Merkimiði - Lög um skifting Gullbringu- og Kjósarsýslu í tvö kjördæmi, nr. 20/1928

Niðurhala PDF eintaki þessarar auglýsingar Stjórnartíðinda:
Skannað eintak úr prentaðri útgáfu Stjórnartíðinda
Athugið: Inniheldur ekki síðari breytingar á auglýsingunni (ef einhverjar), og mögulega ekki leiðréttingar sem gætu hafa verið gerðar á auglýsingunni.

RSS-streymi merkimiðans

Alþingi:
  Þingmál: A36 á 40. löggjafarþingi
  Samþykkt þann 1. mars 1928
  Málsheiti: skipting Gullbringu- og Kjósarsýslu í tvö kjördæmi
  Slóð á þingmál
  Þingskjöl:
    Þskj. 36 [PDF] - Frumvarp - Alþingistíðindi: 40. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 179
    Þskj. 77 [PDF] - Nefndarálit - Alþingistíðindi: 40. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 237
    Þskj. 103 [PDF] - Nefndarálit - Alþingistíðindi: 40. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 267
    Þskj. 173 [PDF] - Breytingartillaga - Alþingistíðindi: 40. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 353
    Þskj. 191 [PDF] - Breytingartillaga - Alþingistíðindi: 40. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 386
    Þskj. 192 [PDF] - Breytingartillaga - Alþingistíðindi: 40. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 386
    Þskj. 286 [PDF] - Nefndarálit - Alþingistíðindi: 40. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 494
    Þskj. 302 [PDF] - Nefndarálit - Alþingistíðindi: 40. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 521-522
    Þskj. 356 [PDF] - Lög (samhlj.) - Alþingistíðindi: 40. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 575
Stjórnartíðindi:
  Dagsetning undirritunar: 7. maí 1928.
  Birting: A-deild 1928, bls. 52-53
  Birting fór fram í tölublaðinu A1 ársins 1928 - Útgáfudagsetning liggur ekki fyrir.
  Tilkynning fór fram í tölublaðinu B2 ársins 1928 - Útgefið þann 11. maí 1928.

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (3)
Dómasafn Hæstaréttar (3)
Stjórnartíðindi - Bls (1)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (1)
Alþingistíðindi (4)
Alþingi (2)
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1952:629 nr. 82/1951 (Víðimelur)[PDF]
M og K bjuggu í tveggja hæða húsi með kjallara. M var þinglýstur eigandi íbúðanna og seldi þriðja aðila íbúðir á báðum hæðunum án samþykkis K, þar á meðal íbúðina sem þau tvö bjuggu í.
K fór í riftunarmál gagnvart þriðja aðilanum til að rifta sölunum á báðum íbúðunum. Hæstiréttur féllst á riftunina fyrir þær báðar, þrátt fyrir að hvorugt þeirra bjuggu í annarri þeirra.

Reifað var að umboðsmaður kaupandans hafi verið kunnugt um að bæði M og K bjuggu í annarri þeirra, og varð sú grandsemi hans til téðrar riftunar. Í síðari hjúskaparlögum skiptir þó grandleysi ekki máli.
Hrd. 1954:114 nr. 7/1953 (Bergstaðastræti)[PDF]
Spurningin var um viðbót við hús.
K átti húsnæði en síðar hafði verið byggt við það.
Átti K þá allt húsnæðið eða eingöngu hluta þess?

Dómurinn er einnig til marks um að þó fasteign teljist séreign gerir það ekki innbú hennar sjálfkrafa að séreign. Haldið var því fram að séreign hafi verið notuð til að kaupa innbúið en það taldist ekki nægjanlega sannað.
Hrd. 1972:544 nr. 110/1971 (Jöfnunarhlutabréf)[PDF]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1952629
1954116
1961617
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1934A60
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1934AAugl nr. 18/1934 - Lög um kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing47Þingskjöl177, 280, 388, 495
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 47

Þingmál A2 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-12-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 381 (lög í heild) útbýtt þann 1933-12-09 00:00:00 [PDF]