Merkimiði - Lög um framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum o. fl., nr. 101/1966

Niðurhala PDF eintaki þessarar auglýsingar Stjórnartíðinda:
Skannað eintak úr prentaðri útgáfu Stjórnartíðinda
Athugið: Inniheldur ekki síðari breytingar á auglýsingunni (ef einhverjar), og mögulega ekki leiðréttingar sem gætu hafa verið gerðar á auglýsingunni.

RSS-streymi merkimiðans

Stjórnartíðindi:
  Dagsetning undirritunar: 8. desember 1966.
  Birting: A-deild 1966, bls. 423-434
  Birting fór fram í tölublaðinu A16 ársins 1966 - Útgefið þann 12. janúar 1967.
  Tilkynning fór fram í tölublaðinu B14 ársins 1966 - Útgáfudagsetning liggur ekki fyrir.

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (12)
Dómasafn Hæstaréttar (34)
Stjórnartíðindi - Bls (27)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (14)
Alþingistíðindi (74)
Lagasafn (3)
Alþingi (65)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1970:512 nr. 10/1970 (Mjólkursala)[PDF]
Framleiðsluráð landbúnaðarins tók ákvörðun 7. desember 1961 um að Ólafsfjörður væri talinn vera sérstakt mjólkursölusvæði að beiðni tiltekins kaupfélags, og hafði kaupfélagið því einkaleyfi til að selja mjólk á því svæði. Þessi ákvörðun var ekki birt þar sem það var venjulega ekki gert. Tveir menn voru síðan ákærðir fyrir að hafa flutt mjólk til Ólafsfjarðar frá Akureyri og selt hana úr kæligeymslu eða heimsendu til viðskiptavina á vegum tiltekinnar verslunar.

Meirihluti Hæstaréttar vísaði til ákvæðis þess efnis að samkvæmt lögum um birtingu laga og stjórnvaldaerinda skuli birta í Lögbirtingablaði auglýsingar um sérleyfi er stjórnvöld veittu, og taldi ákvörðun framleiðsluráðsins falla undir slíkt. Vísað var til þess að þar sem ákvörðunin „varðaði ótiltekinn fjölda manna og skyldi samkvæmt efni sínu gilda um langan ótiltekinn tíma, og brot gegn henni gat varðað refsingu“ var óheimilt að beita refsingu fyrir brot gegn þessari ákvörðun fyrr en lögmælt birting hefði farið fram.
Hrd. 1975:404 nr. 154/1972 (Mjólkurflutningar)[PDF]

Hrd. 1982:1831 nr. 69/1981[PDF]

Hrd. 1985:1544 nr. 81/1983 (Kjarnfóðurgjald)[PDF]
Bráðabirgðalög, nr. 63/1980, voru sett þann 23. júní 1980. Með þeim var kominn á 200% skattur á innkaupsverði kjarnfóðurs, kjarnfóðurgjald, og mögulegt væri að fá endurgreiðslu að hluta eftir reglum sem Framleiðsluráð landbúnaðarins ákvæði. Hæstiréttur taldi að með þessu væri skattlagningarvaldið í reynd hjá framleiðsluráði og væri því brot á 40. gr. stjórnarskrárinnar. Engu breytti þótt umræddar reglur væru háðar ráðherrastaðfestingu.

Með síðari breytingarlögum, nr. 45/1981, var ráðherra falið að ákveða endurgreiðslu gjaldsins að fengnum tillögum Framleiðsluráðs landbúnaðarins, í stað þess að framleiðsluráðið ákvæði reglurnar. Í þessu tilfelli taldi Hæstiréttur hins vegar að um væri að ræða langa og athugasemdalausa venju að fela ráðherra að ákveða innan vissra marka hvort innheimta skuli tiltekna skatta. Umrædd venja hafi því hnikað til merkingu 40. gr. stjórnarskrárinnar.

Athuga skal þó að árið 1995 kom inn nýmæli í stjórnarskrána sem tók fyrir hendur þessa heimild löggjafans til að framselja stjórnvöldum ákvörðunarvald til skattlagningar. Því er talið að sú venja hafi verið lögð af með þeirri stjórnarskrárbreytingu.
Hrd. 1996:3002 nr. 221/1995 (Fullvirðisréttur og greiðslumark í landbúnaði - Greiðslumark I - Fosshólar)[PDF]

Hrd. 1997:2563 nr. 42/1997 (Reykhóll)[PDF]

Hrd. 1997:2578 nr. 43/1997[PDF]

Hrd. 1999:654 nr. 278/1998 (Framleiðsluréttur á mjólk)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:686 nr. 279/1998 (Framleiðsluréttur á mjólk)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1298 nr. 388/1998[HTML][PDF]

Hrd. 2000:897 nr. 310/1999 (Lækur)[HTML][PDF]

Hrd. nr. 420/2010 dags. 23. ágúst 2010[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9054/2009 dags. 11. júní 2010[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1970512-515
1975405
1982 - Registur46
19821831, 1840-1841, 1843
1985 - Registur63, 65-66, 173, 177
19851546, 1548, 1552-1553
19963005, 3012, 3015
19972563, 2571-2572, 2578, 2586, 2588
1999687, 705, 1302, 1305, 1307
2000900
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1967A123
1967B625
1974A250, 377, 401
1974B753
1975A51
1975B404
1976B693
1977B675
1979A94
1979B661, 667
1980A26, 281
1980B465, 498-499, 749, 751
1981A82, 84, 474, 486
1981B777-778
1983B764
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1974AAugl nr. 28/1974 - Bráðabirgðalög um tímabundnar ráðstafanir til viðnáms gegn verðbólgu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1974 - Lög um tímabundnar ráðstafanir til viðnáms gegn verðbólgu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1974 - Bráðabirgðalög um launajöfnunarbætur, bætur almannatrygginga og verðlagsmál[PDF prentútgáfa]
1974BAugl nr. 340/1974 - Reglugerð um ákvörðun og innheimtu sérstaks verðálags á búvöru[PDF prentútgáfa]
1975AAugl nr. 13/1975 - Lög um launajöfnunarbætur, bætur almannatrygginga, verðlagsmál o. fl.[PDF prentútgáfa]
1979AAugl nr. 15/1979 - Lög um breyting á lögum nr. 101/1966, um framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum o. fl.[PDF prentútgáfa]
1979BAugl nr. 348/1979 - Reglugerð skv. lögum nr. 15/1979 um breytingu á lögum nr. 101/1966 um Framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum o. fl.[PDF prentútgáfa]
1980AAugl nr. 9/1980 - Lög um ábyrgðarheimildir og greiðsluheimildir vegna lántöku Framleiðsluráðs landbúnaðarins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1980 - Bráðabirgðalög um breytingu á lögum nr. 15/1979 um breytingu á lögum nr. 101/1966 um Framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum o. fl.[PDF prentútgáfa]
1980BAugl nr. 280/1980 - Auglýsing um ákvörðun gjalds á innflutt kjarnfóður[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 311/1980 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 348/1979 skv. lögum nr. 15/1979 um breytingu á lögum nr. 101/1966 um Framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum o. fl.[PDF prentútgáfa]
1981AAugl nr. 95/1981 - Lög um Framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum o. fl.[PDF prentútgáfa]
1981BAugl nr. 491/1981 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 348/1979 skv. lögum nr. 15/1979 um breytingu á lögum nr. 101/1966 um Framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum o. fl.[PDF prentútgáfa]
1983BAugl nr. 465/1983 - Reglugerð skv. lögum nr. 95/1981 um Framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum o. fl.[PDF prentútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing88Þingskjöl396, 410, 442, 449
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)255/256
Löggjafarþing92Þingskjöl1044
Löggjafarþing92Umræður - Óútrædd mál311/312
Löggjafarþing93Þingskjöl300
Löggjafarþing94Þingskjöl2240
Löggjafarþing95Þingskjöl10-11, 40
Löggjafarþing96Þingskjöl211, 213, 1709, 1818
Löggjafarþing97Þingskjöl1686
Löggjafarþing99Þingskjöl1924, 1970
Löggjafarþing100Þingskjöl140, 641, 646-647, 1408, 1667, 1768, 1903, 1919-1921, 1939, 2203, 2285, 2785
Löggjafarþing100Umræður279/280, 5121/5122
Löggjafarþing101Þingskjöl474, 497
Löggjafarþing102Þingskjöl813-814, 824-825, 1064, 1074
Löggjafarþing102Umræður593/594, 823/824, 1047/1048, 1075/1076
Löggjafarþing103Þingskjöl587-588, 2148, 2299-2301, 2349-2350, 2353-2355, 2357, 2383-2384, 2392, 2576, 2869, 2898, 2903
Löggjafarþing103Umræður427/428, 4139/4140, 4833/4834, 4881/4882
Löggjafarþing104Þingskjöl607, 733
Löggjafarþing106Umræður1219/1220
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1973 - Registur - 1. bindi41/42, 117/118
1983 - 1. bindi245/246
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 88

Þingmál A46 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-11-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 62 (nefndarálit) útbýtt þann 1967-11-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 88 (nefndarálit) útbýtt þann 1967-11-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 103 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1967-11-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A72 (ráðstafanir vegna landbúnaðarins í sambandi við breyting á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1967-12-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál A185 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (frumvarp) útbýtt þann 1972-02-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-03-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A24 (tímabundnar efnahagsráðstafanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A36 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp) útbýtt þann 1972-10-24 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 94

Þingmál A337 (jafnvægi í efnahagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 827 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-05-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 95

Þingmál A2 (viðnám gegn verðbólgu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-07-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 12 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-08-21 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 96

Þingmál A11 (launajöfnunarbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-11-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 639 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1975-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 813 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1975-05-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 97

Þingmál A127 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 608 (breytingartillaga) útbýtt þann 1976-05-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A256 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 564 (frumvarp) útbýtt þann 1976-04-29 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 99

Þingmál A242 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A245 (verðlag, samkeppnishömlur og óréttmætir viðskiptahættir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-30 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 100

Þingmál A53 (verðjöfnunargjald af sauðfjárafurðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-10-31 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1978-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 391 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1979-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 510 (breytingartillaga) útbýtt þann 1979-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 520 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1979-04-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 534 (nefndarálit) útbýtt þann 1979-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 536 (nefndarálit) útbýtt þann 1979-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 537 (breytingartillaga) útbýtt þann 1979-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 542 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1979-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A175 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 333 (frumvarp) útbýtt þann 1979-02-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A230 (stjórn efnahagsmála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (frumvarp) útbýtt þann 1979-03-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A291 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (breytingartillaga) útbýtt þann 1979-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 850 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1979-05-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1979-05-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 101

Þingmál A24 (Framleiðsluráð landbúnaðarins, kjarasamningar bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Þingmál A28 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Löggjafarþing 102

Þingmál A111 (lántaka Framleiðsluráðs landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 175 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 186 (breytingartillaga) útbýtt þann 1980-02-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 187 (breytingartillaga) útbýtt þann 1980-02-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 197 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 209 (breytingartillaga) útbýtt þann 1980-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-02-18 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-03-12 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1980-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A218 (búvöruverð)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Bragi Sigurjónsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1980-01-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A56 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 707 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 708 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 719 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 743 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 747 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-05-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1004 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-05-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1042 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-05-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1051 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1981-05-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-08 00:00:00 - [HTML]
120. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1981-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A300 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 651 (frumvarp) útbýtt þann 1981-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Vilmundur Gylfason - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-21 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1981-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A322 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (frumvarp) útbýtt þann 1981-05-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A354 (útflutningsuppbætur á landbúnaðarafurðir)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1980-11-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A70 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (frumvarp) útbýtt þann 1981-11-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A113 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (frumvarp) útbýtt þann 1981-11-24 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 106

Þingmál A391 (innheimta og ráðstöfun kjarnfóðursgjalds)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1983-11-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A662 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2874 - Komudagur: 2010-06-23 - Sendandi: Formaður sjútv.- og landbn. (Atli Gíslason) - Skýring: (afrit af bréfum) - [PDF]