Merkimiði - Lög um ríkisábyrgð á launum, nr. 88/1990
Niðurhala PDF eintaki þessarar auglýsingar Stjórnartíðinda: Skannað eintak úr prentaðri útgáfu Stjórnartíðinda Athugið: Inniheldur ekki síðari breytingar á auglýsingunni (ef einhverjar), og mögulega ekki leiðréttingar sem gætu hafa verið gerðar á auglýsingunni.
Stjórnartíðindi: Dagsetning undirritunar: 19. júlí 1990. Birting: A-deild 1990, bls. 218-222 Birting fór fram í tölublaðinu A14 ársins 1990 - Útgefið þann 3. ágúst 1990.
Hæstiréttur taldi að það væri nokkuð skýrt að með hugtakinu frestdagur eins og það væri notað í lögum um ábyrgðasjóð launa væri verið að skírskota til hugtaksins í skilningi laga um gjaldþrotaskipti þrátt fyrir að lagabreyting er breytti fyrirkomulaginu hafi ekki innihaldið rökstuðning fyrir breyttu orðalagi.