Merkimiði - Lög um framkvæmd eignarnáms, nr. 61/1917
Niðurhala PDF eintaki þessarar auglýsingar Stjórnartíðinda: Skannað eintak úr prentaðri útgáfu Stjórnartíðinda Athugið: Inniheldur ekki síðari breytingar á auglýsingunni (ef einhverjar), og mögulega ekki leiðréttingar sem gætu hafa verið gerðar á auglýsingunni.
Við nánari eftirgrennslan kom í ljós að eingöngu lítill hluti af hinu eignarnumda landsvæðis hafði verið notað til þess að reisa fjarskiptamannvirki og því stórt svæði sem ekki hafði verið notað í þeim tilgangi. Héraðsdómur taldi að afsalið sem gefið var út árið 1947 hafi verið algert og því ætti eignarnámsþolinn enga kröfu til þess að fá aftur landspildur sem væru ekki notaðar í samræmi við eignarnámsheimildina. Hæstiréttur staðfesti niðurstöðu héraðsdóms en tók þó fram slík endurheimt á landi þyrfti ekki að fara fram nema fyrir lægi lagaheimild eða sérstakar aðstæður.Hrd. 2003:934 nr. 381/2002 (Snjóflóðahætta - Hnífsdalur)[HTML] A byggði hús í Hnífsdal í lóð sem hann fékk úthlutaðri árið 1982 og flutti lögheimili sitt þangað árið 1985. Síðar sama ár voru sett lög er kváðu á um gerð snjóflóðahættumats. Slíkt var var gert og mat á þessu svæði staðfest árið 1992, og samkvæmt því var hús A á hættusvæði. Árið 1995 var sett inn heimild í lögin fyrir sveitarstjórnir til að gera tillögu um að kaupa eða flytja eignir á hættusvæðum teldist það hagkvæmara en aðrar varnaraðgerðir ofanflóðasjóðs. Í lögunum var nánar kveðið á um þau viðmið sem ákvarðanir úr greiðslum úr sjóðnum ættu að fara eftir.
Sveitarfélagið gerði kaupsamning við A um kaup á eign hans árið 1996 eftir að tveir lögmenn höfðu metið eignina að beiðni sveitarfélagsins. A og sambýliskona hans settu fyrirvara í kaupsamninginn um endurskoðun kaupverðsins þar sem þau teldu það ekki samræmast ákvæðum stjórnarskrár um friðhelgi eignarréttarins né jafnræðisreglu hennar. Árið 1998 var gefið út fyrirvaralaust afsal fyrir eigninni og flutti A brott úr sveitarfélaginu.
A taldi að eignarréttarákvæði stjórnarskrárinnar fæli í sér að hann hefði átt að fá því sem jafngilti brunabótamati fyrir fasteignina enda hefði hann fengið þá upphæð ef hús hans hefði farist í snjóflóði eða meinað að búa í eigninni sökum snjóflóðahættu. Sveitarfélagið taldi að brunabótamat væri undantekning sem ætti ekki við í þessu máli og að þar sem A flutti brott reyndi ekki á verð á eins eða sambærilegri eign innan sveitarfélagsins, og þar að auki hefði engin sambærileg eign verið til staðar fyrir hann í sveitarfélaginu.
Hæstiréttur nefndi að þótt svo vandað hús hefði ekki verið fáanlegt á þessum tíma voru samt sem áður til sölu sem virtust vera af álíka stærð og gerð. Þá taldi hann að markaðsverð ætti að teljast fullt verð nema sérstaklega stæði á, og nefndi að slíkt hefði komið til greina af A hefði ekki átt kost á að kaupa sambærilega eign innan sveitarfélagsins né byggja nýtt hús fyrir sig og fjölskyldu sína, og því neyðst til að flytja á brott. A þurfti að bera hallan af því að hafa ekki sýnt fram á að slíkar sérstakar aðstæður ættu við í málinu. Staðfesti Hæstiréttur því hinn áfrýjaða sýknudóm.Hrd. 2003:1158 nr. 388/2002 (Eignarnám - Fífuhvammur)[HTML] Afkomendur eignarnámsþola, er hafði þurft að sæta eignarnámi í hluta lands hans árið 1945, kröfðust viðurkenningar á eignarrétti sínum á spildunni, til vara að eignarnámið yrði dæmt ógilt, og til þrautavara var bótakrafa vegna eignarnámsins. Töldu afkomendurnir að ósannað hefði verið að eignarnámið hefði farið rétt fram, að eignarneminn hefði ekki greitt fyrir landspilduna á sínum tíma, og að eignarheimildinni hefði ekki verið þinglýst. Varakrafan byggðist á því að nýting landspildunnar væri afar lítil og hagsmunir eignarnemans af umráðum spildunnar væru afar litlir.
Hæstiréttur tók ekki undir með afkomendunum að spildan hefði verið vannýtt. Eignarneminn hafi greitt skatta af henni, girt hana af, og reist mannvirki á henni undir þá starfsemi. Þá voru lögð fram ýmis skjöl í málinu þar sem eigendur landsins hefðu viðurkennt eignarnámið. Enn fremur væru 52 ár liðin frá því málsaðilarnir hefðu beint fyrirspurnum til eignarnemans um eignarheimild hans að landspildunni. Ósannað væri að eignarnámsbæturnar hefðu verið greiddar en kröfur um þær væru fallnar niður fyrir fyrningu. Krafa eignarnemans um viðurkenningu á eignarrétti sínum voru því teknar til greina þrátt fyrir skort á þinglýstri eignarheimild.Hrd. nr. 145/2010 dags. 27. janúar 2011 (Leiruland)[HTML] Hrd. nr. 233/2011 dags. 18. október 2012 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML] Samið var um árið 2005 um framsal vatnsréttinda á vatnasvæði Kárahnjúkavirkjunar sem reisa átti á svæðinu og að réttarstaðan samkvæmt samningnum yrði að öllu leyti jafngild eignarnámi þeirra réttinda. Á grundvelli samningsins var skipuð sérstök matsnefnd sem ákveða ætti umfang og verðmæti þeirra réttinda. Sumir landeigendanna voru sáttir við niðurstöðuna en margir þeirra ekki.
Hópur landeigenda fór í dómsmál til að hnekkja niðurstöðu nefndarinnar hvað varðaði verðmæti réttindanna, og vísuðu til matsgerðar tveggja dómkvaddra matsmanna. Töldu þeir að nefndin hefði beitt rangri aðferðafræði og því hefðu bæturnar verið alltof lágar.
Hæstiréttur nefndi að þar sem fallréttindi væru afar sérstök þyrfti að beita afbrigðum frá hinum hefðbundnu aðferðum við mat á eignarnámsbótum enda lítill eða enginn virkur markaður fyrir nýtingu slíkra réttinda hér á landi. Hann féllst á aðferðafræðina sem matsnefndin beitti þar sem hún var í samræmi við gildandi réttarframkvæmd í viðlíka málum. Þá þyrfti einnig að hafa í huga þær miklu fjárfestingar er fælust í leit og vinnslu á þeirri orkuauðlind, markað fyrir orkuna, og fleiri atriði. Þó féllst hann á með héraðsdómi að við hæfi væri að hækka þær bætur sem landeigendur áttu að fá samkvæmt matsnefndinni.Hrd. nr. 121/2016 dags. 16. mars 2016 (Vatnsendi 10)[HTML] Hæstiréttur felldi úr gildi úrskurð héraðsdóms um frávísun máls er sneri að því hvort Kópavogsbær hafi greitt réttum aðila þær eignarnámsbætur sem ÞH fékk. Hæstiréttur taldi þýðingarmest í málinu að fyrir liggi eðli og umfang þeirra óbeinu eignarréttinda sem hvíla á jörðinni. Héraðsdómi var gert að taka málið til efnismeðferðar.Hrd. nr. 45/2022 dags. 23. maí 2023[HTML]
Augl nr. 4/1918 - Lög um viðauka við lög nr. 6, 8. febrúar 1917, um heimild handa landsstjórninni til ráðstafana til tryggingar aðflutningum til landsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/1942 - Reglugerð um varnir gegn útbreiðslu nokkurra næmra sauðfjársjúkdóma og stuðning til bænda er bíða tjón af þeim, samanber lög nr. 75 27. júní 1941[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1957 - Lög um húsnæðismálastofnun, byggingarsjóð ríkisins, sparnað til íbúðabygginga, breyting á I. kafla laga nr. 36/1952 o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1966 - Lög um heimild handa ríkisstjórninni til að selja Hveragerðishreppi hluta úr landi ríkisjarðarinnar Vorsabæjar og um eignarnámsheimild á lóðum og erfðafesturéttindum[PDF prentútgáfa] Augl nr. 80/1966 - Lög um kísilgúrverksmiðju við Mývatn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1968 - Lög um breytingu á mörkum Eskifjarðarhrepps og Reyðarfjarðarhrepps í Suður-Múlasýslu og um heimild fyrir ríkisstjórnina til að selja ríkisjörðina Hólma[PDF prentútgáfa]
Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.
Löggjafarþing 29
Þingmál A92 (heimild til tryggingar á aðflutningum til landsins)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 318 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1918-06-10 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 323 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1918-06-10 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 329 (lög í heild) útbýtt þann 1918-06-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 225 (breytingartillaga) útbýtt þann 1930-03-05 00:00:00 [PDF]
Löggjafarþing 43
Þingmál A16 (eignar- og notkunarréttur hveraorku)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-02-16 00:00:00 [PDF]
Löggjafarþing 45
Þingmál A60 (eignarnám á landspildu í Skeljavík)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 60 (frumvarp) útbýtt þann 1932-03-01 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 330 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 62 (frumvarp) útbýtt þann 1932-03-02 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 783 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1932-05-14 00:00:00 [PDF]
Löggjafarþing 48
Þingmál A88 (yfirstjórn nokkurra ríkiseigna í Ölfusi)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 150 (frumvarp) útbýtt þann 1934-10-20 00:00:00 [PDF]
Löggjafarþing 49
Þingmál A43 (yfirstjórn nokkurra ríkiseigna í Ölfusi)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 52 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 596 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1935-11-21 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 626 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-11-26 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 699 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1935-11-30 00:00:00 [PDF]
Þingmál A136 (sameining Blönduóskauptúns í eitt hreppsfélag)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 410 (frumvarp) útbýtt þann 1935-10-22 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 582 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-11-20 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 593 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1935-11-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 411 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1936-04-24 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 498 (breytingartillaga) útbýtt þann 1936-05-05 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 499 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1936-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 64 (frumvarp) útbýtt þann 1937-03-04 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 263 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1937-04-09 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 373 (breytingartillaga) útbýtt þann 1937-04-17 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 374 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1937-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 1939-02-17 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 392 (nefndarálit) útbýtt þann 1939-12-06 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 425 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1939-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1941-02-18 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 261 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-04-25 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 388 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 273 (nefndarálit) útbýtt þann 1941-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingmál A69 (jarðakaup ríkisins vegna kauptúna og sjávarþorpa)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 110 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1941-04-01 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 152 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-04-08 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 584 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1941-05-21 00:00:00 [PDF]
Þingmál A76 (sandgræðsla og hefting sandfoks)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 128 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1941-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingmál A105 (eignarnámsheimild á heitum uppsprettum í Siglufirði)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 181 (frumvarp) útbýtt þann 1941-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 550 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1941-05-19 00:00:00 [PDF]
Löggjafarþing 59
Þingmál A66 (eignarnámsheimild á heitu vatni og landi í Siglufirði)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 459 (nefndarálit) útbýtt þann 1942-05-19 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 486 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1942-05-21 00:00:00 [PDF]
Þingmál A137 (hreppamörk Borgar- og Stafholtstungnahreppa o.fl.)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 423 (frumvarp) útbýtt þann 1942-05-16 00:00:00 [PDF]
Löggjafarþing 61
Þingmál A29 (aðflutningstollar á efni til rafvirkjana)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 1942-12-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 264 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-01-26 00:00:00 [PDF]
Þingmál A55 (eignarnámsheimild á Höfn í Siglufirði)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 76 (frumvarp) útbýtt þann 1942-12-14 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 287 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-01-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 288 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1944-09-06 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 687 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-12-13 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 815 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1945-01-12 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 968 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1945-01-27 00:00:00 [PDF]
Löggjafarþing 66
Þingmál A209 (Egilsstaðakauptún í Suður - Múlasýslu)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 578 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1947-03-28 00:00:00 [PDF]
Löggjafarþing 67
Þingmál A56 (ræktunarlönd og byggingarlóðir)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 66 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-10-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 73 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-10-31 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 409 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1948-03-01 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 581 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1948-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingmál A67 (eignarnám byggingarlóða á Sauðárkróki)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 81 (frumvarp) útbýtt þann 1947-11-04 00:00:00 [PDF]
Löggjafarþing 68
Þingmál A110 (ræktunarlönd og byggingarlóðir í kaupstöðum)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 259 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-12-18 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 579 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1949-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-12-02 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 401 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-03-08 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 598 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 178 (breytingartillaga) útbýtt þann 1950-11-17 00:00:00 [PDF]
Löggjafarþing 72
Þingmál A153 (eignarnámsheimild á hluta úr Breiðuvík í Rauðasandshreppi)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 244 (frumvarp) útbýtt þann 1952-11-18 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 354 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1952-12-03 00:00:00 [PDF]
Þingmál A210 (afréttarland Garða á Álftanesi)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 640 (frumvarp) útbýtt þann 1953-01-29 00:00:00 [PDF]
Löggjafarþing 73
Þingmál A166 (eignarnámsheimild fyrir Dalvíkurhrepp)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 459 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1954-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 399 (frumvarp) útbýtt þann 1956-02-24 00:00:00 [PDF]
Löggjafarþing 76
Þingmál A38 (selja Kópavogskaupstað land jarðanna Kópavogs og Digraness)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 1956-11-05 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 471 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 49 (frumvarp) útbýtt þann 1959-12-04 10:55:00 [PDF]
Þingmál A49 (eignarnámsheimild fyrir Húsavíkurkaupstað á Preststúni)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 288 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-04-05 13:55:00 [PDF]
Löggjafarþing 81
Þingmál A131 (sala jarðanna Stokkseyri I--III með hjáleigum)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 191 (frumvarp) útbýtt þann 1960-12-12 10:32:00 [PDF] Þingskjal nr. 304 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1961-01-31 10:32:00 [PDF]
Þingmál A175 (hefting sandfoks og græðsla lands)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 308 (frumvarp) útbýtt þann 1961-02-07 16:26:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 467 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-21 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 589 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 170 (breytingartillaga) útbýtt þann 1963-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingmál A201 (kísilgúrverksmiðja við Mývatn)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 425 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-04-06 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 543 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-05-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 589 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-05-03 00:00:00 [PDF] Þingræður: 78. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1965-05-03 00:00:00 - [HTML]
Löggjafarþing 86
Þingmál A5 (brunatryggingar utan Reykjavíkur)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingmál A104 (sala hluta úr landi ríkisjarðarinnar Vorsabæjar og eignarnámsheimild á lóðum)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 224 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1966-02-10 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 360 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-03-22 00:00:00 [PDF]
Löggjafarþing 88
Þingmál A112 (byggingarlög fyrir skipulagsskylda staði)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-01-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-01-31 00:00:00 [PDF]
Þingmál A149 (breyting á mörkum Eskifjaðrarhrepps og Reyðarfjarðarhrepps og sala Hólma)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 323 (frumvarp) útbýtt þann 1968-02-27 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 555 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1968-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 819 (breytingartillaga) útbýtt þann 1970-04-30 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 844 (breytingartillaga) útbýtt þann 1970-05-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 652 (breytingartillaga) útbýtt þann 1971-03-25 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 677 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingmál A57 (eignarnámsheimild Ness í Norðfirði)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 61 (frumvarp) útbýtt þann 1975-11-12 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 95 (breytingartillaga) útbýtt þann 1975-11-28 00:00:00 [PDF]