Merkimiði - Lög um skifting Gullbringu- og Kjósarsýslu í tvö kjördæmi, nr. 20/1928
Niðurhala PDF eintaki þessarar auglýsingar Stjórnartíðinda: Skannað eintak úr prentaðri útgáfu Stjórnartíðinda Athugið: Inniheldur ekki síðari breytingar á auglýsingunni (ef einhverjar), og mögulega ekki leiðréttingar sem gætu hafa verið gerðar á auglýsingunni.
Hrd. 1952:629 nr. 82/1951 (Víðimelur)[PDF] M og K bjuggu í tveggja hæða húsi með kjallara. M var þinglýstur eigandi íbúðanna og seldi þriðja aðila íbúðir á báðum hæðunum án samþykkis K, þar á meðal íbúðina sem þau tvö bjuggu í.
K fór í riftunarmál gagnvart þriðja aðilanum til að rifta sölunum á báðum íbúðunum. Hæstiréttur féllst á riftunina fyrir þær báðar, þrátt fyrir að hvorugt þeirra bjuggu í annarri þeirra.
Reifað var að umboðsmaður kaupandans hafi verið kunnugt um að bæði M og K bjuggu í annarri þeirra, og varð sú grandsemi hans til téðrar riftunar. Í síðari hjúskaparlögum skiptir þó grandleysi ekki máli.Hrd. 1954:114 nr. 7/1953 (Bergstaðastræti)[PDF] Spurningin var um viðbót við hús.
K átti húsnæði en síðar hafði verið byggt við það.
Átti K þá allt húsnæðið eða eingöngu hluta þess?
Dómurinn er einnig til marks um að þó fasteign teljist séreign gerir það ekki innbú hennar sjálfkrafa að séreign. Haldið var því fram að séreign hafi verið notuð til að kaupa innbúið en það taldist ekki nægjanlega sannað.Hrd. 1972:544 nr. 110/1971 (Jöfnunarhlutabréf)[PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 254 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-12-02 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 381 (lög í heild) útbýtt þann 1933-12-09 00:00:00 [PDF]