Merkimiði - Lög um laun starfsmanna ríkisins, nr. 60/1945
Niðurhala PDF eintaki þessarar auglýsingar Stjórnartíðinda: Skannað eintak úr prentaðri útgáfu Stjórnartíðinda Athugið: Inniheldur ekki síðari breytingar á auglýsingunni (ef einhverjar), og mögulega ekki leiðréttingar sem gætu hafa verið gerðar á auglýsingunni.
Hæstiréttur tók undir með héraðsdómi að um ekki hefði verið ólögmæt nauðung að ræða þar sem efni samningsins kvað á um betri hagsmuni fyrir stefnanda heldur en ef honum hefði verið sagt upp. Hins vegar ógilti Hæstiréttur nokkur ákvæði samningsins á grundvelli 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936, þar sem þau fólu í sér afsal á greiðslum sem starfsmaðurinn hefði ella hlotið við niðurlagningu starfs síns. Bankastjórn hefði með því hlunnfarið starfsmanninn og við samningsgerðina naut starfsmaðurinn ekki aðstoðar lögmanns.
Þingskjöl: Þingskjal nr. 95 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-11-07 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 186 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1955-12-10 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 219 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1955-12-15 00:00:00 [PDF]