Merkimiði - Lög um breyting á lögum nr. 40 1919, um forkaupsrjett á jörðum, nr. 16/1926
Niðurhala PDF eintaki þessarar auglýsingar Stjórnartíðinda: Skannað eintak úr prentaðri útgáfu Stjórnartíðinda Athugið: Inniheldur ekki síðari breytingar á auglýsingunni (ef einhverjar), og mögulega ekki leiðréttingar sem gætu hafa verið gerðar á auglýsingunni.
Í þessu máli var kaupandinn barnabarn seljandans og því deilt um hvort forkaupsrétturinn ætti við eða ekki. Með vísan í markmið breytingarlaganna um að forkaupsrétturinn yrði ekki til þess að jarðir gengju úr ættum og að á listanum væru ættingjar er væru fjærri en barnabörn, var hugtakið ‚barn‘ túlkað það rúmt að það ætti einnig við um barnabörn.
Þingskjöl: Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 1936-02-19 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 355 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1936-04-18 00:00:00 [PDF]