Merkimiði - Lög um framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum o. fl., nr. 101/1966
Niðurhala PDF eintaki þessarar auglýsingar Stjórnartíðinda: Skannað eintak úr prentaðri útgáfu Stjórnartíðinda Athugið: Inniheldur ekki síðari breytingar á auglýsingunni (ef einhverjar), og mögulega ekki leiðréttingar sem gætu hafa verið gerðar á auglýsingunni.
Stjórnartíðindi: Dagsetning undirritunar: 8. desember 1966. Birting: A-deild 1966, bls. 423-434 Birting fór fram í tölublaðinu A16 ársins 1966 - Útgefið þann 12. janúar 1967. Tilkynning fór fram í tölublaðinu B14 ársins 1966 - Útgáfudagsetning liggur ekki fyrir.
Hrd. 1970:512 nr. 10/1970 (Mjólkursala)[PDF] Framleiðsluráð landbúnaðarins tók ákvörðun 7. desember 1961 um að Ólafsfjörður væri talinn vera sérstakt mjólkursölusvæði að beiðni tiltekins kaupfélags, og hafði kaupfélagið því einkaleyfi til að selja mjólk á því svæði. Þessi ákvörðun var ekki birt þar sem það var venjulega ekki gert. Tveir menn voru síðan ákærðir fyrir að hafa flutt mjólk til Ólafsfjarðar frá Akureyri og selt hana úr kæligeymslu eða heimsendu til viðskiptavina á vegum tiltekinnar verslunar.
Meirihluti Hæstaréttar vísaði til ákvæðis þess efnis að samkvæmt lögum um birtingu laga og stjórnvaldaerinda skuli birta í Lögbirtingablaði auglýsingar um sérleyfi er stjórnvöld veittu, og taldi ákvörðun framleiðsluráðsins falla undir slíkt. Vísað var til þess að þar sem ákvörðunin „varðaði ótiltekinn fjölda manna og skyldi samkvæmt efni sínu gilda um langan ótiltekinn tíma, og brot gegn henni gat varðað refsingu“ var óheimilt að beita refsingu fyrir brot gegn þessari ákvörðun fyrr en lögmælt birting hefði farið fram.Hrd. 1975:404 nr. 154/1972 (Mjólkurflutningar)[PDF] Hrd. 1982:1831 nr. 69/1981[PDF] Hrd. 1985:1544 nr. 81/1983 (Kjarnfóðurgjald)[PDF] Bráðabirgðalög, nr. 63/1980, voru sett þann 23. júní 1980. Með þeim var kominn á 200% skattur á innkaupsverði kjarnfóðurs, kjarnfóðurgjald, og mögulegt væri að fá endurgreiðslu að hluta eftir reglum sem Framleiðsluráð landbúnaðarins ákvæði. Hæstiréttur taldi að með þessu væri skattlagningarvaldið í reynd hjá framleiðsluráði og væri því brot á 40. gr. stjórnarskrárinnar. Engu breytti þótt umræddar reglur væru háðar ráðherrastaðfestingu.
Með síðari breytingarlögum, nr. 45/1981, var ráðherra falið að ákveða endurgreiðslu gjaldsins að fengnum tillögum Framleiðsluráðs landbúnaðarins, í stað þess að framleiðsluráðið ákvæði reglurnar. Í þessu tilfelli taldi Hæstiréttur hins vegar að um væri að ræða langa og athugasemdalausa venju að fela ráðherra að ákveða innan vissra marka hvort innheimta skuli tiltekna skatta. Umrædd venja hafi því hnikað til merkingu 40. gr. stjórnarskrárinnar.
Augl nr. 15/1979 - Lög um breyting á lögum nr. 101/1966, um framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum o. fl.[PDF prentútgáfa]
1979
B
Augl nr. 348/1979 - Reglugerð skv. lögum nr. 15/1979 um breytingu á lögum nr. 101/1966 um Framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum o. fl.[PDF prentútgáfa]
1980
A
Augl nr. 9/1980 - Lög um ábyrgðarheimildir og greiðsluheimildir vegna lántöku Framleiðsluráðs landbúnaðarins[PDF prentútgáfa] Augl nr. 63/1980 - Bráðabirgðalög um breytingu á lögum nr. 15/1979 um breytingu á lögum nr. 101/1966 um Framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum o. fl.[PDF prentútgáfa]
1980
B
Augl nr. 280/1980 - Auglýsing um ákvörðun gjalds á innflutt kjarnfóður[PDF prentútgáfa] Augl nr. 311/1980 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 348/1979 skv. lögum nr. 15/1979 um breytingu á lögum nr. 101/1966 um Framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum o. fl.[PDF prentútgáfa]
1981
A
Augl nr. 95/1981 - Lög um Framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum o. fl.[PDF prentútgáfa]
1981
B
Augl nr. 491/1981 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 348/1979 skv. lögum nr. 15/1979 um breytingu á lögum nr. 101/1966 um Framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum o. fl.[PDF prentútgáfa]
1983
B
Augl nr. 465/1983 - Reglugerð skv. lögum nr. 95/1981 um Framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum o. fl.[PDF prentútgáfa]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 48 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-11-07 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 62 (nefndarálit) útbýtt þann 1967-11-16 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 88 (nefndarálit) útbýtt þann 1967-11-18 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 103 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1967-11-28 00:00:00 [PDF]
Þingmál A72 (ráðstafanir vegna landbúnaðarins í sambandi við breyting á gengi íslenskrar krónu)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-07-24 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 12 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-08-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-11-04 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 639 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1975-05-10 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 813 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1975-05-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 147 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-07 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 391 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1979-02-27 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 510 (breytingartillaga) útbýtt þann 1979-04-03 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 520 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1979-04-04 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 534 (nefndarálit) útbýtt þann 1979-04-06 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 536 (nefndarálit) útbýtt þann 1979-04-06 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 537 (breytingartillaga) útbýtt þann 1979-04-06 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 542 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1979-04-06 00:00:00 [PDF]