Merkimiði - Lög um breyting á lögum um skipti á dánarbúum og félagsbúum o.fl., nr. 3/1878, með síðari breytingum, nr. 13/1986

Niðurhala PDF eintaki þessarar auglýsingar Stjórnartíðinda:
Skannað eintak úr prentaðri útgáfu Stjórnartíðinda
Athugið: Inniheldur ekki síðari breytingar á auglýsingunni (ef einhverjar), og mögulega ekki leiðréttingar sem gætu hafa verið gerðar á auglýsingunni.

RSS-streymi merkimiðans

Alþingi:
  Þingmál: A26 á 108. löggjafarþingi
  Samþykkt þann 16. apríl 1986
  Málsheiti: skipti á dánarbúum og félagsbúum
  Slóð á þingmál
  Þingskjöl:
    Þskj. 26 [PDF] - Frumvarp - Alþingistíðindi: 108. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 506-515
    Þskj. 779 [PDF] - Nefndarálit - Alþingistíðindi: 108. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 3174
    Þskj. 780 [PDF] - Breytingartillaga - Alþingistíðindi: 108. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 3174
    Þskj. 819 [PDF] - Frumvarp eftir 2. umræðu - Alþingistíðindi: 108. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 3242
    Þskj. 855 [PDF] - Nefndarálit - Alþingistíðindi: 108. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 3262
    Þskj. 911 [PDF] - Lög (samhlj.) - Alþingistíðindi: 108. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 3415
Stjórnartíðindi:
  Dagsetning undirritunar: 30. apríl 1986.
  Birting: A-deild 1986, bls. 57-58
  Birting fór fram í tölublaðinu A7 ársins 1986 - Útgefið þann 12. maí 1986.

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (7)
Dómasafn Hæstaréttar (14)
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1988:316 nr. 31/1988[PDF]

Hrd. 1990:1581 nr. 22/1989 (36 ár, sameignir)[PDF]
M og K höfðu verið í sambúð í 36 ár.
Þau deildu aðallega um skiptingu á tveimur fasteignum, andvirði bifreiðar, bankainnstæðum og verðbréfum. Dómstólar mátu svo að framangreindar eignir skyldu skiptast að jöfnu en tóku þó ekki afstöðu til útlagningar né hvor aðilinn ætti tilkall til þess að leysa einstakar eignir til sín.
Sumar aðrar eignir mat hann svo að annar aðilinn ætti að eiga þær að fullu.
Hrd. 1993:404 nr. 195/1990[PDF]

Hrd. 1994:413 nr. 461/1991 (Örorkubætur, upphaf sambúðar o.fl.)[PDF]

Hrd. 1997:232 nr. 23/1997 (Grindavík II - 20 ár)[PDF]

Hrd. 1998:28 nr. 503/1997[PDF]

Hrd. 2001:1114 nr. 381/2000 (Kaupfélag Þingeyinga)[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1988 - Registur104, 132
1988317, 319, 322-323
19901586, 1589-1590
1993404, 413
1994415
1997236
199833