Merkimiði - Hrd. 174/2015 dags. 16. mars 2015 (Landamerki)
Ágreiningur var um landamerki milli tveggja jarða. Héraðsdómari taldi gögnin of óskýr til að leggja mat á mörkin vegna skorts á hnitum. Hæstiréttur taldi að dómaranum í héraði hefði verið rétt að kalla eftir hnitsettum kröfum.