Merkimiði - Lög um breyting á lögum nr. 81 31. maí 1976, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, sbr. lög nr. 42 13. maí 1977 og lög nr. 67 30. maí 1979, nr. 38/1981

Niðurhala PDF eintaki þessarar auglýsingar Stjórnartíðinda:
Skannað eintak úr prentaðri útgáfu Stjórnartíðinda
Athugið: Inniheldur ekki síðari breytingar á auglýsingunni (ef einhverjar), og mögulega ekki leiðréttingar sem gætu hafa verið gerðar á auglýsingunni.

RSS-streymi merkimiðans

Alþingi:
  Þingmál: A174 á 103. löggjafarþingi
  Samþykkt þann 21. maí 1981
  Málsheiti: fiskveiðilandhelgi Íslands
  Slóð á þingmál
  Þingskjöl:
    Þskj. 221 [PDF] - Frumvarp - Alþingistíðindi: 103. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 1024-1026
    Þskj. 529 [PDF] - Nefndarálit - Alþingistíðindi: 103. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 1837
    Þskj. 530 [PDF] - Nál. með brtt. - Alþingistíðindi: 103. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 1837
    Þskj. 802 [PDF] - Frumvarp eftir 2. umræðu - Alþingistíðindi: 103. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 2589
    Þskj. 1009 [PDF] - Nefndarálit - Alþingistíðindi: 103. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 2873-2874
    Þskj. 1024 [PDF] - Lög (samhlj.) - Alþingistíðindi: 103. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 2888
Stjórnartíðindi:
  Dagsetning undirritunar: 26. maí 1981.
  Birting: A-deild 1981, bls. 73
  Birting fór fram í tölublaðinu A12 ársins 1981 - Útgefið þann 9. júní 1981.

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (1)
Dómasafn Hæstaréttar (2)
Umboðsmaður Alþingis (2)
Alþingistíðindi (9)
Alþingi (1)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1998:4076 nr. 145/1998 (Desemberdómur um stjórn fiskveiða - Valdimarsdómur)[PDF]
Sjávarútvegsráðuneytið synjaði beiðni umsækjanda um almennt leyfi til fiskveiða í atvinnuskyni auk sérstaks leyfis til veiða á tilteknum tegundum. Vísaði ráðherra á 5. gr. þágildandi laga um stjórn fiskveiða sem batt leyfin við fiskiskip og yrðu ekki veitt einstaklingum eða lögpersónum. Forsenda veitingu sérstakra leyfa væri að viðkomandi fiskiskip hefði jafnframt leyfi til veiða í atvinnuskyni, og var því þeim hluta umsóknarinnar um sérstakt leyfi jafnframt hafnað.

Umsækjandinn höfðaði mál til ógildingar þeirrar ákvörðunar og vísaði til þess að 5. gr. laganna bryti í bága við jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar sem og ákvæðis hennar um atvinnufrelsi. Héraðsdómur sýknaði íslenska ríkið af þeirri kröfu en Hæstiréttur var á öðru máli. Hæstiréttur taldi að almennt væri heimilt að setja skorður á atvinnufrelsi til fiskveiða við strendur Íslands, en slíkar skorður yrðu að samrýmast grundvallarreglum stjórnarskrárinnar.

Hæstiréttur taldi að með því að binda veiðiheimildirnar við fiskiskip, hefði verið sett tilhögun sem fæli í sér mismunun milli þeirra er áttu skip á tilteknum tíma, og þeirra sem hafa ekki átt og eiga ekki kost að komast í slíka aðstöðu. Þrátt fyrir brýnt mikilvægi þess að grípa til sérstakra úrræða á sínum tíma vegna þverrandi fiskistofna við Íslands, var talið að ekki hafði verið sýnt fram á nauðsyn þess að lögbinda þá mismunun um ókomna tíð. Íslenska ríkið hafði í málinu ekki sýnt fram á að engin vægari úrræði væru til staðar til að ná því lögmæta markmiði. Hæstiréttur féllst því ekki á að áðurgreind mismunun væri heimild til frambúðar og dæmdi því í hag umsækjandans.
Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-271/2012 dags. 13. ágúst 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 274/1990 dags. 28. desember 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 486/1991 dags. 17. nóvember 1992[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
19984077, 4084
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing106Umræður1687/1688
Löggjafarþing107Þingskjöl1530-1531, 1558, 1873, 1888, 1890, 1930
Löggjafarþing121Þingskjöl4324
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 106

Þingmál A143 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1983-12-12 00:00:00 - [HTML]