtök atvinnulífsins, skulu að öðru leyti vera sýknir af kröfum stefnanda, Alþýðusambands Íslands, í máli þessu.
Málskostnaður fellur niður.
Hrd. 2004:4044 nr. 409/2004[HTML]

Hrd. 2006:192 nr. 388/2005 (Vatnsréttindi Króks)[HTML]
Jörð var seld án þess að getið hefði verið um aðskilnað vatnsréttinda frá henni en það hafði átt sér stað árið 1918 (um 74 árum áður). Talið var að kaupandinn hefði verið grandlaus, þó þekkt höfðu verið mörg tilvik í því nágrenni að algengt hefði verið að skilja slík réttindi frá.
Hrd. nr. 182/2007 dags. 27. september 2007 (Leyfi til námuvinnslu á hafsbotni - Björgun)[HTML]
Árið 1990 fékk félagið Björgun opinbert leyfi til að vinna efni á hafsbotni til 30 ára. Árið 2000 öðluðust svo gildi lög um eignarrétt íslenska ríkisins á hafsbotninum er fólu í sér breytingar á skilyrðum til að fá útgefin eins leyfi og Björgun hafði undir höndum. Með lögunum var almennt orðað bráðabirgðaákvæði um að þáverandi handhafar slíkra leyfa skyldu halda þeim í 5 ár eftir gildistöku laganna.

Árið 2004 fékk svo Björgun tilkynningu um að leyfið þeirra myndi renna út á næsta ári. Félagið sótti þá um endurnýjun á leyfinu til Skipulagsstofnunar en var þá tilkynnt að leyfið þeirra yrði háð mati á umhverfisáhrifum. Björgun var ekki sátt með það.

Hæstiréttur tók undir með Björgun að um væri að ræða skerðingu á eignarréttindum og atvinnuréttindum, ásamt því að lagabreytingin hefði verið sérlega íþyngjandi gagnvart félaginu. Þó var ekki fallist á bótaskyldu þar sem hann taldi að uppfyllt hefðu verið skilyrði um almenningsþörf og ríkir almannahagsmunir væru fyrir því að vernda hafsbotninn. Þá vísaði hann til þess að grundvöllur lagasetningarinnar hefði verið umhverfisvernd og framkvæmd þjóðréttarskuldbindinga íslenska ríkisins. Þessi sjónarmið hefðu meira vægi en eignarréttindi Björgunar á leyfinu en skerðingin væri ekki það mikil að hún stofnaði til bótaskyldu af hendi íslenska ríkisins.
Hrd. nr. 554/2007 dags. 31. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 566/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Skálmholtshraun í Flóahreppi)[HTML]

Hrd. nr. 562/2008 dags. 14. maí 2009 (Vatnsréttindi Þjórsár - Landsvirkjun - Skálmholtshraun)[HTML]

Hrd. nr. 467/2009 dags. 20. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 198/2009 dags. 3. júní 2010 (Ölfus- og Selvogsafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 272/2012 dags. 7. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 65/2012 dags. 20. september 2012 (Bræðraklif - Reykjahlíð)[HTML]

Hrd. nr. 233/2011 dags. 18. október 2012 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]
Samið var um árið 2005 um framsal vatnsréttinda á vatnasvæði Kárahnjúkavirkjunar sem reisa átti á svæðinu og að réttarstaðan samkvæmt samningnum yrði að öllu leyti jafngild eignarnámi þeirra réttinda. Á grundvelli samningsins var skipuð sérstök matsnefnd sem ákveða ætti umfang og verðmæti þeirra réttinda. Sumir landeigendanna voru sáttir við niðurstöðuna en margir þeirra ekki.

Hópur landeigenda fór í dómsmál til að hnekkja niðurstöðu nefndarinnar hvað varðaði verðmæti réttindanna, og vísuðu til matsgerðar tveggja dómkvaddra matsmanna. Töldu þeir að nefndin hefði beitt rangri aðferðafræði og því hefðu bæturnar verið alltof lágar.

Hæstiréttur nefndi að þar sem fallréttindi væru afar sérstök þyrfti að beita afbrigðum frá hinum hefðbundnu aðferðum við mat á eignarnámsbótum enda lítill eða enginn virkur markaður fyrir nýtingu slíkra réttinda hér á landi. Hann féllst á aðferðafræðina sem matsnefndin beitti þar sem hún var í samræmi við gildandi réttarframkvæmd í viðlíka málum. Þá þyrfti einnig að hafa í huga þær miklu fjárfestingar er fælust í leit og vinnslu á þeirri orkuauðlind, markað fyrir orkuna, og fleiri atriði. Þó féllst hann á með héraðsdómi að við hæfi væri að hækka þær bætur sem landeigendur áttu að fá samkvæmt matsnefndinni.
Hrd. nr. 458/2016 dags. 5. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 455/2016 dags. 7. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 850/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 632/2017 dags. 22. nóvember 2018 (Grenlækur)[HTML]

Hrd. nr. 47/2019 dags. 18. nóvember 2019[HTML]

Hrd. nr. 1/2020 dags. 31. mars 2020 (Náttúruvernd 2 málsóknarfélag)[HTML]

Hrd. nr. 44/2022 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-1/2008 dags. 25. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-4/2017 dags. 23. ágúst 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-174/2011 dags. 16. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-2/2015 dags. 10. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. M-10/2015 dags. 13. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-2/2015 dags. 5. desember 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-24/2015 dags. 31. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-23/2015 dags. 31. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-29/2015 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-386/2017 dags. 12. desember 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8628/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4393/2008 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5370/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2893/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4971/2014 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4857/2021 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-13/2007 dags. 27. janúar 2009[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-17/2018 dags. 16. apríl 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11110186 dags. 22. apríl 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2018 dags. 10. apríl 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 53/2020 dags. 1. mars 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 10/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 334/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 63/2019 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 190/2019 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Lrú. 286/2023 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2004 dags. 29. september 2004[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2005 dags. 1. júní 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2005 dags. 1. júní 2005[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Vopnafjarðarhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Svalbarðshreppur, Þórshafnarhreppur og Skeggjastaðahreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Húnavatnshreppur austan Blöndu og Skagafjörður vestan Vestari-Jökulsár ásamt Hofsjökli)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2009 dags. 10. október 2011 (Svæði 7B - Vestanvert Norðurland, nyrðri hluti: Tröllaskagi norðan Öxnadalsheiðar - Eyjafjörður ásamt Lágheiði en án Almennings norðan Hrauna)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2009 dags. 10. október 2011 (Svæði 7B - Vestanvert Norðurland, nyrðri hluti: Tröllaskagi norðan Öxnadalsheiðar - Skagafjörður ásamt Almenningi norðan Hrauna en án Lágheiðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Skagi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 25/2022 dags. 19. október 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 09060039 dags. 16. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 12070082 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 4/2000 í máli nr. 7/2000 dags. 25. febrúar 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 83/2006 í máli nr. 45/2006 dags. 22. nóvember 2006[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2014 í máli nr. 116/2012 dags. 24. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 36/2015 í máli nr. 118/2014 dags. 26. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 13/2016 í máli nr. 100/2013 dags. 25. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2018 í máli nr. 72/2017 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2018 í máli nr. 50/2018 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2018 í máli nr. 24/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 76/2019 í máli nr. 110/2018 dags. 19. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 134/2018 í máli nr. 3/2018 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2018 í máli nr. 5/2018 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 139/2018 í máli nr. 6/2018 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 138/2018 í máli nr. 4/2018 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 166/2018 í máli nr. 43/2018 dags. 6. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 178/2018 í máli nr. 126/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2019 í máli nr. 2/2018 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 63/2019 í máli nr. 8/2018 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2019 í máli nr. 50/2018 dags. 19. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2019 í máli nr. 127/2018 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2019 í máli nr. 29/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2019 í máli nr. 30/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 1/2020 í málum nr. 3/2019 o.fl. dags. 9. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 115/2020 í máli nr. 68/2020 dags. 15. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 118/2022 í máli nr. 90/2022 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2023 í máli nr. 13/2023 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 93/2023 í máli nr. 20/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 122/2023 í máli nr. 72/2023 dags. 20. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2024 í máli nr. 60/2024 dags. 8. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2024 í máli nr. 74/2024 dags. 28. október 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-359/2011 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 220/1998[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2607/1998 (Leyfi til vísindarannsókna í sjó)[HTML]
Sett var skilyrði að leyfið væri veitt að því leyti að ekki væri aflað gagna sem hægt væri að fá hjá Hafrannsóknarstofnun.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5768/2009[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1998149
20001554
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1961A142
1979A33
1980C23, 30
1985C28
1990C49
1994B80
1995C487, 544
1996B1745, 1748
1997C267
1998A220, 222, 287
1998B1594, 2463
1999A116
2003A209
2003B1603
2005B441, 2391
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1961AAugl nr. 59/1961 - Lög um þátttöku Íslands í Hinni alþjóðlegu framfarastofnun[PDF prentútgáfa]
1979AAugl nr. 14/1979 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að staðfesta fyrir Íslands hönd þrjá alþjóðasamninga um varnir gegn mengun sjávar af völdum olíu[PDF prentútgáfa]
1980CAugl nr. 9/1980 - Auglýsing um samkomulag við Noreg um fiskveiði- og landgrunnsmál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1980 - Auglýsing um aðild að þremur alþjóðasamningum um varnir gegn mengun sjávar[PDF prentútgáfa]
1985CAugl nr. 7/1985 - Auglýsing um hafréttarsamning Sameinuðu þjóðanna[PDF prentútgáfa]
1990CAugl nr. 15/1990 - Auglýsing um rammasamning við Evrópubandalögin um samvinnu á sviði vísinda og tækni[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 48/1994 - Mengunarvarnareglugerð[PDF prentútgáfa]
1995CAugl nr. 62/1995 - Auglýsing um Marakess-samning um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 696/1996 - Reglugerð um framsetningu og innihald ársreikninga og samstæðureikninga[PDF prentútgáfa]
1997CAugl nr. 16/1997 - Auglýsing um samning Sameinuðu þjóðanna um aðgerðir gegn eyðimerkurmyndun í löndum, sérstaklega í Afríku, sem eiga við alvarlegan vanda að etja af völdum þurrka og/eða eyðimerkurmyndunar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 57/1998 - Lög um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1998 - Búnaðarlög[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 485/1998 - Reglugerð um breytingu á mengunarvarnareglugerð nr. 48/1994, með síðari breytingum nr. 378/1994, nr. 536/1994, nr. 394/1996, nr. 26/1997, nr. 273/1997 og nr. 23/1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 793/1998 - Reglugerð Orkuveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 44/1999 - Lög um náttúruvernd[PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 65/2003 - Raforkulög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 511/2003 - Reglugerð um framkvæmd raforkulaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 296/2005 - Reglur um meistaranám við Háskóla Íslands í umhverfis- og auðlindafræðum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1040/2005 - Reglugerð um framkvæmd raforkulaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006BAugl nr. 525/2006 - Reglugerð um umhverfismerki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 809/2006 - Reglur um stjórn Verkefnasjóðs sjávarútvegsins og úthlutun úr sjóðnum[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 58/2008 - Lög um breytingu á nokkrum lögum á auðlinda- og orkusviði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2008 - Lög um Veðurstofu Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 121/2008 - Lög um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 617/2009 - Reglur um stjórn Verkefnasjóðs sjávarútvegsins og úthlutun úr sjóðnum[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 84/2011 - Lög um breytingu á lögum nr. 55/1991, um þingsköp Alþingis (nefndaskipan, eftirlitshlutverk Alþingis o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 125/2011 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 214/2011 - Reglur um meistara- og doktorsnám við Háskóla Íslands í umhverfis- og auðlindafræðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 631/2011 - Auglýsing um gildistöku aðalnámskrár leikskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 674/2011 - Auglýsing um gildistöku aðalnámskrár framhaldsskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 685/2011 - Reglur um Raunvísindastofnun Háskólans[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 760/2011 - Auglýsing um gildistöku aðalnámskrár grunnskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 770/2011 - Reglur um stjórn Verkefnasjóðs sjávarútvegsins og úthlutun úr sjóðnum[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 21/2012 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna nýrra laga um Stjórnarráð Íslands, nr. 115/2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2012 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 60/2013 - Lög um náttúruvernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2013 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 69/2013 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2013 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 114/2014 - Lög um byggingarvörur[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 122/2015 - Lög um breytingu á lögum um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands o.fl. (skipulag)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 123/2015 - Lög um opinber fjármál[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 776/2015 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Náttúrufræðistofu Kópavogs[PDF vefútgáfa]
2017AAugl nr. 1/2017 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 15/2017 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2017 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 88/2018 - Lög um skipulag haf- og strandsvæða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 119/2018 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 196/2022 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 330/2020 um gerð strandsvæðisskipulags[PDF vefútgáfa]
2023CAugl nr. 17/2023 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Ástralíu[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 1207/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar, nr. 10/2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1449/2024 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Akureyrarbæ[PDF vefútgáfa]
2024CAugl nr. 44/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Líbanons[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 53/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Hong Kong[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 79/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Svartfjallalands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2024 - Auglýsing um heildarsamning um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Ekvador[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing63Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir455/456
Löggjafarþing81Þingskjöl903, 1005
Löggjafarþing89Þingskjöl1105
Löggjafarþing89Umræður (samþ. mál)2073/2074
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)1551/1552
Löggjafarþing93Þingskjöl1239, 1274
Löggjafarþing94Þingskjöl1258, 2287
Löggjafarþing96Umræður1467/1468-1469/1470, 2855/2856
Löggjafarþing97Umræður951/952, 3637/3638
Löggjafarþing100Þingskjöl490, 2324, 2410
Löggjafarþing100Umræður4911/4912
Löggjafarþing101Þingskjöl258
Löggjafarþing102Þingskjöl1809, 1898, 2115
Löggjafarþing102Umræður609/610, 1687/1688, 2723/2724, 2727/2728, 2731/2732, 2829/2830, 2917/2918
Löggjafarþing103Þingskjöl702, 1618, 1673
Löggjafarþing103Umræður35/36-37/38, 2741/2742
Löggjafarþing104Þingskjöl534, 837, 1751, 2255, 2266
Löggjafarþing104Umræður1207/1208, 1987/1988, 2017/2018, 2021/2022, 4481/4482
Löggjafarþing105Þingskjöl469, 480, 1396, 1405, 1803
Löggjafarþing105Umræður527/528, 1453/1454, 1659/1660-1663/1664, 1689/1690, 2087/2088, 2181/2182
Löggjafarþing106Þingskjöl732, 1453, 2140
Löggjafarþing106Umræður1969/1970, 2469/2470, 3015/3016, 5941/5942
Löggjafarþing107Þingskjöl3543
Löggjafarþing107Umræður1219/1220, 1857/1858
Löggjafarþing108Þingskjöl337, 907, 1994
Löggjafarþing108Umræður113/114, 1903/1904
Löggjafarþing109Þingskjöl401, 574, 841, 3649, 3657
Löggjafarþing109Umræður631/632, 1373/1374, 2829/2830, 4047/4048, 4081/4082
Löggjafarþing110Þingskjöl432, 718, 1019, 2606, 2613
Löggjafarþing110Umræður415/416, 805/806, 3269/3270, 5029/5030
Löggjafarþing111Þingskjöl1069, 3254
Löggjafarþing111Umræður247/248, 477/478, 493/494, 3967/3968, 5631/5632, 5647/5648
Löggjafarþing112Þingskjöl902, 916, 2080, 3170, 3275, 4904, 4906, 5409
Löggjafarþing112Umræður1329/1330, 1409/1410-1411/1412, 1649/1650, 2437/2438, 3041/3042, 3165/3166, 3211/3212, 3221/3222, 3403/3404, 4533/4534, 4715/4716, 5167/5168-5169/5170, 5261/5262, 5459/5460, 5553/5554-5555/5556, 5573/5574, 5577/5578, 7429/7430-7431/7432, 7557/7558
Löggjafarþing113Þingskjöl1780, 2305, 3250, 3500, 3544, 3552, 4562, 4969
Löggjafarþing113Umræður4091/4092
Löggjafarþing115Þingskjöl1485, 3030, 3439, 3842
Löggjafarþing115Umræður1273/1274, 2097/2098, 6321/6322, 6591/6592, 7031/7032, 8629/8630, 8647/8648
Löggjafarþing116Þingskjöl1950, 2208, 4010-4011, 4612
Löggjafarþing116Umræður39/40, 793/794, 831/832, 1753/1754, 2051/2052-2053/2054, 6475/6476, 7285/7286, 7381/7382, 7395/7396, 9429/9430, 9433/9434-9435/9436, 9493/9494, 9521/9522
Löggjafarþing117Þingskjöl1106, 2036, 2253, 2415, 2518, 2998, 3173, 3962, 4593, 5048
Löggjafarþing117Umræður149/150, 1225/1226, 1373/1374, 2715/2716, 3035/3036, 4189/4190, 4195/4196, 5019/5020, 5731/5732, 5903/5904, 6539/6540
Löggjafarþing118Þingskjöl1266, 2924, 3058, 3194, 4381
Löggjafarþing118Umræður887/888, 2211/2212, 4411/4412, 4419/4420, 4611/4612
Löggjafarþing119Þingskjöl475
Löggjafarþing119Umræður685/686, 691/692, 1187/1188
Löggjafarþing120Þingskjöl465, 2748
Löggjafarþing120Umræður493/494, 505/506, 583/584, 2865/2866, 3153/3154, 5227/5228, 6511/6512
Löggjafarþing121Þingskjöl2542, 2825, 2861, 3437, 3470, 4224, 5104, 5106, 5111, 5115, 5120
Löggjafarþing121Umræður33/34, 2973/2974, 3175/3176, 3487/3488, 3937/3938, 5031/5032, 5363/5364, 5369/5370, 5385/5386, 5411/5412, 5453/5454
Löggjafarþing122Þingskjöl1563, 1661, 1667-1668, 1701, 1868, 2555, 2557, 2561, 2565, 2635, 3018, 3064, 3197, 3373-3374, 3466, 4179, 4990, 5393-5397, 5804, 5806, 5942, 5944, 5952, 5964
Löggjafarþing122Umræður19/20, 23/24, 293/294, 575/576, 969/970, 1425/1426, 1707/1708, 2661/2662, 3243/3244, 3247/3248, 3251/3252, 3257/3258, 3275/3276, 3295/3296, 3311/3312, 3317/3318-3321/3322, 3777/3778, 3783/3784-3789/3790, 3801/3802, 3829/3830-3831/3832, 3853/3854, 3951/3952, 4755/4756, 4817/4818, 5131/5132-5133/5134, 5167/5168, 5675/5676, 6121/6122, 6139/6140, 6149/6150, 6167/6168, 6181/6182, 6249/6250, 6285/6286, 6375/6376, 6447/6448, 6587/6588, 6607/6608, 6645/6646-6649/6650, 6653/6654, 6683/6684, 6695/6696-6697/6698, 6701/6702, 6713/6714, 6723/6724-6725/6726, 6731/6732, 6745/6746-6747/6748, 6769/6770, 6807/6808-6811/6812, 6815/6816, 6833/6834, 6837/6838, 6845/6846, 6855/6856, 6873/6874, 6903/6904, 7067/7068, 7267/7268, 7521/7522, 7525/7526, 7617/7618, 7821/7822, 7939/7940-7941/7942, 7947/7948, 7955/7956
Löggjafarþing123Þingskjöl336, 1175, 1720, 3089-3090, 3127-3128, 3131, 3144, 3153, 3185, 3217, 3507, 3543, 3546, 3587, 3707, 4008, 4345, 4395, 4478, 4838
Löggjafarþing123Umræður7/8-9/10, 221/222, 869/870-871/872, 885/886, 913/914, 1037/1038, 1223/1224, 1935/1936, 3065/3066, 3359/3360, 3753/3754, 3929/3930, 3977/3978, 3997/3998, 4043/4044, 4179/4180, 4515/4516, 4521/4522, 4615/4616, 4665/4666, 4783/4784
Löggjafarþing124Umræður15/16, 21/22, 33/34, 187/188, 193/194
Löggjafarþing125Þingskjöl2327, 3948, 3962, 3965-3967, 4003-4004, 4330, 4619, 4629, 4771, 4842, 5435, 5684, 5953, 6484
Löggjafarþing125Umræður837/838, 1277/1278, 2203/2204, 2275/2276, 3051/3052, 3455/3456, 5125/5126, 5337/5338, 5341/5342, 5627/5628, 5635/5636, 5643/5644, 5703/5704, 6181/6182
Löggjafarþing126Þingskjöl376, 1010, 1372, 1382-1383, 1725, 1920, 3498, 3513-3514, 3521, 4316, 4888, 4922, 5258
Löggjafarþing126Umræður19/20, 109/110, 491/492, 1041/1042-1043/1044, 1299/1300, 1321/1322, 1957/1958, 3125/3126, 4047/4048-4049/4050, 4401/4402, 4409/4410, 4823/4824, 5199/5200, 5747/5748, 6511/6512
Löggjafarþing127Þingskjöl357, 566-567, 1495, 3308-3309, 3367-3368, 3379-3381, 3387-3388, 3558-3559, 3663-3664, 3690-3692, 3730-3731, 3750-3751, 3899-3900, 4231-4232, 4438-4439, 4573-4574, 4616-4617, 5385-5386
Löggjafarþing127Umræður973/974, 1821/1822, 1849/1850, 1859/1860, 3993/3994, 4261/4262, 4325/4326-4327/4328, 4341/4342, 4347/4348, 4521/4522, 4555/4556, 5059/5060, 5257/5258, 5303/5304, 5317/5318, 5325/5326, 5571/5572, 5581/5582, 5589/5590-5591/5592, 5615/5616, 5629/5630, 5643/5644, 5903/5904, 6359/6360, 6441/6442, 6509/6510, 6935/6936, 7033/7034, 7213/7214, 7703/7704, 7719/7720, 7931/7932
Löggjafarþing128Þingskjöl575-576, 579-580, 587, 591, 600-601, 604-605, 611-612, 615-616, 1774, 1778, 1829, 1832, 2124-2125, 2896-2897, 2937-2938, 3118-3119, 4017-4018, 4025, 4228, 4236, 4595, 4836, 5775, 5970
Löggjafarþing128Umræður713/714, 987/988, 1313/1314, 2075/2076, 2803/2804, 3253/3254-3255/3256, 3427/3428, 3901/3902, 3955/3956, 4613/4614-4615/4616, 4671/4672
Löggjafarþing130Þingskjöl574, 3247, 3467-3468, 3475, 3951, 3973, 4428, 5550, 5552-5553, 5846, 7066
Löggjafarþing130Umræður261/262, 387/388, 435/436, 509/510, 683/684, 1649/1650, 1661/1662, 1999/2000, 2821/2822, 4555/4556, 4559/4560, 4931/4932-4933/4934, 4987/4988, 8297/8298
Löggjafarþing131Þingskjöl967, 1055, 1814, 1822-1824, 1827-1828, 1832, 2087, 2108, 3755, 3757, 3764, 3772, 3961, 4119, 5083, 5889, 5894
Löggjafarþing131Umræður611/612, 737/738, 1051/1052, 1091/1092, 2559/2560, 2575/2576-2581/2582, 2585/2586-2587/2588, 3637/3638, 5951/5952, 8015/8016, 8197/8198
Löggjafarþing132Þingskjöl576, 1111, 1197, 1524, 1575, 2035, 2093, 2201-2202, 2224, 2974, 3375, 3517, 4030
Löggjafarþing132Umræður887/888, 1123/1124, 1329/1330, 2635/2636, 2647/2648, 3631/3632, 3641/3642, 3657/3658, 3663/3664, 3907/3908, 5041/5042, 5161/5162, 5331/5332-5333/5334, 5383/5384, 5481/5482, 5585/5586, 5589/5590, 5919/5920, 5989/5990, 6065/6066, 6185/6186, 6191/6192, 6227/6228, 6963/6964
Löggjafarþing133Þingskjöl429, 2244, 2248, 2326, 4125, 4132-4133, 4136, 4141-4143, 4146, 4150, 4155, 4157, 4159-4160, 4163, 4167, 4182, 4184, 4186, 4191, 4195, 4213-4214, 4216, 4220, 4225-4226, 4228, 4233, 4382, 4635, 4659, 5098, 5904-5905, 6608, 6654, 6831
Löggjafarþing133Umræður389/390-391/392, 679/680, 1609/1610, 1613/1614, 1625/1626, 1663/1664, 2601/2602, 4555/4556, 4883/4884, 4889/4890, 4901/4902-4905/4906, 4911/4912, 4921/4922, 4929/4930, 4933/4934, 4953/4954, 5517/5518, 5625/5626, 6013/6014, 6043/6044, 6297/6298, 6317/6318, 6323/6324, 6339/6340, 6385/6386, 6649/6650
Löggjafarþing134Umræður45/46
Löggjafarþing135Þingskjöl518, 2516, 3105, 3839, 3841, 3857, 3893, 3974, 4024, 4630, 4641, 5102, 5123, 5131, 5139, 5228, 5688, 5878, 6093-6094, 6165, 6496, 6570
Löggjafarþing135Umræður17/18, 1973/1974, 1979/1980, 3549/3550, 3779/3780, 4163/4164, 4911/4912, 5101/5102, 5165/5166, 5175/5176, 5181/5182-5183/5184, 5207/5208-5209/5210, 5219/5220, 5435/5436, 5453/5454, 5499/5500, 5503/5504, 5969/5970, 6277/6278-6279/6280, 6283/6284, 6291/6292, 7447/7448, 7589/7590, 7593/7594, 7609/7610, 7615/7616, 8043/8044, 8145/8146, 8173/8174, 8343/8344, 8391/8392, 8645/8646, 8711/8712, 8715/8716, 8811/8812
Löggjafarþing136Þingskjöl488, 3193, 3375-3378, 3391-3393, 4155
Löggjafarþing136Umræður337/338, 2765/2766, 2899/2900, 3369/3370, 4173/4174, 4513/4514, 4527/4528, 4797/4798-4799/4800, 6553/6554
Löggjafarþing137Þingskjöl65, 828
Löggjafarþing137Umræður41/42, 129/130, 1085/1086, 3185/3186
Löggjafarþing138Þingskjöl9, 467, 496, 1293, 1297, 2701, 4337, 4425, 4477, 4488, 5068, 6052, 6062-6063, 6094, 6112, 6661, 6714
Löggjafarþing139Þingskjöl8-9, 542, 666, 937, 1506, 2090, 2875, 3323, 3592, 4641, 4735, 4750, 5001, 5308, 5590, 5719, 5971, 6256, 7590, 7656, 7662, 7691, 9096, 9378-9379, 9386, 9388, 9395
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1999 - Registur66
1999989, 1051, 1067
2003 - Registur75
20031136, 1157, 1227, 1245
2007 - Registur79
20071306, 1330-1331, 1407, 1424
Fara á yfirlit

Ritið Samningar Íslands við erlend ríki

BindiBls. nr.
1833
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
20053712
200558230
200658220
20079361
2011493
20123015
201341538-1539, 1544
201316283
201337122
20143724
201476199-201, 203
201555432
2018426, 12, 27
20186512
202026658
202087115
202174384, 393, 402
202180484
202232557, 564, 575, 580
2022377
2022388, 17
202270310
20238480
20233738, 41
202411552, 562, 631
20246978
202483151
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2010521633
20121193777
20135147
2013561781
202026886
2022393719
2022413919-3920
2022494667-4668
2023323033
20244373
20249860
2024121116
2024434085
2025473626
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 81

Þingmál A106 (heildarskipulag Suðurlandsundirlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (þáltill.) útbýtt þann 1960-11-16 15:48:00 [PDF]

Þingmál A128 (alþjóðlega framfarastofnunin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-02-13 10:32:00 [PDF]
Þingskjal nr. 381 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1961-02-20 10:32:00 [PDF]

Löggjafarþing 82

Þingmál A207 (heildarskipulag Suðurlandsundirlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 514 (þáltill.) útbýtt þann 1962-03-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 83

Þingmál A158 (heildarskipulag Suðurlandsundirlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 289 (þáltill.) útbýtt þann 1963-02-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 89

Þingmál A131 (yfirráðaréttur íslenska ríkisins yfir landgrunninu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-02-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál B16 (utanríkismál)

Þingræður:
31. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1969-02-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál B16 (utanríkismál)

Þingræður:
40. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1970-03-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A132 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jónas Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A191 (Iðnrekstrarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-03-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A199 (skipulag byggðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (þáltill.) útbýtt þann 1973-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál B95 (skýrsla um utanríkismál)

Þingræður:
73. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A172 (verndun Mývatns og Laxár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A433 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 856 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1974-05-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 96

Þingmál A306 (auðæfi á eða í íslenskum hafsbotni)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1975-02-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A85 (samskipti Íslands við vestrænar þjóðir)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Kristján J Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (tilraunaveiðar á úthafsrækju)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-03-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A104 (alþjóðasamningar um varnir gegn mengun sjávar af völdum olíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-11-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A303 (iðnaðarstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1979-05-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál B128 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
97. þingfundur - Kjartan Jóhannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 101

Þingmál A2 (iðnaðarstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1979-10-11 23:56:00 [PDF]

Löggjafarþing 102

Þingmál A77 (niðurgreiðsla á olíu til upphitunar húsa)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1980-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1980-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (svæðisskipulag fyrir Fljótsdalshérað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (þáltill.) útbýtt þann 1980-05-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A200 (samkomulag milli Íslands og Noregs um fiskveiði- og landgrunnsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1980-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 576 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-05-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1980-05-16 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B110 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
64. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1980-05-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A8 (aukning orkufreks iðnaðar)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1980-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (iðnaðarstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 93 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1980-11-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1980-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A225 (hagkvæmni í endurnýjun skipastólsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (frumvarp) útbýtt þann 1981-02-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A230 (svæðisskipulag fyrir Fljótsdalshérað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (þáltill.) útbýtt þann 1981-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Sveinn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A258 (ný orkuver)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1981-04-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A51 (landnýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (þáltill.) útbýtt þann 1981-10-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1982-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (samkomulag milli Íslands og Noregs um landgrunnið milli Íslands og Jan Mayen)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1981-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (iðnaðarstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1981-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A307 (neyðarbirgðir olíu o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 764 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1982-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A364 (utanríkismál 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1982-03-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 105

Þingmál A32 (hafsbotnsréttindi Íslands í suðri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (þáltill.) útbýtt þann 1982-10-19 14:20:00 [PDF]

Þingmál A33 (neyðarbirgðir olíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-10-19 14:20:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1982-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (hvalveiðibann)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-02-02 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Geir Hallgrímsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-02-02 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1983-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (eignarréttur ríkisins að auðlindum hafsbotnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1983-01-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (landnýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (þáltill.) útbýtt þann 1982-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A186 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1983-02-08 09:16:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-02-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A106 (landnýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (þáltill.) útbýtt þann 1983-11-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Sveinn Jónsson - Ræða hófst: 1984-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1983-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (umhverfismál)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (frumvarp) útbýtt þann 1983-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A254 (auðlindarannsóknir á landgrunni Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 467 (þáltill.) útbýtt þann 1984-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál B164 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
90. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A130 (auðlindarannsóknir á landgrunni Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (þáltill.) útbýtt þann 1984-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A143 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Sverrir Sveinsson - Ræða hófst: 1984-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Björn Dagbjartsson - Ræða hófst: 1984-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A517 (ný byggðastefna og valddreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (þáltill.) útbýtt þann 1985-05-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 108

Þingmál A3 (byggðastefna og valddreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-16 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (eignaréttur íslenska ríkisins á auðlindum hafsbotnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (frumvarp) útbýtt þann 1985-11-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A145 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Björn Dagbjartsson - Ræða hófst: 1985-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 436 (frumvarp) útbýtt þann 1986-01-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 109

Þingmál A2 (haf- og fiskveiðasafn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A39 (byggðastefna og valddreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A107 (eignarréttur íslenska ríkisins að auðlindum hafsbotnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A414 (norrænt samstarf 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 801 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-03-10 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A2 (eignarréttur íslenska ríkisins að auðlindum hafsbo)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (frumvarp) útbýtt þann 1987-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A71 (endurvinnsla úrgangsefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (þáltill.) útbýtt þann 1987-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A159 (haf- og fiskveiðasafn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 172 (þáltill.) útbýtt þann 1987-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A294 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-02-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 112

Þingmál A142 (útreikningur þjóðhagsstærða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1326 (þál. í heild) útbýtt þann 1990-05-05 00:00:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A125 (fullvinnsla botnfiskafla um borð í veiðiskipum)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1991-12-03 16:44:00 - [HTML]

Þingmál A135 (réttur til veiða í efnahagslögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1992-03-25 14:17:00 - [HTML]

Þingmál A153 (Kolbeinsey)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-03-17 22:42:00 - [HTML]

Þingmál A392 (aðgerðir gegn börnum í Río de Janeiro)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-04-02 12:18:00 - [HTML]

Þingmál B34 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun)

Þingræður:
27. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1991-11-14 14:37:00 - [HTML]

Þingmál B178 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
140. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-05-11 21:32:48 - [HTML]
140. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1992-05-11 22:36:57 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-08-20 12:50:29 - [HTML]
16. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1992-09-09 20:30:12 - [HTML]
16. þingfundur - Auður Sveinsdóttir - Ræða hófst: 1992-09-09 23:26:46 - [HTML]

Þingmál A124 (samþykktir Ríó-ráðstefnunnar)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-10-22 10:44:10 - [HTML]
37. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1992-10-22 10:50:28 - [HTML]

Þingmál A329 (smábátaveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (þáltill.) útbýtt þann 1993-01-14 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A349 (endurskoðun á útreikningi þjóðhagsstærða)[HTML]

Þingræður:
165. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-29 10:57:21 - [HTML]

Þingmál A377 (norrænt samstarf 1992 til 1993)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1993-03-05 10:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A378 (Vestnorræna þingmannaráðið 1992)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1993-03-05 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
127. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-03-11 16:13:47 - [HTML]

Þingmál A390 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1993-03-10 13:54:47 - [HTML]

Þingmál A396 (Evrópuráðsþingið)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Sigbjörn Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-03-11 15:17:15 - [HTML]

Þingmál A440 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingræður:
170. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1993-05-05 15:32:42 - [HTML]

Þingmál A483 (sjávarútvegsstefna)[HTML]

Þingræður:
164. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1993-04-28 14:49:29 - [HTML]
164. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1993-04-28 15:18:25 - [HTML]

Þingmál B44 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
29. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1992-10-12 22:55:22 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A17 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-07 14:42:45 - [HTML]

Þingmál A114 (hvalveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (þáltill.) útbýtt þann 1993-10-21 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-10 10:41:53 - [HTML]

Þingmál A145 (útfærsla landhelginnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (þáltill.) útbýtt þann 1993-11-01 10:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-10 14:34:05 - [HTML]

Þingmál A175 (rannsóknir á áhrifum einstakra veiðarfæra)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Sturla Böðvarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-15 17:28:40 - [HTML]

Þingmál A271 (sjálfbær atvinnuþróun í Mývatnssveit)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Kristín Einarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 1993-12-14 14:03:23 - [HTML]

Þingmál A283 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-15 13:36:28 - [HTML]

Þingmál A296 (starfsleyfi fyrir THORP-endurvinnslustöðina)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 436 (þál. í heild) útbýtt þann 1993-12-17 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Björn Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-17 02:00:14 - [HTML]

Þingmál A297 (norðurstofnun á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-03-01 14:56:41 - [HTML]

Þingmál A334 (samgöngubætur í uppsveitum Árnessýslu)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Guðni Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-09 15:02:47 - [HTML]

Þingmál A371 (vernd Breiðafjarðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1011 - Komudagur: 1994-03-23 - Sendandi: Bæjarstjórn Stykkishólms, - [PDF]

Þingmál A378 (stefnumótandi byggðaáætlun 1994--1997)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1027 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-04-26 18:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
152. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1994-05-05 17:49:02 - [HTML]

Þingmál A434 (bann dragnótaveiða í Faxaflóa)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-29 19:44:22 - [HTML]

Þingmál A506 (stækkun atvinnu- og þjónustusvæða á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Pétur Bjarnason - Ræða hófst: 1994-03-22 16:08:21 - [HTML]

Þingmál A542 (samningur um Svalbarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 850 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-29 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
125. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-08 16:53:24 - [HTML]

Þingmál B196 (THORP-endurvinnslustöðin fyrir geislavirkan úrgang)

Þingræður:
101. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-03-02 13:51:09 - [HTML]

Þingmál B209 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
111. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-17 14:01:08 - [HTML]
111. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1994-03-17 18:56:36 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A76 (menntun á sviði sjávarútvegs og matvælaiðnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (þáltill.) útbýtt þann 1994-10-13 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Árni R. Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-02 11:11:54 - [HTML]

Þingmál A123 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1995-02-14 15:17:08 - [HTML]

Þingmál A206 (vernd Breiðafjarðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 418 - Komudagur: 1994-12-08 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir umsagnaraðila -samantekt - [PDF]

Þingmál A229 (samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-11-23 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A420 (hvalveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1995-02-16 21:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B35 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
20. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1994-10-27 12:04:20 - [HTML]

Þingmál B159 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
90. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-09 10:35:58 - [HTML]
90. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1995-02-09 11:03:14 - [HTML]
90. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1995-02-09 12:49:46 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A28 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1995-06-08 19:55:00 - [HTML]

Þingmál A32 (mótmæli til breskra stjórnvalda gegn förgun olíupallsins Brent Spar)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-15 10:24:06 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A254 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 1996-02-12 18:42:09 - [HTML]

Þingmál A257 (fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Lettlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (þáltill. n.) útbýtt þann 1995-12-20 19:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A258 (fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Eistlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (þáltill. n.) útbýtt þann 1995-12-20 19:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A274 (samningsveð)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-01 11:46:04 - [HTML]

Þingmál A286 (fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Slóveníu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1996-02-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A519 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-18 12:19:30 - [HTML]

Þingmál B47 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
16. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1995-10-19 10:34:54 - [HTML]
16. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1995-10-19 11:22:50 - [HTML]
17. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1995-10-19 18:34:55 - [HTML]

Þingmál B262 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
125. þingfundur - Geir H. Haarde - Ræða hófst: 1996-04-23 15:50:25 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A175 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-04 13:54:01 - [HTML]
67. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1997-02-11 18:36:53 - [HTML]

Þingmál A304 (eignarhald á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-04-03 18:11:06 - [HTML]
98. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1997-04-03 18:46:44 - [HTML]

Þingmál A411 (þátttaka Íslands í Alþjóðahvalveiðiráðinu)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1997-04-17 17:57:05 - [HTML]

Þingmál A481 (stofnskrá Vestnorræna þingmannaráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1253 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-13 21:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A531 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1663 - Komudagur: 1997-04-22 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A556 (samningur um aðgerðir gegn eyðimerkurmyndun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 914 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1997-04-07 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B1 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-10-02 21:37:36 - [HTML]

Þingmál B160 (álver á Grundartanga)

Þingræður:
56. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1997-01-28 15:52:37 - [HTML]

Þingmál B207 (menntun, mannauður og hagvöxtur)

Þingræður:
77. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1997-02-25 14:00:35 - [HTML]

Þingmál B288 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
105. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-17 10:33:45 - [HTML]
105. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1997-04-17 11:14:34 - [HTML]
105. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1997-04-17 11:36:21 - [HTML]
105. þingfundur - Geir H. Haarde - Ræða hófst: 1997-04-17 11:52:12 - [HTML]
105. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1997-04-17 14:30:38 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A1 (fjárlög 1998)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1997-12-19 16:51:33 - [HTML]

Þingmál A5 (veiðileyfagjald)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1997-10-09 12:35:40 - [HTML]

Þingmál A16 (efling atvinnu- og þjónustusvæða á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-10-16 17:12:36 - [HTML]

Þingmál A194 (hollustuhættir)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-02-24 18:03:43 - [HTML]

Þingmál A225 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1997-11-03 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A227 (framtíðarskipan raforkumála)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1997-11-20 12:32:30 - [HTML]

Þingmál A238 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-05 17:46:20 - [HTML]

Þingmál A288 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1997-12-05 16:44:10 - [HTML]
113. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-28 15:46:40 - [HTML]
118. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-05-05 13:31:52 - [HTML]
118. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1998-05-05 15:22:09 - [HTML]
118. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-05 16:30:33 - [HTML]
119. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-05-06 13:30:09 - [HTML]
120. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-05-07 14:27:44 - [HTML]
120. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-05-07 20:24:37 - [HTML]
135. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-05-28 09:59:19 - [HTML]

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1438 (lög í heild) útbýtt þann 1998-05-28 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-05 18:06:42 - [HTML]
72. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-02-19 10:33:13 - [HTML]
72. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-02-19 10:57:27 - [HTML]
72. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1998-02-19 11:25:37 - [HTML]
124. þingfundur - Stefán Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-11 10:44:58 - [HTML]
124. þingfundur - Gísli S. Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-11 11:16:02 - [HTML]
124. þingfundur - Gísli S. Einarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-05-11 15:42:59 - [HTML]
124. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-11 17:06:57 - [HTML]
124. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-11 18:43:24 - [HTML]
124. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-05-11 20:40:54 - [HTML]
124. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-11 22:37:26 - [HTML]
124. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1998-05-11 22:43:03 - [HTML]
125. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-12 11:11:32 - [HTML]
125. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-05-12 15:10:48 - [HTML]
125. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-05-12 17:52:35 - [HTML]
125. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1998-05-12 19:02:00 - [HTML]
126. þingfundur - Svavar Gestsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-05-13 11:08:56 - [HTML]
126. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-05-13 12:43:41 - [HTML]
133. þingfundur - Svavar Gestsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-26 16:14:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1188 - Komudagur: 1998-03-13 - Sendandi: Náttúruvernd ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1196 - Komudagur: 1998-03-13 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1365 - Komudagur: 1998-03-23 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1562 - Komudagur: 1998-03-24 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1630 - Komudagur: 1998-03-31 - Sendandi: Hitaveita Suðurnesja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1794 - Komudagur: 1998-04-14 - Sendandi: Verkfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1907 - Komudagur: 1998-04-18 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2130 - Komudagur: 1998-05-04 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga, Þrúður G. Haraldsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2204 - Komudagur: 1998-05-14 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A367 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-02-05 11:05:44 - [HTML]
60. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1998-02-05 11:31:52 - [HTML]
60. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-02-05 11:56:44 - [HTML]
60. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-02-05 12:27:44 - [HTML]
60. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 1998-02-05 14:19:14 - [HTML]
60. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1998-02-05 16:10:13 - [HTML]
123. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-09 10:48:40 - [HTML]
123. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson - Ræða hófst: 1998-05-09 13:30:39 - [HTML]

Þingmál A368 (búnaðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1530 (lög í heild) útbýtt þann 1998-06-04 17:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (samstarf Íslands, Færeyja, Grænlands og Noregs í fiskveiðimálum)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-19 18:00:30 - [HTML]

Þingmál A425 (eignarhald á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-19 13:14:44 - [HTML]

Þingmál A465 (skipan opinberrar nefndar um auðlindagjald)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-19 15:35:51 - [HTML]
72. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-02-19 15:55:10 - [HTML]
72. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-02-19 16:45:03 - [HTML]
72. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1998-02-19 17:38:17 - [HTML]
141. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-06-02 18:32:28 - [HTML]
141. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1998-06-02 18:37:03 - [HTML]

Þingmál A489 (Þjóðhagsstofnun)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-23 17:39:17 - [HTML]

Þingmál A507 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-05-13 15:49:56 - [HTML]
128. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-15 10:31:45 - [HTML]
129. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1998-05-16 16:00:27 - [HTML]

Þingmál A577 (hvalveiðar)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1998-04-22 21:49:33 - [HTML]

Þingmál A618 (samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Marokkós)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1049 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1998-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B20 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1997-10-02 20:33:33 - [HTML]
2. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1997-10-02 20:57:39 - [HTML]

Þingmál B81 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
21. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1997-11-06 10:32:57 - [HTML]
21. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1997-11-06 14:37:48 - [HTML]
100. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-31 15:22:56 - [HTML]
100. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1998-03-31 18:02:00 - [HTML]

Þingmál B439 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
143. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-06-03 20:58:30 - [HTML]
143. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-06-03 21:07:42 - [HTML]
143. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1998-06-03 21:33:30 - [HTML]
143. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1998-06-03 22:06:31 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A41 (undirritun Kyoto-bókunarinnar)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Ágúst Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-07 14:50:48 - [HTML]

Þingmál A92 (hvalveiðar)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-11-12 12:17:43 - [HTML]
82. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1999-03-09 16:32:46 - [HTML]
83. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1999-03-10 11:03:46 - [HTML]

Þingmál A109 (gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1998-12-10 10:30:58 - [HTML]

Þingmál A230 (stefna í byggðamálum fyrir árin 1999-2001)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-02 14:46:24 - [HTML]

Þingmál A343 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1999-01-12 13:43:34 - [HTML]

Þingmál A352 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1999-02-08 16:43:22 - [HTML]
83. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-10 15:29:48 - [HTML]

Þingmál A528 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1205 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-11 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1999-02-19 17:32:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1213 - Komudagur: 1999-03-03 - Sendandi: Náttúrufræðistofa Kópavogs - [PDF]
Dagbókarnúmer 1259 - Komudagur: 1999-03-03 - Sendandi: Félag leiðsögumanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 1999-03-03 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands, Árni Finnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1344 - Komudagur: 1999-03-04 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál B6 (stefnuræða forsætisráðherra)

Þingræður:
0. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1998-10-01 14:22:03 - [HTML]

Þingmál B10 (umræða um stefnuræðu forsætisráðherra)

Þingræður:
2. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-10-01 20:37:47 - [HTML]

Þingmál B92 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
21. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-05 10:34:06 - [HTML]
21. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1998-11-05 11:34:54 - [HTML]
21. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1998-11-05 14:22:22 - [HTML]

Þingmál B106 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun 1997)

Þingræður:
25. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1998-11-17 20:03:22 - [HTML]

Þingmál B270 (bæklingur ríkisstjórnarinnar um hálendi Íslands)

Þingræður:
68. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-17 15:44:00 - [HTML]

Þingmál B277 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
72. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-25 11:03:44 - [HTML]
72. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-02-25 12:24:46 - [HTML]
72. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1999-02-25 16:24:16 - [HTML]

Löggjafarþing 124

Þingmál A3 (mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Fljótsdalsvirkjunar)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-06-14 16:28:26 - [HTML]
4. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 1999-06-14 16:57:33 - [HTML]

Þingmál B9 (stefnuræða forsætisráðherra)

Þingræður:
0. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-06-08 15:27:49 - [HTML]

Þingmál B14 (umræða um stefnuræðu forsætisráðherra)

Þingræður:
0. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1999-06-08 20:51:06 - [HTML]
0. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1999-06-08 21:35:20 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A1 (fjárlög 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 337 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-09 22:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-10 11:56:29 - [HTML]
42. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1999-12-10 20:00:11 - [HTML]

Þingmál A124 (framkvæmd alþjóðlegra samninga á sviði náttúruverndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2000-05-11 10:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1999-11-16 18:15:58 - [HTML]
50. þingfundur - Sturla D. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1999-12-20 20:16:44 - [HTML]

Þingmál A230 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2000-02-03 16:34:22 - [HTML]

Þingmál A386 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1113 - Komudagur: 2000-03-21 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1153 - Komudagur: 2000-03-21 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1461 - Komudagur: 2000-04-05 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: (vinnuskjal - umsagnir) - [PDF]

Þingmál A470 (Norræna ráðherranefndin 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-03-16 11:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir - Ræða hófst: 2000-04-06 11:03:22 - [HTML]
94. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir - Ræða hófst: 2000-04-06 11:53:16 - [HTML]

Þingmál A524 (eignarréttur íslenska ríkisins að auðlindum hafsbotnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 825 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1157 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-08 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-07 16:42:24 - [HTML]
95. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-07 17:03:00 - [HTML]
108. þingfundur - Hjálmar Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-08 20:37:54 - [HTML]

Þingmál A590 (sjálfbær atvinnustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 892 (þáltill.) útbýtt þann 2000-04-06 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (yfirlitsskýrsla um alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 956 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-04-07 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 2000-04-13 11:07:14 - [HTML]
100. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-13 11:51:11 - [HTML]
100. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-04-13 12:20:37 - [HTML]
101. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2000-04-13 17:56:12 - [HTML]

Þingmál A614 (skýrsla utanríkisráðherra um stöðu Íslands í Evrópusamstarfi)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 2000-05-08 13:04:49 - [HTML]

Þingmál A642 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1300 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-09 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A653 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-05-12 21:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B108 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
17. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1999-11-02 17:38:01 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A1 (fjárlög 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-11-29 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2000-10-05 12:09:42 - [HTML]
37. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-30 10:31:46 - [HTML]

Þingmál A25 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2000-10-16 19:28:10 - [HTML]

Þingmál A46 (samráð stjórnvalda við frjáls félagasamtök)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 2001-01-16 16:34:43 - [HTML]

Þingmál A175 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-10-30 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2000-11-03 12:25:36 - [HTML]

Þingmál A253 (sjálfbær atvinnustefna)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-19 17:51:50 - [HTML]

Þingmál A329 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (frumvarp) útbýtt þann 2000-12-05 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-05 16:01:58 - [HTML]
81. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2001-03-05 16:32:01 - [HTML]

Þingmál A389 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1438 - Komudagur: 2001-03-15 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2038 - Komudagur: 2001-04-24 - Sendandi: Ritari landbúnaðarnefndar - [PDF]

Þingmál A464 (lög um vernd og nýtingu erfðaauðlinda)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-03-14 14:24:16 - [HTML]

Þingmál A543 (Norræna ráðherranefndin 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 846 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-03-08 14:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-29 15:33:54 - [HTML]

Þingmál A593 (auðlindagjald af vatnsafli í þjóðlendum)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-04-25 14:52:17 - [HTML]

Þingmál A637 (landgræðsluáætlun 2002-2013)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2784 - Komudagur: 2001-06-29 - Sendandi: Rannsóknastofnun landbúnaðarins - [PDF]

Þingmál A719 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2805 - Komudagur: 2001-08-24 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2819 - Komudagur: 2001-09-06 - Sendandi: Verkfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2824 - Komudagur: 2001-09-11 - Sendandi: Akureyrarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 2835 - Komudagur: 2001-09-14 - Sendandi: Hitaveita Suðurnesja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2836 - Komudagur: 2001-09-14 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skrifstofa borgarstjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 2837 - Komudagur: 2001-09-17 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2840 - Komudagur: 2001-09-20 - Sendandi: Akraneskaupstaður, bæjarskrifstofur - [PDF]

Þingmál A737 (kjaramál fiskimanna og fleira)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2001-05-14 14:06:46 - [HTML]

Þingmál B9 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumræður))

Þingræður:
2. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-03 19:53:17 - [HTML]

Þingmál B110 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
24. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-14 13:36:56 - [HTML]
24. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2000-11-14 15:23:45 - [HTML]

Þingmál B291 (skýrsla auðlindanefndar)

Þingræður:
68. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-13 13:46:03 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A3 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-02 19:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A193 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Sverrir Hermannsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-05 15:56:34 - [HTML]

Þingmál A254 (gagnagrunnar um náttúru landsins og náttúrufarskort)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (þáltill.) útbýtt þann 2001-11-07 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A333 (eldi nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 989 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-03-15 13:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-21 17:03:16 - [HTML]
102. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2002-03-21 17:52:27 - [HTML]

Þingmál A451 (heimsráðstefna Sameinuðu þjóðanna í Jóhannesarborg)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 851 (svar) útbýtt þann 2002-02-25 17:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A483 (norrænt samstarf 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-02-07 10:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A490 (Norræna ráðherranefndin 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 775 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-02-07 10:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 795 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-12 13:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2002-02-14 17:23:33 - [HTML]
102. þingfundur - Hjálmar Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-21 11:41:23 - [HTML]
102. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2002-03-21 15:21:08 - [HTML]
110. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2002-04-04 17:25:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 987 - Komudagur: 2002-03-01 - Sendandi: Hið íslenska náttúrufræðifélag - [PDF]

Þingmál A538 (stefna í byggðamálum 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 843 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-19 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1470 (þál. í heild) útbýtt þann 2002-05-03 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-26 14:10:05 - [HTML]
82. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2002-02-26 18:37:51 - [HTML]
82. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-02-26 18:46:44 - [HTML]
82. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-02-26 20:10:24 - [HTML]
82. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-26 20:39:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1446 - Komudagur: 2002-03-22 - Sendandi: Þjóðhagsstofnun - [PDF]

Þingmál A548 (líftækniiðnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 856 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-12 17:51:32 - [HTML]

Þingmál A549 (opinber stuðningur við vísindarannsóknir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1318 - Komudagur: 2002-03-18 - Sendandi: Skipulagsfræðingafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A562 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-04 15:29:50 - [HTML]
86. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2002-03-04 18:11:30 - [HTML]
125. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-22 11:45:05 - [HTML]
125. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2002-04-22 21:36:26 - [HTML]
134. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2002-04-30 19:47:44 - [HTML]
134. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-04-30 21:40:37 - [HTML]

Þingmál A566 (fullgilding samnings Fríverslunarsamtaka Evrópu og Makedóníu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 887 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-27 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A578 (þjóðareign náttúruauðlinda)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-17 11:19:19 - [HTML]

Þingmál A643 (sjálfbær þróun í íslensku samfélagi)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-04-17 18:26:34 - [HTML]

Þingmál A647 (alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1044 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-03-22 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
105. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-26 10:37:57 - [HTML]
105. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-03-26 11:30:14 - [HTML]
105. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir - Ræða hófst: 2002-03-26 12:03:10 - [HTML]
105. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2002-03-26 12:16:09 - [HTML]
105. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-03-26 14:53:43 - [HTML]
105. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-03-26 15:50:13 - [HTML]
105. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 2002-03-26 17:07:28 - [HTML]

Þingmál A662 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-26 16:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A711 (Umhverfisstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1170 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-04-09 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-04-10 21:56:35 - [HTML]

Þingmál B176 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
40. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-29 10:31:28 - [HTML]
40. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2001-11-29 12:36:35 - [HTML]
40. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir - Ræða hófst: 2001-11-29 13:55:58 - [HTML]

Þingmál B542 (Almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
129. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2002-04-24 21:43:33 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A24 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-04 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-11 14:13:15 - [HTML]

Þingmál A27 (grunngögn um náttúru landsins og náttúrufarskort)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-03 13:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A33 (sjálfbær atvinnustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-04 14:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-19 18:10:35 - [HTML]

Þingmál A35 (rannsóknir á þorskeldi)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Pétur Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-07 15:19:06 - [HTML]

Þingmál A147 (vatnsréttindi á Þjórsársvæðinu)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-11 15:01:20 - [HTML]

Þingmál A244 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Hjálmar Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2002-10-31 14:48:28 - [HTML]

Þingmál A374 (notkun hagrænna stjórntækja við umhverfisvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (þáltill.) útbýtt þann 2002-11-18 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-13 17:09:38 - [HTML]

Þingmál A381 (leiðtogafundur um sjálfbæra þróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-11-18 17:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A400 (samningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Singapúr)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 491 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-11-27 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A462 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-12 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1406 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-14 22:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1428 (lög í heild) útbýtt þann 2003-03-15 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-01-30 10:45:20 - [HTML]

Þingmál A469 (samgönguáætlun fyrir árin 2003--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-13 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-03-04 14:26:17 - [HTML]
87. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2003-03-04 19:06:59 - [HTML]

Þingmál A544 (Orkustofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1295 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2003-03-12 19:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Hjálmar Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-13 21:08:06 - [HTML]
100. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2003-03-13 21:18:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1625 - Komudagur: 2003-03-08 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (um skipan lögbundinna verkefna Orkustofnunar) - [PDF]

Þingmál A572 (Norræna ráðherranefndin 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 923 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-05 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A605 (norrænt samstarf 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 966 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-13 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A607 (Alþjóðaþingmannasambandið 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 970 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-13 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A637 (verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1765 - Komudagur: 2003-04-16 - Sendandi: Veiðimálastjóri - [PDF]

Þingmál A652 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-03 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A671 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-03-06 17:17:31 - [HTML]

Þingmál B445 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
85. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2003-02-27 10:51:47 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A3 (aldarafmæli heimastjórnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 281 - Komudagur: 2003-11-25 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A8 (raforkukostnaður fyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-14 15:26:30 - [HTML]

Þingmál A27 (grunngögn um náttúru landsins og náttúrufarskort)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-03 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-17 11:40:38 - [HTML]

Þingmál A90 (fjáröflun til vegagerðar, vörugjald af ökutækjum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2003-10-07 17:44:04 - [HTML]
36. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2003-11-27 11:42:46 - [HTML]

Þingmál A111 (lax- og silungsveiði o.fl.)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2003-10-09 15:41:49 - [HTML]

Þingmál A301 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-12 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-18 17:20:33 - [HTML]
29. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2003-11-18 18:23:05 - [HTML]

Þingmál A454 (rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir - Ræða hófst: 2003-12-12 10:33:24 - [HTML]

Þingmál A477 (náttúruverndaráætlun 2004--2008)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1091 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Norðurorka og Íslensk orka - [PDF]
Dagbókarnúmer 1116 - Komudagur: 2004-02-25 - Sendandi: Hitaveita Suðurnesja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1137 - Komudagur: 2004-02-25 - Sendandi: Reykjanesbær, bæjarskrifstofur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1252 - Komudagur: 2004-03-08 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A559 (íslensk byggingarlist)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-31 14:19:09 - [HTML]

Þingmál A563 (framvinda byggðaáætlunar 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-05 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A564 (verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2004-03-17 - Sendandi: Halldór Valdimarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1430 - Komudagur: 2004-03-18 - Sendandi: Veiðimálastjóri - [PDF]

Þingmál A579 (Norræna ráðherranefndin 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-12 15:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A638 (umgengni við hafsbotninn umhverfis landið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1778 (svar) útbýtt þann 2004-05-26 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A642 (efnistaka við Þingvallavatn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1028 (svar) útbýtt þann 2004-03-10 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A688 (norrænt samstarf 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-03-02 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-03-16 16:08:48 - [HTML]
84. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-03-16 16:29:32 - [HTML]

Þingmál A783 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-23 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-30 16:03:55 - [HTML]
90. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-30 16:16:19 - [HTML]

Þingmál A879 (búnaðarfræðsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2300 - Komudagur: 2004-05-04 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A909 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1377 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-05 21:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A968 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1491 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-26 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B80 (staða hinna minni sjávarbyggða)

Þingræður:
9. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-13 15:13:34 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A15 (atvinnuvegaráðuneyti)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-18 18:44:51 - [HTML]

Þingmál A216 (byggðaáætlun fyrir árin 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-10-19 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-21 11:13:44 - [HTML]
20. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-05 14:22:17 - [HTML]

Þingmál A235 (mat á umhverfisáhrifum og skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-25 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1391 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-10 11:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-05 10:37:33 - [HTML]
133. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-11 19:34:33 - [HTML]

Þingmál A347 (olíuleit við Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 539 (svar) útbýtt þann 2004-12-07 12:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A374 (rannsóknir og nýting á jarðrænum auðlindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-25 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-02 15:26:10 - [HTML]
47. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-02 15:43:26 - [HTML]
47. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-12-02 16:31:19 - [HTML]
47. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2004-12-02 16:52:16 - [HTML]
47. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-02 17:09:47 - [HTML]
47. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-02 17:11:41 - [HTML]
47. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-02 17:13:30 - [HTML]
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-12-02 17:26:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 727 - Komudagur: 2005-01-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (sameig.leg ums. SA og SI) - [PDF]
Dagbókarnúmer 761 - Komudagur: 2005-01-31 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 765 - Komudagur: 2005-02-01 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 773 - Komudagur: 2005-02-02 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1153 - Komudagur: 2005-04-01 - Sendandi: Pétur Davíðsson, hreppsnefndarmaður í Skorradalshreppi - [PDF]

Þingmál A413 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-12-06 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-01-27 11:18:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1102 - Komudagur: 2005-03-18 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A516 (Norræna ráðherranefndin 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-08 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A550 (norrænt samstarf 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 830 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-21 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A577 (Alþjóðavinnumálaþingin í Genf 2001--2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 865 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-24 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A678 (ferðamál)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-01 14:43:24 - [HTML]

Þingmál A721 (samgönguáætlun fyrir árin 2005--2008)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1626 - Komudagur: 2005-04-26 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A722 (samningur ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Líbanons)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1080 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-04-05 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B797 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
130. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2005-05-10 20:02:47 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-11-23 13:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A22 (fjárhagslegur aðskilnaður í rekstri útgerðar og fiskvinnslu)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-18 19:49:59 - [HTML]

Þingmál A27 (kostir og gallar færeyska fiskveiðistjórnarkerfisins)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2005-11-03 17:24:55 - [HTML]

Þingmál A35 (grunngögn um náttúru landsins og náttúrufarskort)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-06 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-08 18:40:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 305 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Veðurstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A221 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 230 - Komudagur: 2005-11-29 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-03 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-14 16:01:01 - [HTML]
77. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-06 16:27:11 - [HTML]
78. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2006-03-07 13:55:44 - [HTML]
78. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-03-07 23:46:55 - [HTML]
80. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-03-08 20:01:16 - [HTML]
84. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-03-13 17:17:45 - [HTML]
84. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-03-13 20:23:16 - [HTML]
85. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2006-03-14 15:20:43 - [HTML]
87. þingfundur - Ögmundur Jónasson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2006-03-16 10:54:15 - [HTML]
87. þingfundur - Kristján L. Möller - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2006-03-16 11:18:11 - [HTML]
88. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-03-16 14:10:07 - [HTML]

Þingmál A286 (breyting á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-11-08 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A288 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Þuríður Backman - andsvar - Ræða hófst: 2005-12-07 17:41:00 - [HTML]
38. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-12-07 18:43:22 - [HTML]
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-01-26 22:57:20 - [HTML]
53. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2006-01-27 00:50:10 - [HTML]
53. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-01-27 01:44:27 - [HTML]
53. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-01-27 02:46:27 - [HTML]

Þingmál A297 (samstarf Vestur-Norðurlanda um markmið í fiskveiðimálum)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-23 11:35:38 - [HTML]

Þingmál A342 (umhverfismat áætlana)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 241 - Komudagur: 2005-11-29 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A348 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 382 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-11-21 17:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A382 (Verkefnasjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-03 21:12:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 818 - Komudagur: 2006-02-10 - Sendandi: Líffræðistofnun Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A387 (Matvælarannsóknir hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-12-02 13:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1272 - Komudagur: 2006-03-10 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri, skrifstofa rektors - [PDF]

Þingmál A391 (stefnumótandi byggðaáætlun 2006--2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-12-07 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A398 (framvinda byggðaáætlunar 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-12-08 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A407 (sveitarstjórnarmál)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-02-16 16:06:15 - [HTML]

Þingmál A565 (Norræna ráðherranefndin 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-02-23 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A588 (Evrópuráðsþingið 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-03-06 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A607 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 891 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1650 - Komudagur: 2006-04-19 - Sendandi: Orri Vigfússon, Verndarsjóður villtra laxastofna - Skýring: (um mál 595,596,607,612,613) - [PDF]

Þingmál A671 (samningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og lýðveldisins Suður-Kóreu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 981 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-03-27 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B310 (samningurinn um líffræðilegan fjölbreytileika)

Þingræður:
58. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-02 10:32:41 - [HTML]

Þingmál B394 (stóriðjustefna ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
75. þingfundur - Pétur Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-02 13:52:06 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-02 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-12-05 21:28:40 - [HTML]

Þingmál A18 (rammaáætlun um náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1309 - Komudagur: 2007-02-28 - Sendandi: Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi, SUNN - [PDF]

Þingmál A160 (rannsóknarboranir á háhitasvæðum)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-18 14:33:58 - [HTML]

Þingmál A232 (breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 314 - Komudagur: 2006-11-27 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - Skýring: (lagt fram á fundi sj.) - [PDF]

Þingmál A363 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-15 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A364 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-12-09 11:25:13 - [HTML]

Þingmál A368 (rannsóknir og sjálfbær nýting jarðhitasvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (þáltill.) útbýtt þann 2006-11-20 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-01 20:00:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1468 - Komudagur: 2007-03-06 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A438 (átak í uppbyggingu héraðsvega)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (þáltill.) útbýtt þann 2006-12-06 18:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-01 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1189 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-14 21:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1227 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-15 18:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-13 14:13:37 - [HTML]
70. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-02-13 14:38:20 - [HTML]
70. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2007-02-13 15:26:03 - [HTML]
70. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-13 15:51:48 - [HTML]
70. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-02-13 15:59:41 - [HTML]
70. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2007-02-13 16:58:47 - [HTML]
70. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-02-13 17:29:44 - [HTML]
70. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2007-02-13 20:00:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1257 - Komudagur: 2007-02-27 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1264 - Komudagur: 2007-02-28 - Sendandi: Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi, SUNN - [PDF]
Dagbókarnúmer 1293 - Komudagur: 2007-02-28 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1377 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1440 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1442 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1510 - Komudagur: 2007-03-07 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1511 - Komudagur: 2007-03-07 - Sendandi: Kolbrún Halldórsdóttir alþingismaður - Skýring: (lagt fram á fundi iðn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1549 - Komudagur: 2007-03-12 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A566 (meginreglur umhverfisréttar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1265 - Komudagur: 2007-02-28 - Sendandi: Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi, SUNN - [PDF]
Dagbókarnúmer 1445 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Austurlands - [PDF]

Þingmál A569 (Norræna ráðherranefndin 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-07 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A575 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 853 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 14:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1285 - Komudagur: 2007-02-28 - Sendandi: Fjarðabyggð - [PDF]

Þingmál A628 (Vestnorræna ráðið 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 936 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-20 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A641 (losun gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-03-01 21:57:21 - [HTML]

Þingmál A644 (Verðlagsstofa skiptaverðs o.fl.)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2007-02-26 18:56:32 - [HTML]

Þingmál A662 (mannvirki)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-03-02 00:03:47 - [HTML]

Þingmál A664 (framkvæmdaáætlun um sjálfbæra þróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1179 (svar) útbýtt þann 2007-03-15 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A669 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-15 16:26:00 - [HTML]

Þingmál A683 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1064 (frumvarp) útbýtt þann 2007-03-08 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-12 15:43:14 - [HTML]
86. þingfundur - Guðjón Ólafur Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 17:11:46 - [HTML]
86. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-03-12 17:19:44 - [HTML]
86. þingfundur - Guðjón Ólafur Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 18:37:16 - [HTML]
86. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 23:39:07 - [HTML]
86. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-03-12 23:47:15 - [HTML]

Þingmál B145 (Kárahnjúkavirkjun og Hálslón, munnleg skýrsla iðnaðarráðherra)

Þingræður:
11. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-10-12 11:59:18 - [HTML]

Þingmál B223 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
29. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2006-11-16 10:34:57 - [HTML]
29. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2006-11-16 11:37:56 - [HTML]
29. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-11-16 14:49:36 - [HTML]

Þingmál B464 (virkjunarframkvæmdir í neðri Þjórsá)

Þingræður:
77. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-22 13:34:50 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál B49 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2007-05-31 20:58:25 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A13 (rannsóknir og sjálfbær nýting jarðhitasvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-03 15:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1922 - Komudagur: 2008-03-28 - Sendandi: Norðurorka - [PDF]
Dagbókarnúmer 2026 - Komudagur: 2008-04-04 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A48 (friðlandið í Þjórsárverum og verndun Þjórsár)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Árni Johnsen - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-27 18:04:36 - [HTML]
31. þingfundur - Árni Johnsen - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-27 18:32:47 - [HTML]

Þingmál A59 (friðlýsing Austari- og Vestari-Jökulsár í Skagafirði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1822 - Komudagur: 2008-03-14 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1836 - Komudagur: 2008-03-18 - Sendandi: Umhverfisstofnun, bt. forstjóra - [PDF]

Þingmál A90 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 470 - Komudagur: 2007-11-26 - Sendandi: Sjávarútvegsráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi sl.) - [PDF]

Þingmál A91 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Árni Johnsen - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2007-12-14 17:02:17 - [HTML]

Þingmál A272 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1413 - Komudagur: 2008-02-14 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A311 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-12-06 19:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (skuldbindingar íslenskra sveitarfélaga í EES-samningnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 875 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2008-04-09 11:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A350 (Ísland á innri markaði Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-01-29 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-31 11:04:55 - [HTML]

Þingmál A432 (breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-26 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1062 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-22 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1098 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-23 20:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1167 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1232 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 15:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-28 15:53:46 - [HTML]
72. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-02-28 16:25:59 - [HTML]
72. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-28 16:54:52 - [HTML]
72. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-28 16:59:36 - [HTML]
72. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2008-02-28 18:40:32 - [HTML]
72. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-28 18:49:56 - [HTML]
72. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2008-02-28 19:25:33 - [HTML]
108. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-26 10:10:35 - [HTML]
108. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-26 10:40:42 - [HTML]
108. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2008-05-26 11:30:06 - [HTML]
108. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2008-05-26 11:57:07 - [HTML]
113. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2008-05-29 12:20:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1942 - Komudagur: 2008-03-31 - Sendandi: Umhverfisstofnun, bt. forstjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1963 - Komudagur: 2008-04-01 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (álitsgerð, minnisblað o.fl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1982 - Komudagur: 2008-04-02 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2051 - Komudagur: 2008-04-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2096 - Komudagur: 2008-04-08 - Sendandi: Hitaveita Suðurnesja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2931 - Komudagur: 2008-05-23 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A442 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 705 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-26 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1333 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-09-10 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1350 (lög í heild) útbýtt þann 2008-09-11 19:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-28 11:08:34 - [HTML]
76. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-03-06 16:46:31 - [HTML]
76. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2008-03-06 17:02:22 - [HTML]

Þingmál A450 (norðurskautsmál 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-27 15:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A452 (Norræna ráðherranefndin 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 722 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-28 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-03-06 11:55:03 - [HTML]
76. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-03-06 13:31:34 - [HTML]

Þingmál A517 (Veðurstofa Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 818 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-02 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1290 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1304 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (fiskeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2703 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A553 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1202 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-28 22:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-15 18:03:59 - [HTML]
90. þingfundur - Björn Valur Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-15 18:16:49 - [HTML]
90. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-04-15 18:25:31 - [HTML]
90. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-15 19:03:58 - [HTML]
113. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-29 19:32:32 - [HTML]
113. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2008-05-29 21:16:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2512 - Komudagur: 2008-05-05 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2939 - Komudagur: 2008-05-23 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A556 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-04-03 12:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A664 (umhverfismál)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-09-11 11:55:51 - [HTML]
122. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-09-11 12:11:17 - [HTML]

Þingmál B11 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2007-10-02 19:53:25 - [HTML]

Þingmál B269 (framboð Íslands til öryggisráðsins)

Þingræður:
50. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-21 15:35:06 - [HTML]

Þingmál B410 (áform um frekari uppbyggingu stóriðju)

Þingræður:
68. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2008-02-25 15:46:29 - [HTML]

Þingmál B551 (álver í Helguvík)

Þingræður:
86. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-04-08 13:50:22 - [HTML]

Þingmál B759 (afstaða ríkisstjórnarinnar til hrefnuveiða)

Þingræður:
107. þingfundur - Guðni Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-23 12:29:28 - [HTML]

Þingmál B825 (skýrsla forsætisráðherra um efnahagsmál)

Þingræður:
116. þingfundur - Alma Lísa Jóhannsdóttir - Ræða hófst: 2008-09-02 19:06:16 - [HTML]

Þingmál B837 (stefna ríkisstjórnarinnar í virkjana- og stóriðjumálum)

Þingræður:
117. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2008-09-03 14:45:01 - [HTML]

Þingmál B862 (afdrif þingmannamála -- efnahagsmál)

Þingræður:
120. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-09-10 13:50:13 - [HTML]

Þingmál B880 (umhverfismerki fyrir ábyrgar fiskveiðar)

Þingræður:
123. þingfundur - Gunnar Svavarsson - Ræða hófst: 2008-09-12 11:02:42 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2008-12-22 12:11:17 - [HTML]

Þingmál A6 (breytt stjórn fiskveiða í samræmi við úrskurð mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2008-10-14 15:42:55 - [HTML]

Þingmál A23 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-13 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A34 (friðlýsing vatnasviðs Skjálfandafljóts)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 326 - Komudagur: 2008-12-05 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A39 (strandsiglingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 581 - Komudagur: 2008-12-16 - Sendandi: Íslenska kalkþörungafélagið ehf - [PDF]

Þingmál A63 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2009-02-09 17:05:34 - [HTML]

Þingmál A152 (kolvetnisstarfsemi)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Björk Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-20 00:27:48 - [HTML]

Þingmál A192 (náttúruverndaráætlun 2009--2013)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 725 - Komudagur: 2009-01-13 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A221 (árlegur vestnorrænn dagur)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Karl V. Matthíasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-26 02:01:59 - [HTML]

Þingmál A289 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2009-03-06 14:25:02 - [HTML]

Þingmál A370 (hagsmunir Íslands í loftslagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (þáltill.) útbýtt þann 2009-03-03 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 648 (frumvarp) útbýtt þann 2009-03-04 19:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-06 15:26:34 - [HTML]
98. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-03-10 22:47:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1297 - Komudagur: 2009-03-18 - Sendandi: Davíð Þorláksson lögfræðingur - Skýring: (umsögn og ritgerð) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1362 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1364 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Davíð Þór Björgvinsson prófessor - [PDF]
Dagbókarnúmer 1390 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1394 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A452 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-25 20:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B684 (staða landbúnaðarins)

Þingræður:
90. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2009-03-02 16:01:49 - [HTML]

Þingmál B995 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
129. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-04-07 19:54:12 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A6 (undirbúningur að innköllun veiðiheimilda)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-06-16 15:07:28 - [HTML]

Þingmál A18 (hagsmunir Íslands í loftslagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (þáltill.) útbýtt þann 2009-05-19 16:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 472 - Komudagur: 2009-06-29 - Sendandi: Félag umhverfisfræðinga Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 485 - Komudagur: 2009-06-30 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A26 (samráð við hagsmunaaðila um fyrningarleið)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-08-12 14:30:55 - [HTML]

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-07-09 17:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 216 - Komudagur: 2009-06-16 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - Skýring: (frá LÍÚ og SF) - [PDF]

Þingmál A54 (undirbúningur mögulegrar umsóknar um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 220 - Komudagur: 2009-06-16 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - Skýring: (frá LÍÚ og SF) - [PDF]

Þingmál A112 (hvalir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 506 - Komudagur: 2009-07-03 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál B60 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2009-05-18 21:03:10 - [HTML]

Þingmál B79 (áform ríkisstjórnarinnar um fyrningu aflaheimilda)

Þingræður:
4. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-05-20 14:13:35 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-01 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2009-12-14 16:13:42 - [HTML]

Þingmál A3 (nauðsynlegar bráðaaðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 2009-10-13 17:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A6 (Náttúruminjasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-11 14:06:50 - [HTML]

Þingmál A8 (yfirlýsing um fyrningu aflaheimilda)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-16 21:11:43 - [HTML]
26. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-16 21:13:47 - [HTML]

Þingmál A9 (hagsmunir Íslands í loftslagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (þáltill.) útbýtt þann 2009-10-05 18:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A14 (almenningssamgöngur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1382 - Komudagur: 2010-03-25 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A19 (áætlun um ferðamennsku á miðhálendi Íslands)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-02 17:43:18 - [HTML]

Þingmál A174 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 779 - Komudagur: 2009-12-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A181 (Norræna ráðherranefndin 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-11-10 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A257 (umhverfis- og auðlindaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 659 - Komudagur: 2009-12-10 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A320 (heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-12-15 21:27:50 - [HTML]

Þingmál A332 (sóknaráætlun til eflingar atvinnulífi og samfélagi um land allt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 476 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2009-12-21 09:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2010-02-18 14:47:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1262 - Komudagur: 2010-03-16 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1348 - Komudagur: 2010-03-23 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1451 - Komudagur: 2010-03-26 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A370 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-02-16 18:55:43 - [HTML]

Þingmál A425 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1458 - Komudagur: 2010-03-26 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1586 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga, Borgartúni 30 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1623 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A426 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1463 - Komudagur: 2010-03-26 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1632 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A427 (brunavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1468 - Komudagur: 2010-03-26 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A459 (norðurskautsmál 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A466 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 806 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-16 13:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (norrænt samstarf 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-16 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A521 (stefnumótandi byggðaáætlun 2010--2013)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2516 - Komudagur: 2010-05-25 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2643 - Komudagur: 2010-06-02 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A522 (skeldýrarækt)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-04-26 20:18:18 - [HTML]

Þingmál A545 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíðarskipan íslenskrar fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (þáltill.) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A581 (varnarmálalög)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2010-04-20 20:25:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2160 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Varnarmálastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-05-11 16:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2010-05-14 11:47:48 - [HTML]

Þingmál A658 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1258 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-09 21:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
144. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-06-16 12:52:43 - [HTML]
151. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2010-09-06 18:38:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2972 - Komudagur: 2010-08-10 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A660 (verndar- og nýtingaráætlun vegna virkjunar fallvatna og háhitasvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1280 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2928 - Komudagur: 2010-08-09 - Sendandi: Sól á Suðurlandi - [PDF]

Þingmál B16 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2009-10-05 21:54:17 - [HTML]

Þingmál B188 (aukning aflaheimilda)

Þingræður:
22. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-10 14:40:35 - [HTML]
22. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2009-11-10 14:45:49 - [HTML]

Þingmál B707 (málefni banka og sparisjóða -- staða námsmanna -- atvinnumál og lífeyrissjóðir)

Þingræður:
92. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2010-03-16 13:48:51 - [HTML]

Þingmál B912 (forgangsmál ríkisstjórnarinnar í umhverfismálum)

Þingræður:
119. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-05-07 13:36:51 - [HTML]

Þingmál B1072 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
141. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2010-06-14 22:17:38 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-01 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-05 14:12:08 - [HTML]

Þingmál A18 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-05 18:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-07 15:51:54 - [HTML]

Þingmál A42 (stefnumótandi byggðaáætlun 2010--2013)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 182 - Komudagur: 2010-11-09 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A44 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíðarskipan fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-07 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-20 18:35:07 - [HTML]

Þingmál A71 (olíu- og gasrannsóknir á landgrunni Íslands undan Norðausturlandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 950 - Komudagur: 2010-12-13 - Sendandi: Norðurþing - [PDF]

Þingmál A77 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A84 (ákvörðun ráðherra um frjálsar veiðar á úthafsrækju)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (svar) útbýtt þann 2010-11-17 16:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A122 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-09 14:46:24 - [HTML]

Þingmál A186 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A201 (skeldýrarækt)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-11-16 16:25:57 - [HTML]

Þingmál A223 (hagsmunir á Norðuríshafssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (svar) útbýtt þann 2010-12-09 17:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A251 (metanframleiðsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1495 - Komudagur: 2011-02-25 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1726 - Komudagur: 2011-03-16 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A298 (stjórn vatnamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 938 - Komudagur: 2010-12-13 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A327 (ráðstöfunarfé ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (svar) útbýtt þann 2010-12-16 22:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A337 (stefna Íslands í málefnum norðurslóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-12-06 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1096 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-03-22 17:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1148 (þál. í heild) útbýtt þann 2011-03-28 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2011-01-18 15:33:32 - [HTML]
99. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-03-24 17:14:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1365 - Komudagur: 2011-02-16 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri, skrifstofa rektors - [PDF]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1079 - Komudagur: 2011-01-10 - Sendandi: GAM Management hf. - [PDF]

Þingmál A403 (orkuskipti í samgöngum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1407 - Komudagur: 2011-02-18 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A469 (viðmið og mælikvarðar í alþjóðlegri þróunarsamvinnu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 760 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-01-27 16:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 842 (svar) útbýtt þann 2011-02-17 17:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A486 (áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2011--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-02-03 14:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1733 - Komudagur: 2011-03-15 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A561 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 949 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 14:08:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1911 - Komudagur: 2011-04-02 - Sendandi: Aagot Óskarsdóttir lögfræðingur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1994 - Komudagur: 2011-04-08 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A571 (Alþjóðaþingmannasambandið 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 963 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-14 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A577 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A596 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1014 (frumvarp) útbýtt þann 2011-03-14 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1794 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-11 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1795 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-06-11 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1803 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1805 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-11 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2011-03-24 16:05:03 - [HTML]

Þingmál A679 (staðfesting samnings milli Íslands og Noregs um kolvetnisauðlindir á markalínum)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-12 16:21:56 - [HTML]

Þingmál A702 (skattlagning á kolvetnisvinnslu)[HTML]

Þingræður:
158. þingfundur - Helgi Hjörvar (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-09-06 11:37:12 - [HTML]

Þingmál A708 (fullgilding Árósasamningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A714 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1237 (þáltill.) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A720 (vatnalög og rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-14 14:17:01 - [HTML]
112. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-14 14:34:11 - [HTML]
112. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-04-14 14:59:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2135 - Komudagur: 2011-04-29 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2212 - Komudagur: 2011-05-03 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2238 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A723 (mótun þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-12 17:43:04 - [HTML]

Þingmál A826 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1709 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2011-06-09 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
135. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2011-05-30 16:25:45 - [HTML]
138. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-05-31 18:46:03 - [HTML]
138. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-31 20:17:30 - [HTML]
150. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-06-10 23:17:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2876 - Komudagur: 2011-06-07 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A827 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3024 - Komudagur: 2011-08-22 - Sendandi: Samtök íslenskra fiskimanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 3029 - Komudagur: 2011-08-19 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 3054 - Komudagur: 2011-08-23 - Sendandi: Fjarðabyggð - Skýring: (ums. og skýrsla KPMG) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3055 - Komudagur: 2011-08-23 - Sendandi: Sveitarfélagið Hornafjörður - Skýring: (ums. og skýrsla KPMG) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3062 - Komudagur: 2011-08-25 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A881 (framtíðarstefna í sjávarútvegsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1670 (þáltill.) útbýtt þann 2011-06-07 21:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B14 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
3. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-10-04 21:52:34 - [HTML]

Þingmál B39 (skattstefna ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
5. þingfundur - Baldvin Jónsson - Ræða hófst: 2010-10-06 16:28:39 - [HTML]

Þingmál B828 (hagvöxtur og kjarasamningar)

Þingræður:
99. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2011-03-24 15:01:27 - [HTML]

Þingmál B955 (breytingar á lögum um stjórn fiskveiða)

Þingræður:
114. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2011-05-02 15:30:54 - [HTML]

Þingmál B1179 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
145. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2011-06-08 20:46:37 - [HTML]

Þingmál B1285 (Landhelgisgæslan -- uppbygging á Grímsstöðum á Fjöllum o.fl.)

Þingræður:
159. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2011-09-07 10:37:49 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 48 - Komudagur: 2011-11-02 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (horfur í efnahagsmálum) - [PDF]

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-10-11 15:06:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2011-10-26 - Sendandi: Þorkell Helgason - Skýring: (samanburður á stjórnlögum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 909 - Komudagur: 2012-01-18 - Sendandi: Ágúst Þór Árnason og Skúli Magnússon - [PDF]

Þingmál A6 (meðferð frumvarps stjórnlagaráðs til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-02-21 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2012-02-21 18:45:39 - [HTML]

Þingmál A7 (efling græna hagkerfisins á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 993 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-03-14 18:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Kristján L. Möller (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-15 11:32:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 121 - Komudagur: 2011-11-14 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 181 - Komudagur: 2011-11-14 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 204 - Komudagur: 2011-11-16 - Sendandi: Landbúnaðarháskóli Íslands, umhverfisdeild - [PDF]
Dagbókarnúmer 297 - Komudagur: 2011-11-21 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A13 (siglingaleiðir við norðan- og vestanvert Ísland)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 12 - Komudagur: 2011-11-02 - Sendandi: Vestnorræna ráðið - [PDF]
Dagbókarnúmer 70 - Komudagur: 2011-11-10 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A58 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-06 10:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A68 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíðarskipan fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-06 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-01 14:12:05 - [HTML]

Þingmál A142 (aðgerðir til að endurreisa íslenskt efnahagslíf)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-11-08 17:49:31 - [HTML]

Þingmál A195 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2011-12-14 19:33:36 - [HTML]

Þingmál A225 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 447 - Komudagur: 2011-11-28 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A233 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-11-03 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A249 (þjóðlendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 781 (svar) útbýtt þann 2012-02-13 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A266 (heildstæð orkustefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-11-14 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A268 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1456 - Komudagur: 2012-03-07 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A314 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-24 13:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 866 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-02-28 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 903 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-02-28 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (þáltill.) útbýtt þann 2011-11-29 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-23 14:02:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2002 - Komudagur: 2012-04-30 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A342 (tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-01 18:19:44 - [HTML]

Þingmál A377 (orkuskipti í samgöngum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-12-02 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (stefna um beina erlenda fjárfestingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-08 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-06-11 15:30:02 - [HTML]

Þingmál A408 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (frumvarp) útbýtt þann 2011-12-16 20:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A491 (útgáfa virkjanaleyfa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1735 - Komudagur: 2012-04-16 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1769 - Komudagur: 2012-04-17 - Sendandi: HS Orka - HS veitur - [PDF]

Þingmál A539 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 85/2011 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 834 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-21 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1207 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-10 22:09:26 - [HTML]

Þingmál A555 (málefni innflytjenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1591 - Komudagur: 2012-03-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A557 (norðurskautsmál 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 861 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-23 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A598 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1701 - Komudagur: 2012-04-13 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]

Þingmál A603 (fríverslunarsamningur EFTA og Hong Kong, Kína, samningur sömu aðila um vinnumál o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 945 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A605 (fríverslunarsamningur EFTA og Svartfjallalands og landbúnaðarsamningur Íslands og Svartfjallalands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-12 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A629 (sóknaráætlunin Ísland 2020 og staða verkefna á ábyrgðarsviði ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (svar) útbýtt þann 2012-04-26 19:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1356 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-05-16 19:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-05-19 10:57:09 - [HTML]
102. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-19 11:23:55 - [HTML]
102. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-05-19 15:32:20 - [HTML]
102. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-19 15:48:27 - [HTML]
102. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-19 15:52:56 - [HTML]
105. þingfundur - Lúðvík Geirsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-22 14:23:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1631 - Komudagur: 2012-03-26 - Sendandi: Landssamtök landeigenda og Landssamband veiðifélaga - [PDF]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-26 22:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2012-03-28 16:43:06 - [HTML]
79. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2012-03-28 20:26:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1824 - Komudagur: 2012-04-19 - Sendandi: Grindavíkurbær, bæjarskrifstofur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1858 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1885 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2011 - Komudagur: 2012-05-02 - Sendandi: Sérfræðihópur skipaður af atvinnuveganefnd Alþingis - [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-26 22:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1436 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-06-01 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-30 10:33:35 - [HTML]
81. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2012-03-30 11:23:29 - [HTML]
111. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-01 17:02:29 - [HTML]
113. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-05 16:25:46 - [HTML]
114. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2012-06-06 15:28:31 - [HTML]
116. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-08 15:19:35 - [HTML]
116. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2012-06-08 15:31:25 - [HTML]
116. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-06-08 17:58:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1825 - Komudagur: 2012-04-19 - Sendandi: Grindavíkurbær, bæjarskrifstofur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1859 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1880 - Komudagur: 2012-04-22 - Sendandi: Landssamtök landeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1886 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ9 - [PDF]
Dagbókarnúmer 2012 - Komudagur: 2012-05-02 - Sendandi: Sérfræðihópur skipaður af atvinnuveganefnd Alþingis - [PDF]

Þingmál A699 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1132 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-30 11:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1247 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-04-30 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1250 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-02 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-17 14:19:05 - [HTML]
84. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2012-04-17 15:22:23 - [HTML]
84. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-17 15:32:39 - [HTML]
84. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-17 16:56:56 - [HTML]
85. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2012-04-18 17:22:23 - [HTML]
93. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-02 16:17:13 - [HTML]
93. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-05-02 18:31:44 - [HTML]
94. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-03 14:26:14 - [HTML]
94. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-03 14:28:34 - [HTML]
94. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-05-03 15:33:36 - [HTML]
94. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-03 16:06:05 - [HTML]
94. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-05-03 23:00:10 - [HTML]
94. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-03 23:17:24 - [HTML]
95. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-04 12:12:39 - [HTML]
97. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-10 21:37:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1960 - Komudagur: 2012-04-24 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1977 - Komudagur: 2012-04-26 - Sendandi: Samorka - [PDF]

Þingmál A718 (heimild til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-05-25 13:30:55 - [HTML]

Þingmál A727 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2039 - Komudagur: 2012-05-04 - Sendandi: Atli Gíslason - [PDF]
Dagbókarnúmer 2138 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2140 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Samtök álframleiðenda á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2146 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2415 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (samantekt um umsagnir frá iðnrn.) - [PDF]

Þingmál A761 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-04-24 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A825 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af afgjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1491 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-06-11 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B65 (eignarhald útlendinga í sjávarútvegi -- orð fjármálaráðherra hjá BBC -- aðgerðir NATO í Líbíu o.fl.)

Þingræður:
7. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2011-10-12 15:01:11 - [HTML]

Þingmál B382 (störf og stefna ríkisstjórnarinnar, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
42. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2012-01-16 17:13:30 - [HTML]

Þingmál B523 (umræður um störf þingsins 15. febrúar)

Þingræður:
57. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-02-15 15:04:21 - [HTML]

Þingmál B777 (umræður um störf þingsins 17. apríl)

Þingræður:
84. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2012-04-17 13:41:12 - [HTML]

Þingmál B790 (auðlindagjöld)

Þingræður:
83. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2012-04-16 15:31:32 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-12-03 20:57:41 - [HTML]

Þingmál A3 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Illugi Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-10-09 14:33:11 - [HTML]

Þingmál A17 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 10:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A35 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 12:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-11-07 17:44:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1608 - Komudagur: 2013-02-15 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A63 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíðarskipan fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-14 12:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A87 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 116 - Komudagur: 2012-10-12 - Sendandi: Samorka - [PDF]

Þingmál A89 (vernd og orkunýting landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-14 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-09-26 17:14:56 - [HTML]
12. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-09-26 19:42:25 - [HTML]
13. þingfundur - Mörður Árnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-09-27 11:07:31 - [HTML]
13. þingfundur - Jón Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-09-27 11:09:07 - [HTML]
13. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-09-27 11:21:26 - [HTML]
50. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2012-12-11 16:50:42 - [HTML]

Þingmál A172 (tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-25 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A214 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-10 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-17 15:37:29 - [HTML]
20. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-17 16:05:41 - [HTML]

Þingmál A236 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 250 (þáltill.) útbýtt þann 2012-10-16 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A265 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (frumvarp) útbýtt þann 2012-10-18 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A273 (starf auðlindastefnunefndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-10-22 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A360 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-11-13 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 947 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 958 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-30 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2013-02-15 12:05:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 734 - Komudagur: 2012-09-20 - Sendandi: Aðalheiður Jóhannsdóttir prófessor - Skýring: (um 33. gr., til sérfræðingahóps skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 920 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Arnór Snæbjörnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 924 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (sent til atvn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 926 - Komudagur: 2012-12-09 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (sent til umhv.- og samgn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 960 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Ragnhildur Helgadóttir - Skýring: (punktar v. fundar með us.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 965 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1058 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - Skýring: (um 13., 25. og 34.gr. frv.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1070 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Eiríkur Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1085 - Komudagur: 2012-12-14 - Sendandi: Ágúst Þór Árnason og Skúli Magnússon - Skýring: (send um 3. mál á 140. löggjþ. 17.1.2012) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1113 - Komudagur: 2012-12-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1140 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (beiðni um frest og ath.semdir til nefnda) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1247 - Komudagur: 2013-01-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (um mannréttindakafla) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1281 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1283 - Komudagur: 2013-01-18 - Sendandi: Umhverfis- og samgöngunefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1328 - Komudagur: 2013-01-31 - Sendandi: Oddný Mjöll Arnardóttir - Skýring: (um 32.-36. gr.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Feneyjanefndin - Skýring: (drög að áliti) - [PDF]

Þingmál A421 (landslénið .is)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1457 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Póst- fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-21 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1378 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-27 21:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1395 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-28 01:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2013-03-14 15:51:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1390 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (frá SI, LÍÚ og SA) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1403 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Skógræktarfélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1425 - Komudagur: 2013-02-10 - Sendandi: Ólafur H. Jónsson form. Landeigenda Reykjahlíðar ehf. - [PDF]

Þingmál A488 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-23 17:04:29 - [HTML]

Þingmál A543 (byggingarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-02-19 15:12:12 - [HTML]

Þingmál A570 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-31 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-12 20:13:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1725 - Komudagur: 2013-02-22 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A572 (Vestnorræna ráðið 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 970 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-11 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A582 (áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2013--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 995 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-02-11 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A585 (NATO-þingið 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 998 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-11 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A593 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1007 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-12 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A605 (endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1028 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-19 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A608 (tollalög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-08 16:24:10 - [HTML]

Þingmál A623 (landsskipulagsstefna 2013--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1087 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-02-28 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A634 (vatnalög og rannsóknir á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-06 22:04:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1967 - Komudagur: 2013-03-18 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga og Landssamtök landeigenda - [PDF]

Þingmál A641 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2013-03-18 18:32:08 - [HTML]
106. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2013-03-18 21:16:06 - [HTML]
107. þingfundur - Lúðvík Geirsson - Ræða hófst: 2013-03-19 11:07:41 - [HTML]
107. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-03-19 14:19:50 - [HTML]
107. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-03-19 15:15:36 - [HTML]

Þingmál A681 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1247 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-14 13:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A684 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1260 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-15 10:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B179 (stjórnarskrármál)

Þingræður:
21. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2012-10-18 16:10:43 - [HTML]

Þingmál B406 (umræður um störf þingsins 12. desember)

Þingræður:
51. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2012-12-12 15:18:49 - [HTML]

Þingmál B735 (umræður um störf þingsins 7. mars)

Þingræður:
91. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-03-07 11:07:18 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A3 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-06-11 21:29:32 - [HTML]

Þingmál A15 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-06-28 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2013-06-14 14:02:10 - [HTML]
16. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-06-28 14:26:33 - [HTML]
18. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2013-07-01 23:19:27 - [HTML]
19. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-07-02 17:08:17 - [HTML]
19. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-07-02 17:50:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 77 - Komudagur: 2013-06-24 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A17 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 2013-06-14 10:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A44 (hlutdeild sveitarfélaga í veiðigjaldi og tekjum af orkuauðlindum)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-09-17 18:19:32 - [HTML]
29. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2013-09-17 18:40:20 - [HTML]

Þingmál B20 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2013-06-10 19:42:28 - [HTML]
2. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2013-06-10 20:28:24 - [HTML]

Þingmál B35 (Landsvirkjun og rammaáætlun)

Þingræður:
4. þingfundur - Árni Páll Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-06-12 15:36:08 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-16 17:20:07 - [HTML]

Þingmál A14 (hlutdeild sveitarfélaga í veiðigjaldi og tekjum af orkuauðlindum)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-17 18:05:03 - [HTML]

Þingmál A20 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-03 10:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A59 (raforkustrengur til Evrópu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 413 - Komudagur: 2013-11-27 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A61 (byggingarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-08 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-15 16:46:24 - [HTML]

Þingmál A100 (landsáætlun um meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 200 (svar) útbýtt þann 2013-11-13 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A102 (könnun á hagkvæmni þess að draga úr plastpokanotkun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 745 - Komudagur: 2013-12-23 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og Samtök versl. og þjónu - Skýring: (sameiginl. ums.) - [PDF]

Þingmál A158 (aðgerðir til að draga úr reglubyrði atvinnulífsins og efla samkeppni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 453 - Komudagur: 2013-11-29 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A215 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-02 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-12-04 16:49:35 - [HTML]

Þingmál A227 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 113/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-12-09 18:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A277 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (þáltill.) útbýtt þann 2014-01-21 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-02-11 18:03:37 - [HTML]

Þingmál A294 (aðgerðir í þágu lækningar við mænuskaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1045 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-05-06 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Ásmundur Friðriksson (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-05-16 17:01:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1265 - Komudagur: 2014-03-17 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A309 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (þáltill.) útbýtt þann 2014-02-11 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-02-13 18:15:14 - [HTML]

Þingmál A320 (aðildarviðræður við Evrópusambandið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-02-18 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A358 (Vestnorræna ráðið 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 663 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-02-27 17:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (norrænt samstarf 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 679 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-10 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A374 (norðurskautsmál 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-10 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A388 (samstarf á norðurskautssvæðinu og staða Íslands)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-04-28 16:11:20 - [HTML]

Þingmál A392 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1628 - Komudagur: 2014-04-16 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A398 (Norræna ráðherranefndin 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-13 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-18 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-20 11:31:44 - [HTML]
78. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2014-03-20 17:43:16 - [HTML]

Þingmál A467 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1714 - Komudagur: 2014-04-30 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]

Þingmál A488 (ríkisendurskoðandi og ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 848 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-03-27 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A508 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 869 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A511 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2014-04-10 21:43:05 - [HTML]

Þingmál A568 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 989 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-04-23 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2014-04-30 16:11:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1790 - Komudagur: 2014-05-07 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1800 - Komudagur: 2014-05-07 - Sendandi: Indriði H. Þorláksson - [PDF]

Þingmál A601 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1154 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-05-15 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A607 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekjur af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1175 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-05-16 11:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B628 (starfsáætlun þingsins o.fl.)

Þingræður:
76. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2014-03-18 13:56:47 - [HTML]

Þingmál B724 (þjóðhagslegur ávinningur af hvalveiðum)

Þingræður:
90. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2014-04-02 15:22:36 - [HTML]

Þingmál B754 (staða hafrannsókna)

Þingræður:
95. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-04-10 13:38:34 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 653 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-03 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-12-03 16:41:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 142 - Komudagur: 2014-10-14 - Sendandi: Gunnarsstofnun - [PDF]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2015)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-15 18:21:28 - [HTML]

Þingmál A14 (efling heilbrigðisþjónustu, menntakerfis og velferðarþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-10 19:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-18 17:09:20 - [HTML]

Þingmál A19 (bráðaaðgerðir í byggðamálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 121 - Komudagur: 2014-10-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A21 (aðgerðir til að draga úr matarsóun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 366 - Komudagur: 2014-10-31 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A53 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 50 - Komudagur: 2014-10-03 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]

Þingmál A54 (byggingarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-10 19:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 514 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-11-13 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-23 14:06:49 - [HTML]

Þingmál A74 (jarðalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 176 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Nefnd um nýtingu og varðveislu ræktanlegs lands á Íslandi - [PDF]

Þingmál A104 (efling samstarfs Íslands og Grænlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-17 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A166 (plastpokanotkun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1682 - Komudagur: 2015-03-31 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A184 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (þáltill.) útbýtt þann 2014-10-06 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-30 18:56:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1887 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Þorvaldur Þórðarson - [PDF]

Þingmál A187 (græna hagkerfið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (svar) útbýtt þann 2014-11-03 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A206 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A244 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2014-10-14 17:10:30 - [HTML]
18. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2014-10-14 17:16:18 - [HTML]
19. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2014-10-15 16:25:57 - [HTML]
19. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2014-10-15 16:30:32 - [HTML]
106. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-13 18:50:35 - [HTML]
107. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - Ræða hófst: 2015-05-15 14:11:36 - [HTML]
107. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-15 16:14:30 - [HTML]
109. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2015-05-20 20:35:14 - [HTML]
111. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-22 16:47:09 - [HTML]
112. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-26 18:31:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1150 - Komudagur: 2015-02-16 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: , um brtt. og frávísunartill. - [PDF]

Þingmál A322 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1035 - Komudagur: 2015-01-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A355 (undirbúningur að gerð þjóðhagsáætlana til langs tíma)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2069 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A391 (Haf- og vatnarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-17 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-11-27 18:37:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1038 - Komudagur: 2015-01-19 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A455 (náttúrupassi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1229 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Hólaskóli Háskólinn á Hólum - [PDF]

Þingmál A478 (Vestnorræna ráðið 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 824 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-20 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A480 (heimild fulltrúa Vestnorræna ráðsins til að senda fyrirspurnir til ráðherra)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-17 19:40:38 - [HTML]

Þingmál A559 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 965 (þáltill.) útbýtt þann 2015-02-18 18:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A579 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-27 11:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1710 - Komudagur: 2015-04-16 - Sendandi: Rauði kross Íslands - [PDF]

Þingmál A621 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1074 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-03-17 13:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A655 (samningur Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-04 15:39:45 - [HTML]

Þingmál A689 (landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1163 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-20 17:17:22 - [HTML]

Þingmál A692 (veiðigjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1775 - Komudagur: 2015-04-30 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1804 - Komudagur: 2015-05-05 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A703 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2037 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Sif Konráðsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2079 - Komudagur: 2015-05-19 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A704 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1777 - Komudagur: 2015-05-02 - Sendandi: Undirbúningshópur um stofnun samtaka um heimagistingu og skammtímaleigu - [PDF]

Þingmál A750 (mat á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1311 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-05-20 18:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A775 (áætlun um meðferð og ráðstöfun aflamagns sem dregið er frá heildarafla)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-06-01 22:02:14 - [HTML]

Þingmál A782 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1391 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-06-03 15:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A786 (stöðugleikaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2311 - Komudagur: 2015-06-17 - Sendandi: Lilja Mósesdóttir - [PDF]

Þingmál B13 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-10 19:42:13 - [HTML]

Þingmál B626 (umræður um störf þingsins 26. febrúar)

Þingræður:
71. þingfundur - Haraldur Einarsson - Ræða hófst: 2015-02-26 10:57:46 - [HTML]

Þingmál B994 (ósk um fund forseta með þingflokksformönnum)

Þingræður:
110. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-21 14:21:48 - [HTML]

Þingmál B996 (umræður um störf þingsins 22. maí)

Þingræður:
111. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2015-05-22 11:41:46 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-11 01:31:18 - [HTML]

Þingmál A10 (þjóðgarður á miðhálendinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 214 - Komudagur: 2015-10-13 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A23 (samstarf Íslands og Grænlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-11 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1429 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-06-02 00:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-17 16:30:44 - [HTML]

Þingmál A41 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-23 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A91 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-11 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 661 (lög í heild) útbýtt þann 2015-12-18 12:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2015-09-15 22:44:05 - [HTML]
24. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2015-10-21 18:42:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 215 - Komudagur: 2015-10-14 - Sendandi: Rauði kross Íslands - [PDF]

Þingmál A101 (landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-09-14 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1027 (þál. í heild) útbýtt þann 2016-03-16 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-17 13:31:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 69 - Komudagur: 2015-10-06 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 80 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Ferðamálastofa - [PDF]

Þingmál A114 (undirbúningur að gerð þjóðhagsáætlana til langs tíma)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1346 - Komudagur: 2016-04-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A121 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-21 19:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A140 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-10 19:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 132 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Aagot Vigdís Óskarsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 140 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A148 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-18 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 525 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-12-03 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 675 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-12-19 12:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A199 (Haf- og vatnarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-06 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A276 (staða hafna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1590 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2016-08-29 14:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (frumvarp) útbýtt þann 2015-12-14 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A466 (Vestnorræna ráðið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-27 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2016-02-02 16:49:58 - [HTML]

Þingmál A475 (norðurskautsmál 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 758 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-26 17:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-15 13:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-17 11:27:06 - [HTML]

Þingmál A638 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-04-19 18:38:39 - [HTML]

Þingmál A644 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-04-04 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A674 (Umhverfisstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A680 (búvörulög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1682 - Komudagur: 2016-05-27 - Sendandi: Sveinn Runólfsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1704 - Komudagur: 2016-06-01 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A711 (rannsókn á aflandsfélögum Íslendinga og skattundanskotum)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-04-29 13:35:39 - [HTML]

Þingmál A740 (fjármálaáætlun 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-29 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A805 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1435 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-06-02 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A841 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1577 (frumvarp) útbýtt þann 2016-08-25 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
144. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2016-09-01 17:17:35 - [HTML]

Þingmál A853 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
152. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-09-14 13:29:34 - [HTML]
152. þingfundur - Jón Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-09-14 13:32:22 - [HTML]

Þingmál B12 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-09-08 21:12:09 - [HTML]

Þingmál B202 (störf þingsins)

Þingræður:
27. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2015-11-03 13:46:22 - [HTML]

Þingmál B205 (störf þingsins)

Þingræður:
28. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2015-11-04 15:26:32 - [HTML]

Þingmál B946 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
121. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-30 19:59:28 - [HTML]

Þingmál B1155 (umhverfisbreytingar á norðurslóðum)

Þingræður:
150. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-12 15:05:09 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 88 - Komudagur: 2016-12-15 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 137 - Komudagur: 2016-12-21 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A76 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (þáltill.) útbýtt þann 2017-01-26 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A114 (stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1069 - Komudagur: 2017-05-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A146 (orkuskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 381 - Komudagur: 2017-03-15 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]

Þingmál A176 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Gunnar Ingiberg Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-23 14:27:10 - [HTML]

Þingmál A177 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Georgíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-02-22 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A204 (Umhverfisstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-28 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A207 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-07 19:52:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 676 - Komudagur: 2017-04-05 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 680 - Komudagur: 2017-04-05 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur og Orka náttúrunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 706 - Komudagur: 2017-04-06 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1021 - Komudagur: 2017-04-04 - Sendandi: Gjálp, félag um atvinnuuppbyggingu við Þjórsá - [PDF]

Þingmál A263 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-13 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A266 (eigendastefna Landsvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 620 (svar) útbýtt þann 2017-04-25 14:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A269 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (frumvarp) útbýtt þann 2017-03-20 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (umgengni um nytjastofna sjávar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 889 - Komudagur: 2017-04-23 - Sendandi: Íslenska kalkþörungafélagið ehf - [PDF]

Þingmál A286 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-20 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A321 (norðurskautsmál 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-27 18:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A324 (Vestnorræna ráðið 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 443 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-28 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-31 09:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-05-23 20:00:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 944 - Komudagur: 2017-04-26 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1164 - Komudagur: 2017-05-05 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1600 - Komudagur: 2017-04-25 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1603 - Komudagur: 2017-04-25 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A406 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2017-05-03 18:12:38 - [HTML]

Þingmál A408 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 539 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1566 - Komudagur: 2017-06-23 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1571 - Komudagur: 2017-06-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A437 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2017-04-26 19:01:50 - [HTML]

Þingmál A480 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-02 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A490 (djúpborun til orkuöflunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 965 (svar) útbýtt þann 2017-05-30 23:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (vinna við sjö ára byggðaáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1071 (svar) útbýtt þann 2017-06-01 14:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A536 (auðlindir og auðlindagjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (þáltill.) útbýtt þann 2017-05-15 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A591 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 936 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-29 19:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A596 (nýtingarréttur vatnsauðlinda á ríkisjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1160 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B330 (aðgangsstýring í ferðaþjónustu)

Þingræður:
42. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2017-03-09 11:10:51 - [HTML]

Þingmál B331 (fríverslunarsamningar)

Þingræður:
42. þingfundur - Óli Björn Kárason - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-09 15:01:50 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A38 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A61 (auðlindir og auðlindagjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-26 15:13:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A2 (fjármálastefna 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 214 - Komudagur: 2018-01-24 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A85 (Vestnorræna ráðið 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-01-22 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-01-25 13:37:28 - [HTML]

Þingmál A121 (mengun af völdum plastnotkunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (svar) útbýtt þann 2018-02-22 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A199 (plastagnir í neysluvatni og verndun neysluvatns)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (svar) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A214 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (frumvarp) útbýtt þann 2018-02-20 14:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A288 (kalkþörungavinnsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2018-02-27 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-05-02 16:59:18 - [HTML]

Þingmál A386 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-03-20 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (nýting vatnsauðlinda þjóðlendna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1014 (svar) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (landhelgi, aðlægt belti, efnahagslögsaga og landgrunn)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2018-05-08 17:36:41 - [HTML]

Þingmál A425 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 607 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-22 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1276 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1286 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-12 21:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1541 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1570 - Komudagur: 2018-05-07 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1837 - Komudagur: 2018-04-27 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A457 (breyting á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1518 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands og 14 veiðirétthafar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1562 - Komudagur: 2018-05-07 - Sendandi: Veiðifélag Norðurár - [PDF]

Þingmál A480 (stefnumótandi byggðaáætlun 2018--2024)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1474 - Komudagur: 2018-05-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1077 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-02 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1107 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-05 20:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1626 - Komudagur: 2018-05-14 - Sendandi: Atvinnuveganefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1703 - Komudagur: 2018-05-29 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptanefnd, 1. minni hluti - [PDF]

Þingmál A495 (þolmörk ferðamennsku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 717 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A510 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-04-10 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-13 13:00:39 - [HTML]

Þingmál A539 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 800 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-23 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A607 (hvalveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1211 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A631 (veiðigjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1766 - Komudagur: 2018-06-05 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A639 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-06-04 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A675 (verkefni í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands í þágu barna og ungmenna og rannsókna er stuðli að sjálfbærni auðlinda hafsins)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2018-07-17 13:45:49 - [HTML]
80. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2018-07-17 13:52:52 - [HTML]
80. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-07-17 14:03:18 - [HTML]
82. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2018-07-18 14:17:14 - [HTML]
82. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2018-07-18 14:36:41 - [HTML]

Þingmál B192 (langtímaorkustefna)

Þingræður:
21. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2018-02-05 16:37:45 - [HTML]

Þingmál B201 (störf þingsins)

Þingræður:
23. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-02-07 15:10:21 - [HTML]

Þingmál B523 (norðurslóðir)

Þingræður:
60. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2018-05-08 15:01:49 - [HTML]

Þingmál B696 (ávarp forseta Íslands)

Þingræður:
82. þingfundur - Guðni Th. Jóhannesson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2018-07-18 15:06:51 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A17 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-25 20:14:46 - [HTML]

Þingmál A28 (mótun klasastefnu)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Willum Þór Þórsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-18 18:14:49 - [HTML]

Þingmál A35 (auðlindir og auðlindagjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-18 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-08 15:26:30 - [HTML]
29. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2018-11-08 15:44:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 917 - Komudagur: 2018-12-14 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A47 (endurmat á hvalveiðistefnu Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 924 - Komudagur: 2018-12-18 - Sendandi: Hafrannsóknastofnun - [PDF]

Þingmál A55 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-19 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-25 23:34:37 - [HTML]

Þingmál A119 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-24 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A144 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-27 19:35:28 - [HTML]
39. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-11-27 14:36:59 - [HTML]
39. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-11-27 16:50:01 - [HTML]
39. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2018-11-27 21:12:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 59 - Komudagur: 2018-10-10 - Sendandi: Félag skipstjórnarmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 194 - Komudagur: 2018-10-19 - Sendandi: Erla Friðriksdóttir - [PDF]

Þingmál A173 (samgönguáætlun 2019--2033)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2018-10-11 13:30:51 - [HTML]

Þingmál A184 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (þáltill.) útbýtt þann 2018-10-09 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-21 16:44:21 - [HTML]
69. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-02-21 17:25:20 - [HTML]

Þingmál A196 (innlend eldsneytisframleiðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2043 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2019-08-28 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A231 (skógar og skógrækt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 595 - Komudagur: 2018-11-16 - Sendandi: Hjörleifur Guttormsson - [PDF]

Þingmál A232 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-15 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-23 22:52:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 603 - Komudagur: 2018-11-16 - Sendandi: Hjörleifur Guttormsson - [PDF]

Þingmál A345 (stefna um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 416 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-11-14 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1208 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-03-27 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1424 (þál. í heild) útbýtt þann 2019-05-02 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-05-02 11:37:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1706 - Komudagur: 2018-12-27 - Sendandi: Landgræðslan - [PDF]

Þingmál A354 (sorpflokkun í sveitarfélögum)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2019-02-04 17:23:58 - [HTML]

Þingmál A434 (Þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 15:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1576 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-21 13:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1583 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-21 20:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2018-12-12 18:53:56 - [HTML]
48. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-12-12 19:09:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4291 - Komudagur: 2019-01-30 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 4374 - Komudagur: 2019-02-13 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A499 (fullgilding á uppfærðum fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Tyrklands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A500 (fullgilding heildarsamnings um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Ekvador)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A526 (norðurskautsmál 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 856 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-01-29 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-01-31 13:41:19 - [HTML]

Þingmál A529 (vestnorræna ráðið 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-01-29 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-31 11:36:26 - [HTML]

Þingmál A539 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-01-31 11:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A609 (kolefnishlutleysi við hagnýtingu sameiginlegra auðlinda og eigna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2019-04-29 16:15:24 - [HTML]

Þingmál A611 (hvalir)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2019-03-25 17:58:59 - [HTML]

Þingmál A645 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4979 - Komudagur: 2019-04-05 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A647 (fiskeldi)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2019-06-12 16:26:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4859 - Komudagur: 2019-03-28 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarfélagið LAXINN LIFI og nokkurra veiðifélagið og veiðiréttarhafa - [PDF]
Dagbókarnúmer 4861 - Komudagur: 2019-03-28 - Sendandi: Vesturbyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 5613 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Tómas Hrafn Sveinsson - [PDF]

Þingmál A688 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um eftirlit Fiskistofu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1110 (álit) útbýtt þann 2019-03-19 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-20 15:42:46 - [HTML]
81. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2019-03-20 17:53:43 - [HTML]

Þingmál A710 (taka gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1713 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-06-04 18:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-21 14:00:33 - [HTML]
122. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-13 15:10:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4922 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Tálknafjarðarhreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 4945 - Komudagur: 2019-04-02 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-23 12:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1929 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-20 00:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2019-03-27 21:03:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5537 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 5566 - Komudagur: 2019-05-15 - Sendandi: Atvinnuveganend,meiri hluti - [PDF]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1237 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-04-01 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1504 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-13 18:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-09 19:59:59 - [HTML]
105. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2019-05-15 18:51:20 - [HTML]
105. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2019-05-16 00:26:08 - [HTML]
107. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 20:09:05 - [HTML]
108. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 18:24:06 - [HTML]
109. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 02:01:23 - [HTML]
130. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2019-08-28 18:31:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5405 - Komudagur: 2019-05-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 5450 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Þórarinn Einarsson - [PDF]

Þingmál A778 (Þjóðgarðastofnun og þjóðgarðar)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2019-04-11 18:45:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5608 - Komudagur: 2019-05-21 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - [PDF]

Þingmál A782 (raforkulög og Orkustofnun)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-08-29 11:33:29 - [HTML]
131. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-08-29 17:26:40 - [HTML]
131. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-08-29 19:28:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5069 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 5406 - Komudagur: 2019-05-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A791 (breyting á þingsályktun nr. 26/148, um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-10 00:16:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5070 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 5407 - Komudagur: 2019-05-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A792 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5071 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 5408 - Komudagur: 2019-05-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A821 (friðlýsingar)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2019-05-13 16:46:28 - [HTML]

Þingmál A863 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1384 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-04-26 11:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A872 (virkjanir innan þjóðlendna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1589 (svar) útbýtt þann 2019-05-22 18:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A881 (skrifstofur og skrifstofustjórar í ráðuneytinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1893 (svar) útbýtt þann 2019-06-28 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A884 (skrifstofur og skrifstofustjórar í ráðuneytinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1806 (svar) útbýtt þann 2019-06-28 15:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A912 (grænn samfélagssáttmáli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1534 (þáltill.) útbýtt þann 2019-05-15 18:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A951 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1643 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-05-28 14:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A960 (framkvæmd samgönguáætlunar 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1701 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-06-04 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B155 (framtíð íslenskrar peningastefnu, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
22. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-18 14:03:43 - [HTML]

Þingmál B204 (störf þingsins)

Þingræður:
27. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2018-11-06 13:31:57 - [HTML]

Þingmál B450 (hvalveiðar)

Þingræður:
55. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-01-22 13:38:04 - [HTML]

Þingmál B552 (heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar)

Þingræður:
67. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-19 14:03:49 - [HTML]
67. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2019-02-19 14:22:12 - [HTML]

Þingmál B876 (störf þingsins)

Þingræður:
107. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2019-05-21 13:34:42 - [HTML]

Þingmál B926 (almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður))

Þingræður:
113. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2019-05-29 20:11:42 - [HTML]
113. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-05-29 20:19:36 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-10 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2019-11-13 16:59:00 - [HTML]
35. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-11-26 18:36:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 123 - Komudagur: 2019-10-14 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A20 (aðgerðaáætlun í jarðamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-17 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-23 17:09:35 - [HTML]

Þingmál A21 (auðlindir og auðlindagjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-12 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-23 18:24:23 - [HTML]
8. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-09-23 18:33:04 - [HTML]

Þingmál A31 (grænn samfélagssáttmáli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (þáltill.) útbýtt þann 2019-10-18 12:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 457 - Komudagur: 2019-11-12 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 602 - Komudagur: 2019-11-26 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]

Þingmál A32 (endurskoðun á ráðstöfun almannafjár við gæðastýringu í sauðfjárrækt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 167 - Komudagur: 2019-10-18 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A241 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 259 (þáltill.) útbýtt þann 2019-10-15 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A243 (þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-15 16:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2019-10-22 16:26:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 513 - Komudagur: 2019-11-15 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 949 - Komudagur: 2020-01-02 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 828 - Komudagur: 2019-12-09 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A435 (samgönguáætlun fyrir árin 2020--2034)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1044 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A453 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (frumvarp) útbýtt þann 2019-12-04 17:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A461 (mótun stefnu Íslands um málefni hafsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (þáltill.) útbýtt þann 2019-12-09 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-21 16:45:34 - [HTML]

Þingmál A511 (vestnorræn umhverfisverðlaun hafsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 838 (þáltill. n.) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-23 14:49:04 - [HTML]
64. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2020-02-25 14:21:10 - [HTML]

Þingmál A534 (Vestnorræna ráðið 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-03 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A538 (Norræna ráðherranefndin 2019)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-02-06 12:10:03 - [HTML]

Þingmál A551 (norðurskautsmál 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-03 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A581 (Framkvæmd samgönguáætlunar 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A639 (Orkusjóður)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-25 22:56:59 - [HTML]

Þingmál A715 (Eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2067 - Komudagur: 2020-05-18 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - [PDF]

Þingmál A720 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2104 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: Samtök iðnaðarins, SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu og Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A721 (ársreikningar og endurskoðendur og endurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-18 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A749 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1295 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-05-05 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A907 (lögbundin verkefni ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1990 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A908 (lögbundin verkefni Veðurstofu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1992 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A936 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1747 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-06-20 11:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B89 (jarðamál og eignarhald þeirra)

Þingræður:
12. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-08 15:02:57 - [HTML]

Þingmál B266 (traust almennings í garð sjávarútvegskerfisins)

Þingræður:
33. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-11-18 15:35:56 - [HTML]
33. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-11-18 15:39:44 - [HTML]

Þingmál B292 (störf þingsins)

Þingræður:
35. þingfundur - Herdís Anna Þorvaldsdóttir - Ræða hófst: 2019-11-26 13:55:32 - [HTML]

Þingmál B314 (lóðagjöld á bújörðum og skattalegir hvatar til að halda jörðum í ábúð)

Þingræður:
37. þingfundur - María Hjálmarsdóttir - Ræða hófst: 2019-11-28 14:03:25 - [HTML]

Þingmál B412 (staðan í stjórnmálunum í byrjun árs og verkefnin fram undan)

Þingræður:
49. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2020-01-20 18:48:18 - [HTML]

Þingmál B438 (fiskveiðistjórnarkerfið)

Þingræður:
52. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2020-01-23 11:27:47 - [HTML]
52. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2020-01-23 11:36:39 - [HTML]

Þingmál B924 (störf þingsins)

Þingræður:
113. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2020-06-03 15:08:36 - [HTML]
113. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2020-06-03 15:31:09 - [HTML]

Þingmál B1022 (almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður).)

Þingræður:
125. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-06-23 20:12:15 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 75 - Komudagur: 2020-10-22 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga og Vestfjarðastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 283 - Komudagur: 2020-11-02 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 77 - Komudagur: 2020-10-22 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga og Vestfjarðastofa - [PDF]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-21 17:53:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 483 - Komudagur: 2020-11-19 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2020-12-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A42 (stórefling innlendrar matvælaframleiðslu og öruggt fyrirsjáanlegt rekstrarumhverfi landbúnaðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 549 - Komudagur: 2020-11-25 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samtök mjólkur- og kjötvinnslufyrirtækja - [PDF]

Þingmál A127 (auðlindir og auðlindagjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-08 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-17 16:04:46 - [HTML]

Þingmál A193 (frumvarp um skilgreiningu auðlinda)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2020-11-18 18:07:07 - [HTML]

Þingmál A234 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-03 19:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-24 16:34:40 - [HTML]

Þingmál A238 (endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A265 (fiskeldi)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-05-20 15:59:22 - [HTML]

Þingmál A277 (staðfesting ríkisreiknings 2019)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2020-12-03 16:17:14 - [HTML]
31. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-03 16:23:55 - [HTML]

Þingmál A359 (mótun stefnu Íslands um málefni hafsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 451 (þáltill.) útbýtt þann 2020-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-02 21:33:23 - [HTML]

Þingmál A368 (vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1578 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2020-12-08 19:40:35 - [HTML]
33. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-12-08 20:05:22 - [HTML]
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-08 22:15:50 - [HTML]
33. þingfundur - Sunna Rós Víðisdóttir - Ræða hófst: 2020-12-08 22:49:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1368 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Minjastofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1414 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Jóhannes Sveinbjörnsson, Ólöf Björg Einarsdóttir, Sveinbjörn F. Einarsson, Sveinn Ingi Sveinbjörnsson, Andrea Skúladóttir, Kolbeinn Sveinbjörnsson og Borghildur Guðmundsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1443 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1895 - Komudagur: 2021-03-02 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A370 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1558 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Snæbjörn Guðmundsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1564 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A419 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1512 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Hrollaugur - félag smábátaeigenda á Hornafirði - [PDF]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (frumvarp) útbýtt þann 2021-01-21 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-03 16:03:03 - [HTML]
52. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-03 16:24:57 - [HTML]
52. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-02-03 19:11:40 - [HTML]
54. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-02-11 14:19:31 - [HTML]
54. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2021-02-11 16:06:48 - [HTML]
54. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2021-02-11 17:10:50 - [HTML]
54. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-11 17:52:44 - [HTML]
54. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-11 18:30:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1982 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1997 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1998 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2000 - Komudagur: 2021-03-06 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2010 - Komudagur: 2021-03-08 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2340 - Komudagur: 2021-03-25 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A492 (Vestnorræna ráðið 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-02 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2071 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A510 (ályktun þingfundar ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 977 (svar) útbýtt þann 2021-03-04 18:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (mótun klasastefnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 880 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-16 12:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2021-03-11 16:42:07 - [HTML]

Þingmál A533 (langtímaorkustefna og aðgerðaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 894 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-17 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A538 (nýting á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2025 - Komudagur: 2021-03-08 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A612 (aðgerðir til að auka framboð og neyslu grænkerafæðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (þáltill.) útbýtt þann 2021-03-18 12:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-05-11 16:14:29 - [HTML]

Þingmál A627 (fjármálaáætlun 2022--2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2499 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A628 (raforkulög og stofnun Landsnets hf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2497 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A705 (endurskoðuð landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1184 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-13 21:09:51 - [HTML]

Þingmál A707 (staðsetning vindorkuvera í landslagi og náttúru Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2845 - Komudagur: 2021-05-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A709 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2846 - Komudagur: 2021-05-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A734 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1225 (þáltill.) útbýtt þann 2021-04-15 12:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A750 (stefna Íslands í málefnum norðurslóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1273 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-04-21 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A751 (aukið samstarf Grænlands og Íslands)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2021-04-26 18:23:36 - [HTML]

Þingmál A765 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1321 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-03 15:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A790 (framkvæmd samgönguáætlunar 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1429 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A807 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1491 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-21 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B13 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2020-10-01 21:35:06 - [HTML]

Þingmál B153 (nýsköpun í ylrækt og framleiðsla ferskra matvara til útflutnings)

Þingræður:
22. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2020-11-18 15:43:07 - [HTML]

Þingmál B254 (störf þingsins)

Þingræður:
34. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-12-09 15:13:26 - [HTML]

Þingmál B498 (störf þingsins)

Þingræður:
62. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2021-03-03 13:01:13 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 253 - Komudagur: 2021-12-10 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 311 - Komudagur: 2021-12-09 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 338 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálastefna 2022--2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 275 - Komudagur: 2021-12-14 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 451 - Komudagur: 2022-01-11 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 313 - Komudagur: 2021-12-10 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A15 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 576 - Komudagur: 2022-01-17 - Sendandi: Sigrún Úlfarsdóttir - [PDF]

Þingmál A41 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-02-09 18:27:23 - [HTML]

Þingmál A142 (stórefling innlendrar matvælaframleiðslu og öruggt og fyrirsjáanlegt rekstrarumhverfi landbúnaðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 824 - Komudagur: 2022-02-16 - Sendandi: Meike Witt - [PDF]

Þingmál A161 (staðfesting ríkisreiknings)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 392 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-01-31 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-02-01 15:45:13 - [HTML]

Þingmál A167 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Sigmar Guðmundsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-01-25 21:04:41 - [HTML]

Þingmál A246 (endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (þáltill.) útbýtt þann 2022-01-25 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A259 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (þáltill.) útbýtt þann 2022-01-25 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A332 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 986 - Komudagur: 2022-02-28 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1050 - Komudagur: 2022-03-09 - Sendandi: Náttúrugrið - [PDF]

Þingmál A349 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-22 16:01:36 - [HTML]
88. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-09 20:17:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1134 - Komudagur: 2022-03-16 - Sendandi: Stykkishólmsbær - [PDF]

Þingmál A350 (stjórn fiskveiða og lög um veiðigjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 490 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-09 14:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1075 - Komudagur: 2022-03-10 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1105 - Komudagur: 2022-03-15 - Sendandi: Stykkishólmsbær - [PDF]

Þingmál A377 (frumkvöðlalaun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 535 (þáltill.) útbýtt þann 2022-02-22 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A400 (auðlindir og auðlindagjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (þáltill.) útbýtt þann 2022-03-01 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A419 (eignarhald í laxeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1222 - Komudagur: 2022-03-25 - Sendandi: Arnarlax hf. - [PDF]

Þingmál A438 (Vestnorræna ráðið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A439 (Evrópuráðsþingið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2022-04-05 21:16:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1251 - Komudagur: 2022-03-31 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3255 - Komudagur: 2022-05-13 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3266 - Komudagur: 2022-05-09 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 3294 - Komudagur: 2022-05-16 - Sendandi: Vestfjarðastofa og Fjórðungssamband vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A563 (stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022--2036)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3567 - Komudagur: 2022-06-03 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A583 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3312 - Komudagur: 2022-05-19 - Sendandi: HS Orka hf. - [PDF]

Þingmál A691 (bann við leit, rannsóknum og vinnslu kolvetnis í efnahagslögsögunni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1034 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-05-23 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A700 (rástöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-05-24 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A762 (makríll)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1438 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B175 (færsla aflaheimilda í strandveiðum)

Þingræður:
26. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2022-01-25 14:37:56 - [HTML]

Þingmál B270 (störf þingsins)

Þingræður:
40. þingfundur - Friðrik Már Sigurðsson - Ræða hófst: 2022-02-23 15:16:35 - [HTML]

Þingmál B572 (niðurstöður úttektar á stöðu og áskorunum í orkumálum með vísan til markmiða og áherslna stjórnvalda í loftslagsmálum, munnleg skýrsla umhverfis-, orku og loftslagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
71. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-04-28 15:26:13 - [HTML]
71. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-28 16:17:30 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-13 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 699 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-05 20:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-09-16 15:00:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 71 - Komudagur: 2022-10-11 - Sendandi: Vestfjarðastofa og Fjórðungssamband vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 167 - Komudagur: 2022-10-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 451 - Komudagur: 2022-11-14 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið og umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 858 - Komudagur: 2022-10-27 - Sendandi: HULDA - náttúruhugvísindasetur - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 72 - Komudagur: 2022-10-11 - Sendandi: Vestfjarðastofa og Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 168 - Komudagur: 2022-10-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A6 (tímabinding veiðiheimilda til 20 ára o.fl.)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-09-27 18:31:19 - [HTML]

Þingmál A7 (stórefling innlendrar matvælaframleiðslu og öruggt og fyrirsjáanlegt rekstrarumhverfi landbúnaðar)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-09-27 18:47:03 - [HTML]

Þingmál A26 (gjaldtaka vegna nýtingar á vindi, sameiginlegri auðlind þjóðarinnar, til raforkuframleiðslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4107 - Komudagur: 2023-03-15 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A106 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 12:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A118 (endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-27 12:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-07 15:09:43 - [HTML]

Þingmál A122 (eignarhald í laxeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4271 - Komudagur: 2023-03-31 - Sendandi: Arnarlax hf. - [PDF]

Þingmál A140 (auðlindir og auðlindagjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-27 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1672 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-05-02 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-05-02 15:12:48 - [HTML]

Þingmál A487 (þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2022-11-28 20:10:45 - [HTML]

Þingmál A593 (hringrásarhagkerfið og orkuskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2282 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (Vestnorræna ráðið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1032 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-02-01 15:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A777 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (þáltill.) útbýtt þann 2023-02-23 16:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A889 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4394 - Komudagur: 2023-04-14 - Sendandi: HS Orka hf. - [PDF]

Þingmál A890 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4605 - Komudagur: 2023-05-09 - Sendandi: Jón Baldvin Hannibalsson - [PDF]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-29 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-17 18:16:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4446 - Komudagur: 2023-04-19 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4518 - Komudagur: 2023-05-02 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 4539 - Komudagur: 2023-05-03 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4634 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A914 (landbúnaðarstefna til ársins 2040)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1430 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-28 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2023-05-31 18:11:59 - [HTML]

Þingmál A915 (matvælastefna til ársins 2040)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1431 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-28 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - andsvar - Ræða hófst: 2023-05-30 22:42:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4410 - Komudagur: 2023-04-17 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 4424 - Komudagur: 2023-04-17 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A978 (aðgerðaáætlun í málefnum hönnunar og arkitektúrs fyrir árin 2023-2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1526 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A982 (aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4717 - Komudagur: 2023-05-12 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A1040 (endurvinnsla vara sem innihalda litín)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2188 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1053 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sjókvíaeldi, lagaframkvæmd, stjórnsýslu og eftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1701 (álit) útbýtt þann 2023-05-08 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1116 (fráveitur og skólp)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - svar - Ræða hófst: 2023-05-30 16:38:32 - [HTML]

Þingmál A1121 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1865 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-05-30 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B496 (Niðurstöður COP27)

Þingræður:
54. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2023-01-24 14:45:32 - [HTML]

Þingmál B1049 (Almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
120. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-06-07 20:33:11 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-12 15:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2023-09-27 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 605 - Komudagur: 2023-11-08 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2024)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2023-09-18 18:05:44 - [HTML]

Þingmál A26 (verndar- og orkunýtingaráætlun og umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-01-30 19:14:21 - [HTML]

Þingmál A62 (nýsköpunar-, rannsókna og þróunarsjóður ferðaþjónustunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-13 19:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-07 16:56:31 - [HTML]
24. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-07 17:20:40 - [HTML]

Þingmál A99 (bann við hvalveiðum)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2023-09-21 15:32:27 - [HTML]
10. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-09-28 11:11:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 332 - Komudagur: 2023-10-25 - Sendandi: Félag vélstjóra og málmtæknimanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 346 - Komudagur: 2023-10-24 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 369 - Komudagur: 2023-10-26 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A107 (merkingar á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-18 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A157 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A467 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-07 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-09 14:14:13 - [HTML]

Þingmál A470 (vatnsréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 890 (svar) útbýtt þann 2024-01-23 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A479 (Náttúrufræðistofnun og náttúrustofur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 527 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-10 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-14 16:39:54 - [HTML]

Þingmál A535 (landsskipulagsstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-11-24 17:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1282 - Komudagur: 2023-12-19 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1434 - Komudagur: 2024-02-15 - Sendandi: Vestfjarðarstofa - [PDF]

Þingmál A560 (stefna Íslands um málefni hafsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (þáltill.) útbýtt þann 2023-12-07 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-06 17:25:24 - [HTML]

Þingmál A585 (Umhverfis- og orkustofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 817 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-15 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2082 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-22 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
131. þingfundur - Vilhjálmur Árnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-22 21:57:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1388 - Komudagur: 2024-02-09 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1536 - Komudagur: 2024-02-22 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A608 (Vestnorræna ráðið 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-26 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A619 (,,Gullhúðun" við innleiðingu EES-gerða frá árinu 2010 til 2022)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2024-03-12 15:43:40 - [HTML]

Þingmál A722 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2024-06-13 19:24:50 - [HTML]

Þingmál A737 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-22 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-05 15:36:19 - [HTML]
80. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2024-03-05 16:28:32 - [HTML]
80. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-05 16:49:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2315 - Komudagur: 2024-05-07 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2440 - Komudagur: 2024-05-13 - Sendandi: Sif Konráðsdóttir - [PDF]

Þingmál A831 (Náttúruverndarstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-18 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A868 (skeldýrarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2220 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A881 (Þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1318 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-22 13:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A898 (breytingar á ýmsum lögum vegna eftirlits og leyfisveitinga Orkustofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1337 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-04-16 21:44:54 - [HTML]
119. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-10 16:39:48 - [HTML]
119. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-11 00:21:53 - [HTML]
120. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2024-06-11 15:56:19 - [HTML]
120. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-06-11 17:33:10 - [HTML]
120. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2024-06-11 18:10:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2267 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A899 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1338 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-03-27 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2196 - Komudagur: 2024-05-02 - Sendandi: Samtök orkusveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2229 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2564 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A900 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2195 - Komudagur: 2024-05-02 - Sendandi: Samtök orkusveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2563 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2596 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-04-23 14:16:20 - [HTML]
101. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-23 20:16:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2230 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Víðir Smári Petersen - [PDF]
Dagbókarnúmer 2346 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2497 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Veiðifélag Laxár á Ásum - [PDF]
Dagbókarnúmer 2531 - Komudagur: 2024-05-17 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2811 - Komudagur: 2024-06-10 - Sendandi: Kári Hólmar Ragnarsson og Víðir Smári Petersen - [PDF]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-04-16 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1870 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-12 19:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2024-04-19 14:14:41 - [HTML]
129. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-21 17:38:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2244 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2482 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A1099 (utanríkis- og alþjóðamál 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1634 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-05-10 16:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1127 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1756 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-06-01 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1162 (vantraust á matvælaráðherra)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2024-06-20 12:22:18 - [HTML]

Þingmál B13 (Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2023-09-13 21:24:38 - [HTML]

Þingmál B201 (Slysasleppingar í sjókvíaeldi)

Þingræður:
16. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2023-10-17 14:35:06 - [HTML]

Þingmál B775 (Úrgangsmál og hringrásarhagkerfið)

Þingræður:
86. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-03-18 16:31:10 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-10 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-09-12 18:48:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 118 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 231 - Komudagur: 2024-10-17 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2025)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 134 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A5 (hringrásarstyrkir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 283 - Komudagur: 2024-10-23 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A34 (verndar- og orkunýtingaráætlun og umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2024-10-31 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A159 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A233 (sjávarútvegsstefna til ársins 2040)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-24 18:34:31 - [HTML]
9. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-09-24 18:50:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 179 - Komudagur: 2024-10-10 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun - [PDF]

Þingmál A236 (aukin verðmætasköpun við nýtingu þörunga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 235 - Komudagur: 2024-10-17 - Sendandi: Þörungaverksmiðjan hf. - [PDF]

Þingmál A273 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-10-09 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-10-31 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A336 (skipun nefndar til skilgreiningar á sameiginlegum auðlindum þjóðarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (þáltill.) útbýtt þann 2024-11-18 11:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-11-26 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B9 (Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2024-09-11 20:27:03 - [HTML]

Löggjafarþing 156

Þingmál A89 (raforkulög og stjórn vatnamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 171 - Komudagur: 2025-03-04 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A101 (breyting á þingsályktun nr. 24/152 um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2025-03-03 17:01:43 - [HTML]
10. þingfundur - Jón Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2025-03-04 14:06:36 - [HTML]

Þingmál A147 (skipulag haf- og strandsvæða og skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 393 - Komudagur: 2025-03-27 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 548 - Komudagur: 2025-04-03 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A158 (borgarstefna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 332 - Komudagur: 2025-03-21 - Sendandi: Þóroddur Bjarnason - [PDF]

Þingmál A264 (fjármálaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-31 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 812 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2025-07-03 10:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 878 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 906 - Komudagur: 2025-04-25 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1033 - Komudagur: 2025-05-06 - Sendandi: Atvinnuvegaráðuneyti - [PDF]

Þingmál A265 (breyting á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 297 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 770 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-21 13:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-01 18:56:59 - [HTML]
81. þingfundur - Guðbrandur Einarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-07-05 17:44:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 879 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1305 - Komudagur: 2025-06-02 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A267 (framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-04-01 20:14:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1387 - Komudagur: 2025-06-12 - Sendandi: Laufey Bjarnadóttir o.fl. - [PDF]

Þingmál A268 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2025-04-02 22:27:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 877 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A284 (stuðningur við jarðakaup ungs fólks á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (þáltill.) útbýtt þann 2025-03-31 18:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (veiðigjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-04-30 20:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 738 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2025-06-18 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-05-05 15:41:15 - [HTML]
34. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-05 16:09:13 - [HTML]
34. þingfundur - Kristján Þórður Snæbjarnarson - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-05 17:45:34 - [HTML]
35. þingfundur - Árni Rúnar Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-06 15:10:21 - [HTML]
38. þingfundur - Árni Rúnar Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-08 15:04:58 - [HTML]
64. þingfundur - Bergþór Ólason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2025-06-18 16:37:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1271 - Komudagur: 2025-05-28 - Sendandi: Félag vélstjóra og málmtæknimanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1282 - Komudagur: 2025-05-28 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A371 (utanríkis- og alþjóðamál 2024)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Eiríkur Björn Björgvinsson - Ræða hófst: 2025-05-12 21:48:01 - [HTML]

Þingmál A383 (rannsóknir á nytjastofnum sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 890 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A429 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1339 - Komudagur: 2025-06-07 - Sendandi: Kristinn Karl Brynjarsson - [PDF]

Þingmál A465 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekjur af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 679 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-06-10 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B82 (Störf þingsins)

Þingræður:
7. þingfundur - Halla Hrund Logadóttir - Ræða hófst: 2025-02-18 13:51:47 - [HTML]

Þingmál B202 (Orkumál og staða garðyrkjubænda)

Þingræður:
21. þingfundur - Ása Berglind Hjálmarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-27 11:05:00 - [HTML]

Þingmál B276 (gjaldtaka fyrir nýtingu á heitu vatni)

Þingræður:
30. þingfundur - Halla Hrund Logadóttir - Ræða hófst: 2025-04-10 10:53:06 - [HTML]

Þingmál B414 (Störf þingsins)

Þingræður:
47. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2025-05-21 15:28:48 - [HTML]

Þingmál B548 (Almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
58. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2025-06-11 20:58:21 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-09 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 459 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-12-02 13:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 170 - Komudagur: 2025-10-03 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A73 (jarðakaup erlendra aðila)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Halla Hrund Logadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-16 13:50:12 - [HTML]

Þingmál A102 (framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-09-23 22:04:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 256 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Landeigendur á svæðinu Löngufjörur (áður Norður-Mýrar) og Langárós að Hjörsey (áður Álftanes-Álftárós-Langárós) - [PDF]
Dagbókarnúmer 267 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Samorka - [PDF]

Þingmál A153 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2025-10-09 15:01:37 - [HTML]

Þingmál A200 (stuðningur við jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (þáltill.) útbýtt þann 2025-10-21 13:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 907 - Komudagur: 2025-11-24 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 910 - Komudagur: 2025-11-24 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A210 (verndun og sjálfbær nýting líffræðilegrar fjölbreytni hafsins utan lögsögu ríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-10-21 18:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 536 (lög í heild) útbýtt þann 2025-12-12 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-23 14:04:17 - [HTML]

Þingmál A217 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-10-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A229 (verndar- og orkunýtingaráætlun og raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1146 - Komudagur: 2025-12-03 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A256 (sameining Skipulagsstofnunar og Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 340 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-14 19:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 881 - Komudagur: 2025-11-20 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 1076 - Komudagur: 2025-11-28 - Sendandi: Skipulagsfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1138 - Komudagur: 2025-12-03 - Sendandi: Landbúnaðarháskóli Íslands - [PDF]

Þingmál A265 (breyting á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-18 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-11-24 17:05:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1222 - Komudagur: 2025-12-09 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1238 - Komudagur: 2025-12-09 - Sendandi: Norðurorka hf. - [PDF]

Þingmál B230 (Staða hafrannsókna)

Þingræður:
37. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-11-24 15:39:44 - [HTML]
37. þingfundur - Eydís Ásbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2025-11-24 15:53:13 - [HTML]