Merkimiði - Lög um breyting á lögum um verðlagsmál, nr. 54 frá 14. júní 1960, nr. 94/1971

Niðurhala PDF eintaki þessarar auglýsingar Stjórnartíðinda:
Skannað eintak úr prentaðri útgáfu Stjórnartíðinda
Athugið: Inniheldur ekki síðari breytingar á auglýsingunni (ef einhverjar), og mögulega ekki leiðréttingar sem gætu hafa verið gerðar á auglýsingunni.

RSS-streymi merkimiðans

Alþingi:
  Þingmál: A119 á 92. löggjafarþingi
  Samþykkt þann 21. desember 1971
  Málsheiti: verðlagsmál
  Slóð á þingmál
  Þingskjöl:
    Þskj. 148 [PDF] - Stjórnarfrumvarp - Alþingistíðindi: 92. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 513
    Þskj. 169 [PDF] - Breytingartillaga - Alþingistíðindi: 92. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 540
    Þskj. 190 [PDF] - Nefndarálit - Alþingistíðindi: 92. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 610
    Þskj. 226 [PDF] - Breytingartillaga - Alþingistíðindi: 92. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 772
    Þskj. 235 [PDF] - Frumvarp eftir 2. umræðu - Alþingistíðindi: 92. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 777-778
    Þskj. 268 [PDF] - Nefndarálit - Alþingistíðindi: 92. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 804
    Þskj. 272 [PDF] - Nefndarálit - Alþingistíðindi: 92. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 806
    Þskj. 281 [PDF] - Lög (samhlj.) - Alþingistíðindi: 92. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 809
Stjórnartíðindi:
  Dagsetning undirritunar: 24. desember 1971.
  Birting: A-deild 1971, bls. 249
  Birting fór fram í tölublaðinu A16 ársins 1971 - Útgefið þann 31. desember 1971.
  Tilkynning fór fram í tölublaðinu B24 ársins 1971 - Útgefið þann 6. september 1972.

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (3)
Dómasafn Hæstaréttar (4)
Stjórnartíðindi - Bls (1)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (1)
Alþingistíðindi (2)
Alþingi (1)
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1974:1148 nr. 144/1973[PDF]

Hrd. 1975:814 nr. 62/1974 (Rafha - Gjaldskrá rafveitu)[PDF]
Samkvæmt þágildandi orkulögum sömdu stjórnir veitna gjaldskrár fyrir raforku frá héraðsrafmagnsveitum, sem ráðherrar síðan staðfestu. Rafveita Hafnarfjarðar hækkaði gjaldskrá sína og tilkynnti gjaldskrárhækkunina til viðskiptavina sinna með útsendum greiðsluseðli.

Hæstiréttur taldi breytinguna ekki hafa hlotið gildi fyrr en við birtingu hennar í Stjórnartíðindum, og þurfti því rafveitan að endurgreiða viðskiptavininum það sem ofgreitt var.
Hrd. 1981:145 nr. 110/1980[PDF]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
19741150, 1153
1975816
1981157
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1972A225
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1972AAugl nr. 87/1972 - Bráðabirgðalög um tímabundnar efnahagsráðstafanir[PDF prentútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing93Þingskjöl281-282
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 93

Þingmál A24 (tímabundnar efnahagsráðstafanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-17 00:00:00 [PDF]