Dómstjóri var vanhæfur og skipaði annan dómara til að fara með málið. Það var ekki talið vera til þess fallið að gera þann dómara vanhæfan af þeim sökum.