Merkimiði - Bráðabirgðalög um lögreglustjóra á Keflavíkurflugvelli, nr. 1/1954

Niðurhala PDF eintaki þessarar auglýsingar Stjórnartíðinda:
Skannað eintak úr prentaðri útgáfu Stjórnartíðinda
Athugið: Inniheldur ekki síðari breytingar á auglýsingunni (ef einhverjar), og mögulega ekki leiðréttingar sem gætu hafa verið gerðar á auglýsingunni.

RSS-streymi merkimiðans

Stjórnartíðindi:
  Dagsetning undirritunar: 19. janúar 1954.
  Birting: A-deild 1954, bls. 1
  Birting fór fram í tölublaðinu A1 ársins 1954 - Útgáfudagsetning liggur ekki fyrir.
  Tilkynning fór fram í tölublaðinu B2 ársins 1954 - Útgefið þann 8. mars 1954.

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (1)
Dómasafn Hæstaréttar (5)
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1954:439 kærumálið nr. 13/1954 (Skipan ákæruvalds á varnarsvæðinu)[PDF]
Í málinu var tekinn fyrir kærður úrskurður sakadóms Keflavíkurflugvallar og samþykkti utanríkisráðherra kæruna. Fyrir sakadóminum var krafist frávísunar vegna aðildarskorts þar sem málið var höfðað af varnarmáladeild utanríkisráðuneytisins sem ekki væri talin fara með neitt ákæruvald, heldur væri það í hendi dómsmálaráðherra. Þeirri kröfu var synjað af hálfu sakadómsins.

Fyrir Hæstarétti var krafist frávísunar frá héraðsdómi. Hæstiréttur reifaði sjónarmið um að lög kveði á um að dómsmálaráðherra fari með ákæruvaldið og því gæti forsetaúrskurður ekki haggað. Í athugasemdum við bráðabirgðalög um lögreglustjóra á Keflavíkurflugvelli, sem og samþykktum lögum um hið sama efni, var ekki tekin fram slík heimild. Hæstiréttur taldi að þrátt fyrir skýr lögskýringargögn væri ekki hægt að túlka lagaákvæðið á þann hátt að utanríkisráðherra hefði slíka lagaheimild.

Hæstiréttur vísaði málinu hins vegar frá Hæstarétti þar sem þetta þýddi að utanríkisráðherranum hafði brostið heimild til að samþykkja kæru úrskurðarins til Hæstaréttar.
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1954 - Registur37, 61, 74, 101
1954440