Merkimiði - Lög um breyting á lögum nr. 46/1970, um Fjárfestingarfélag Íslands hf., nr. 39/1979

Niðurhala PDF eintaki þessarar auglýsingar Stjórnartíðinda:
Skannað eintak úr prentaðri útgáfu Stjórnartíðinda
Athugið: Inniheldur ekki síðari breytingar á auglýsingunni (ef einhverjar), og mögulega ekki leiðréttingar sem gætu hafa verið gerðar á auglýsingunni.

RSS-streymi merkimiðans

Alþingi:
  Þingmál: A296 á 100. löggjafarþingi
  Samþykkt þann 21. maí 1979
  Málsheiti: Fjárfestingarfélag Íslands
  Slóð á þingmál
  Þingskjöl:
    Þskj. 638 [PDF] - Frumvarp - Alþingistíðindi: 100. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 2231-2232
    Þskj. 734 [PDF] - Nefndarálit - Alþingistíðindi: 100. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 2659
    Þskj. 807 [PDF] - Nefndarálit - Alþingistíðindi: 100. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 2744
    Þskj. 853 [PDF] - Lög (samhlj.) - Alþingistíðindi: 100. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 2790
Stjórnartíðindi:
  Dagsetning undirritunar: 29. maí 1979.
  Birting: A-deild 1979, bls. 126
  Birting fór fram í tölublaðinu A11 ársins 1979 - Útgefið þann 1. júní 1979.

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (2)
Dómasafn Hæstaréttar (1)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1993:644 nr. 42/1990 (Torfufell - Viðskiptafræðingur)[PDF]
I gaf út skuldabréf sem skuldari við G. Á fyrsta veðrétti hvíldu 24 þúsund krónur. Á öðrum veðrétti voru tvö veðskuldabréf sem G átti. Á veðskuldabréfunum voru fyrirvarar um að kröfuhafa væri var um þinglýstar kvaðir sem á eigninni hvíldu. Þeim var þinglýst athugasemdalaust en það hefði ekki átt að gera. Ekki var greitt af bréfinu. Íbúðin var svo seld á nauðungarsölu og nýtti Íbúðastofnun ríksins þá rétt sinn og tók hana til sín á matsverði, sem var talsvert lægra en fyrir skuldunum. G gat ekki innheimt skuldina gagnvart skuldara né þrotabúi hans og fór í mál við ríkið.

Talið var að þinglýsingarstjórinn hefði átt að setja athugasemd um þessar kvaðir. Hæstiréttur taldi að um mistök þinglýsingarstjóra væri að ræða en texti fyrirvaranna gaf til kynna að G hefði verið kunnugt um kvaðir sem þessar. G væri viðskiptafræðingur en ætlað var að hann ætti að vita nóg til að sýna aðgæslu.
Hrd. 2005:3168 nr. 47/2005[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2524/2008 dags. 29. október 2009[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1993654